Alþýðublaðið - 02.11.1960, Side 16

Alþýðublaðið - 02.11.1960, Side 16
41. árg. — Miðvikudagur 2. nóvember 1960 — 249, tbl, ÚT'iBÝTT var á lalþingi í gær stjórnarfrumvarpi til laga um Bjargráðasjóð íslands. — llbna er allsherjarsjóður fyrir alía landsmenn til hjálpar í hállærl eða afstýra því, segir í 1. frv. l*að er hallæri, ef sveit- arféíög verða af náttúruvöldum svo illa stödd, |að þau megna eliki af eigin rammleik að forða mönnum eða skepnum frá hárðrétti eða felli, segir þar ena fremiar. í .athugasemdum við laga- frumvarpið segir m. a. á þessa ieið> ..Samkomulag hefur oi'ðið rrulli bjargráðastjórnar og etjórnar Sarr|bands íslenzkra isveitarfélaga um frumvarp það. scm hér liggur fyrir. Helztu breytingar, sem gert er ráð. fyrir í frumvarpinu, eru þessar: 1. Framlag sveitarfélaga og rókjsþjóðs #1 Ibjargráðasjóíðs •hækkar verulega eða úr 2 k-rón ••um. í 5 krónur fyrir hvern mann Oajá hvorutveggja, sveitarfélög unum og ríkissjóði. Þannig verð ur að gera ráð fyrir því, að ár- 'legt framlag ríkissjóðs hækki úr kr. 360.000.00 í kr. 900.000. 00, ef miðað er við áætlað fram ■lag ríkissjóðs á árinu 1961. — 'Sámá hækkun verður á saman- lögðurn framlögum sveitarfélag anna. 2. Sú breyting verður á stjórn bjargráðasjóðs, ef frum varpið verður að lögum, að í sljórniná bætist einn maður frá Sambandi íslenzkra sveitarfé- laga, svo að stjórnin verður þá eldpuð fjórum mönnum í stað jþrig.gja eins og nú er. 3. Samkvæmt núgildandi á- (kvæðum skipar ráðherra fram- (kvæmdastjóra bjaýgiráSasjöðs. en. í frumvarpinu er gert ráð fyr ir því, að sjóðstjórnin ráði fram fcvs&ftúdastjórann, sjá 4. gr.-frum varpsins. 4. Loks er gert ráð fyrir því í-á-gr. frumvarpsins, að stjórn 2 tillögur EINAR Ágústsson o. fl. hafa lagt fram þingsályktunartillögu um fjáröflun til byggingar- sjóðá. Þá hefur Jón Skaftason o.; 'fl. lagt fram tillögu um stufining ríkisins við jarðhita- lei't og jarðhitaframkveamdir. inni sé heimilt að veita sveitar íélögum eða fyrirtækjum þeirra og .sýslufélögum lán úr sjóðn um, ef handbært fé hans verður meira en ætla má nauðsynlegt til greiðslu styrkja eða lána, sem verið hefur hlutverk sjóðs ins að veita hingað til“. AHMtMtVMMMIMMUIMMMW Altaris- + JÓN GUNNARSSON, Hólabiskup tók 27 ka- þólska varnarliðsmenn til altaris suður á Keflavíkur flugvelli 24. október s. I. Myndin er tekin við það tcekifæri. * £ sland vann Chile Leipzig, 1. nóv„ ÍSLAND vann Chile í fjórðu umferð. Freysteinn gerði jafn- tefli við Letelier, Arinbjörn vann Larrain, Gunnar vann Ad- er. en Ólafur tapaði fyrir Jim- enez. Staðan í B-riðli er nú þessi: Svíþjóð 11 vinn., ísrael l'Olú, Aústurríki og Cuba 9V2, Finn- lanid 8, Danmörk, Chile og Spánn 'IV2, Pólland, ísland og Noregur 7, Indland 4 vinn. —• Freysteinn. Fullt fang af jólatrésskrauti AÐFARANÓTT sunnudags varð lögreglan vör við pilt í Austurstræti. sem var undir á- lirifum áfengjiis og greinjljíga kominn í jólaskap, því hanu var með fangið fullt af jóla- trésskrauti. Lögreglunni þótti þetta held- ur óvenjulegt og spurði piltinn — hvar hann hefði fengið skrautið Það hafði hann ekki hugmynd um. Pilturin gaf þær skýringaf, að hann hefði verið á dansleik 1 í Vetrargarðinum og drukkið. | allfast. Hann mundi síðan ekki. | eftir sér, fyrr en lögreglan ó- náðaði hann í Austurstræti. En sakni einhver jólatrés- skrautsins síns ætti hann að: gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna. LÍKUR eru fyrir því, að inn- an skamms geti íslendingar fengið að hlusta á sönglög, sem voru hljóðrituð fyrir tæpum 60 árum. Sönglög þessi eru til á sí- vainingi, sem nokkrir þekktir íslenzkir söngvarar sungu inn á um aldamótin. Forsaga þessa máls er sú, að um aldamótin kom maður að nafni Theodór Pálsson til Siglu- fjarðar frá Ameríku. — Hafði hann meðferðis merkilegt „app arat“, sem Edison liafði fundið UPP, þá fyrir nokkrum árum. Tæki þetta var hvorttveggja í senn „þlötuspilari“ og hljóð- upptökutæki. . xjotaðir voru' serstakir iinnú- sívalningar til upptökunnar, og, var síðan hægt að leika af sí- valningunum. Rétt eftir alda- mótin, eða um 1905 tók Theodór upp raddir nokkurra manna, sem voru vel þekktir fyrir fagr an söng. Þannig eru nú til sí- valningar, sem Kristján Möller, Séra Bjarni Þorsteinsson, og Ásgrímur Þorsteinsson sungu I inn á. Einnig er til einn, þar sem j Þorleifur Þorleifsson, eldri á, Siglufirði hafði kveðið inn á j rímur. „Apparatið11 er nú í eigu Egg- j erts Theodórssonar, vélvirkja, á Siglufirði, en hann erfði það, eftir föður sinn. Sívalningarn-; ir hafa nú verið sendir til, Eeykjavíkur'og eru f umsjá Jök uls Péturssonar málarameist- ara. Ríkisútvarpið mun hafa mik- inn áhuga á því, að geta leikið af sívalningunum inn á segur- band eða hljómplötur., og varð- veita þannig þessar merkilegu upptökur. Ekki er þó hægt að leika af sívalningunum nema af fyrrnefndum vélum, en ein slík er í eigu Ríkisútvarpsins, en hún mun vera biluð. Einnig er vélin á Siglufirði biluð. Nú hefur það komið til tals að Siglu fjarðarvélin verði send til Reykjavíkur, og síðan verði reýnt að gera eina úr hinum tveim. Sívalningarnir, sem til eru munu vera um 20, og á hverj- um sívalning er eitt lag. Stérfé stoBSð INNBROT var framið í fyrrinótt í sælgætisgerð- ina Opal. Stolið var þaðan á milli 10 og 20 þúsund krónum. Þjófurinn braut upp glugga og síðan upp dyr að skrifstofu fyrirtækis- ins. Leit var gerð í skrif- borðsskúffum, þar til lyk- ill að peningaskápnum fannst. Úr peningaskápnum var tekinn peningakassi, sem var brotinn upp og tekið úr honum í reiðu fé á milli 10 og 20 þúsund krónur. Þjófurinn hirti hvorki verðbréf né ávísanir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.