Alþýðublaðið - 02.11.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 02.11.1960, Síða 11
hjá félaginu í vetur INNANHÚSS æfingar lijá KR eru hafnar í öllum deild- tim félagsins. Alls eru 44 æf- i ingatímar á viku og annast 24 í þjálfarar þjálfunina. en flestir þeirra eru sjálfboðaliðar sem taka að sér þjálfun yngri með- lima félagsins. Æ’íingatöflur hinna ýmsu deilda eru sem hér segir: FRJÁLSÍÞRÓTTADEILO: Mánudagar kl. 19,40—20,30 drengr og kl. 20,30—21,20 karl- menn. Föstudagar kl. 19,40—20,30 stúlkur og kl. 20,30—21,20 karl menn. Æfingar fara fram í íþrótta- húsi Háskólans og verður æf- ingatímúm fjölgað eftir ára- mót. Þjálfari er Benedikt Jak- obsson og honum til aðstoðar Guðmundur Þorsteinsson. . KÖRFUKNATTLEIKS- DEILD: iSunnudaga kl. 8,30 3. íl. karla og kl. 20,30 2. fl. karla. Sunnudaga kl. 18,50 byrj- endur í kvennafl., kl. 19,10 2. fl. kvenna og kl. 19,50 Mfl. kv. Miðvikudaga kl. 22,15 2. fl. karla. Laugardaga kl. 17,15 4. fl. karla og kl. 20,35 3. fl. karla. Æfingar fara fram í íþrótta húsi KR og íþróttahúsi Háskól ans og eru þjálfarar Helgi Sig- urðshon, Gunnhiildur Snorra- dóttur, Halldór H Sigurðsson, Sveinn Snæland, Guttormur Ólafsson. Jón O. Ólafsson, Mark ús Sveinsson, og Þráinn Sigur- jónsson. SUNDDEILD: Mánudaga kl. 21,50—22,40 Sundknattleikur. ! Guðm. Þórarinsson RÚSSNESKI íþrpttamað urinn (stangastökkvarinn) Nikolai Osolin er af mörg um talinn einn af fremstu frjálsíþróttaþj álfurum Rússa og er talinn upp- hafsmaður og brauðryðj andi að hinum rússneska æfingaskóla. Rússneskur íþróttamað- ur, — stökkviari verður að æfa vel grundvallaræfing arnar, sem eiga að gefa honum líkamlegan kraft, sem er nauðsynlegur til þess að hann geti fram- kvæmt þær tæknihreyfing ar, sem gera þarf, þrátt fyrir þá mótstöðu, sem þyngd líkama hans sjálfs mýndár. og þann þrýsting, er verður í uppstökkinu, vegna hraða atrennunnar. Það er þetta, sem liggur bak við hina merku klausu, sem allir rússnesk ir íþróttamenn fá ti.1 að fara eftir: „Reynið að ráða yfir líkama yðar eins og trúður (akrobat)“. Þegar útiæfingin hefst, heldur þessi kraft-grund- vallaræfing áfram, en . nú með tilliti til þess að hinn aukni vöðvakraftur sé notaður svo, að hann auki hraðann um leið og tækni og hreyfingaröryggi eykst. Rússnesku þrístökkvar- arnir eru allir úr þessum skóla, enda bera árangrar þeirra það með sér. Þriðjudaga kl. 18,45 ungling- ar og kl. 19,15 fullorðnir. Miðvikudaga kl. 21,40—22,40 sunldknattleikur. Fimmtudaga kl. 18,45 ungi- mgar og kl. 19,15 fullorðnir'. Föstudaga kl. 18,45—19,30 íullorðnir. Æft er í Sundhöll Reykja- víkur og er þjálfari Kristjáh Þórisson. HANDKNATTLEIKS- DEILD: Þriðjudaga kl. 20,35 3. fl. Kl. 21,35 Mfl. karla 1. fl. og 2 fl. kl. 22,15 Mfl. kvenna og 1. fl. kvenna. 'Föstudagur kl. 19,45 2. fl. kvenna, kl. 20,35 3. fl. karla, kl. 21,25 Mfl. og 1. fl. kvenna, kl. 22,15 Mfl., 1. og 2. ílokkur karla. 'Sunnudagur kl. 9,30 4. flokk- ur karla, kl. 10,20 2. fl. kvenna.’ Æfingar fara fram í íþrótta- húsi KR og eru þjálfarar Heinz Steinmann, Reynár Ólafsson, Bára Guðmundsdóttir, Pétur Stefánsson og Sigurður Óskars- son. FIMLEIKADEILD: Mánudaga kl. 21,15 1. flokk- ur. Fimmtudaga kl. 20,30 1. fl. Föstudaga kl. 21,15 1. fl. Æfingar fara fram í íþrótta- húsi Háskólans og er meinin.gin að bæta við tímum fyrir ungl- inga síðar í vetur. Þjálfari er Benedikt Jakobsson. Meistaramót Rvík- ur i körtuknattleil KN ATTSP YRNUDEILD: Mánudaga kl. 18,05 og 18,55 3. og 4. fl. kl 19,45 2. fl. — kl. 20,35 Mfl. og 1. fl. Fimmtudaga kl. 18,55 5. fl., kl 19,45 4. fl. kl. 20,35 3. fl., kl. 21,25 2. fl,, kl. 22,15 Mfl. og 1. fl. Sunnudaga kl 13.00 5. fl. kl. 13,50 4. fl., kl.’ 14,40 3. fl. Framh'ald á 14, síðu. hefst í kvöld MEISTARAmót Reykjavíkur í körfuknattleik hefst að Háloga landi kl. 20,15 í kvöld með leik Ármanns og KFR í meistara- flokki karla og KR og ÍR (a) í II. flokki karla. Þátttaka í mótinu er allgóð, Hinn. aukni æfingahraði hlauparans skal vera örlít ið meiri en meðal hraðinn á keppnisvfigalengdinni. Til þess að geta haldið hin um aukna hraða eru vega lengdirnar, sem hlaupnar eru styttar og valdar þann ig að endurtekningarnar geti orðið margar. — Árangur næst ekki með því að stökkva t. d. eitt hástökk eða framkvæma eitt kúluvarp, en ef hald ið er áfram að stökkva og kasta, þar til þreyta segir til sín, þá eykst geta mannsins. Maður verður ekki hlaupari með því að hlaupa eina vegalengd eins hratt og hægt er, heldur er valinn hraði í t. d. 2ja mínútna hlaupi sem hægt er að ehduraka 10—20 sinnum á einni klst. Og haldið er áfram að æfa með mismunandi hraða, þar til viss þreyta er komin'fram. Þessi æfing tekur rúm an klukkutíma og þessi þjálfun gefur árangur. EN ÞVÍ ADEINS að hlauparg inn fái eða gefi sér íímaP| og tækifæri til hvíldar,' svefns og góðrar fæðu. Þetta eru flestir farnir að skilja núna. —0— En þetta hefur einnig mikla þýðingu: Maí og júní mánuð þarf hlauparinn að nota til þess að læra rythma, hlaupa skrefin á brautinni, um leið og snerpuæfingar hans verða þannig, að inni Iíffærin þjálfist til þess að geta móttekið og nýtt og náð nægu súrefni, þegar hraðinn verður mestur. Þessi þjólfun færi skyn- samlega fram í 10 daga tímabilum, og því ætti ekki að keppa nema 10. hvern dag í maí oð júní. Þessar keppnir gætu þá verið liður í æfingunni og athugun getunnar. í meistaraflokki keppa fjögur félög, KFR, núverandi Reykja- víkurmeistarar, ÍR, Ármann og íþróttafélag stúdenta. í 2. flokki karla leika fimm lið„ ÍR (á) lR (b), Ármann (a), Ármann (b) og KR. í 3. flokk sendir KR a og b lið, en ÍR og Ármann eitt lið hvort. Aðeins ÍR sendir-lið í 4. flokk, a, b, og c lið. LitiJcþátt- taka er í kvennaflokkununa, Ár- mann sendir a og b lið í meist- araflokk og KR a og b lig í 2. flokk. — Þeir tveir leikir, sem. fram fara í kvöld geta orðið mjög skemmtilegir. RÚSSNESKA félagið Hyn- amo Kiev er nú á keppnisférða lagi í Noregi. Á laugardaginn léku Rússarnir gegn Larvik Turn og urðu úrslit þau, að Norðmenn sigruðu með 2 mörk- um gegn engu. Ú.rslit _i>essi komu mjög á óvænt, en Larvik var með tvo varamenn í stað Arne Legernes og Fer Ljost- veit, sem ekki gátu leikið með. Mörkin skoruðu Odd Jaeöbsen og Gunnar Thoresen. Leikur- inn var frekar lélegur og Norð- menn geta fyrst og fremstþakk- að góðri vörn fyrir sigurinn. Alþýðublaðið — 2. rvóv. 1960 assnneB.*1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.