Alþýðublaðið - 04.11.1960, Side 9

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Side 9
bræður" ■fiðleikum ástæður náðunar fangana ál þeirra ar munu 'knishjálp fjölskyld- ær missa ma við að :er í fang lafa lofað fyrir því að aðbúð í fangelsum verði bætt, sum lög endurskoð- uð og að fé fáist til starf- semi ,fangelsisbræðranna‘. Sjálfboðaliðar munu hjálpa fjölskyidum fang- anna, og aðrir munu heim sækja þá fanga sem enga ættingja eiga eða fá eng- ar heimsóknir. Enn annar hópur mun svo reyna að útbreiða kenningar kirkj- unnar meðal þeirra. ÞIÐ kannist við manninn: Bing Cros- by í skemmti- og við- skiptaerindum í Lon- don. Konan hans er með honum, Jþað munar víst minnstu að hún Isé tþrisvar smnum yngri en hann. I fréttinni, sem fylgdi myndinni, sagði, að Bing hefði sótt ensku golfvell- ina fast — og frúin verzlanirnar. MUtMMMMMUUtMUMUIMMMMMHHMMMMHUM IFRAKKLANDI rerið mik- rakklandi. ar vanda- árið 1946, órnin fyr- endishúsa 1“ eins og þau. — rtist þó neð þessu málið, en a Vændis- konurnar af götunum hef- ur reynzt enn örðugra við- fangs og er óleyst enn. En sérfræðingar frönsku stjórnarinnar vinna nti baki brotnu að því að leysa vandamál þetta, og eiga þeir að vera búnir að finna einhverja úrlausn fyrir nóvemberlok. En sam- kvæmt sérstökum lögum er þá útrunninn tími sá, sem var gefinn til þess að koma á breytingum til batnaðar í siðferðismálum Frakka. Eftir þann tíma þarf samþykki þingsins. Vændi, sem er sennilega ein elzta atvinnugrein mannkynsins, er í sjálfu sér ekki áhtin brot á lögum í Frakklandi, og sérhver borgari hefur rétt á að velja sér það lífsviðurværi, . ‘í sem honum bezt líkar, seg- ir talsmaður Michel Debré, forsætisráðherra Frakka. En hann bætti því við, að stjórnin vildi einlæglega „láta skríða til skarar gegn mönnum þeim, sem lifðu á tekjum vændiskvenna.“ Helztu ráð til úrbóta, er til mála hafa komið, eru hækkun á sektum í málum hóteleigenda og „verndar- manna“ vændiskvenna. Með þessu telja sérfræðing arnir, að götuvændi sé dauðadæmt. En ýmsir telja, að með þessu komizt „síma-vændi“ enn meir í tízku. En enginn efi er á því, að mikil breyting verði á vændi í Frakklandi, ef áætlun sérfræðinganna kemst til framkvæmda. Einkum á þetta við um Pa- rís, þar sem ýmsar deild- ir og undirdeildir vænd- is-atvinnurekenda starfa í nær öllum borgarhverfum og allan sólarhringinn. Talsmaður stjórnarinnar sagði, að stjórnin hefði meiri áhuga á því r ð herða eftirlit með núgildandi lög um um vændi og að^a lesti en að koma með róttækar uýjuugar. Stjó^nin mun ekki gera refsingar of harðar, sagði hann. Annars myndu dómsvöldin ekki nota hin nýju lög. „Þegar öllu er á botninn hvolft, er þetta ekki eins alvarlegt brot og morð,“ sagði tals- maðurinn að lokum. ssssesssSE Jólaskeib ársins 1960 er komin Gublaugur Magnússon SkartgripaverzJan — Sími 15272. Hafsiarf|örðyr Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudag- inn 7. nóv. kl. 8,30 s. d. Fundarefni: 1. Skipalagsmálin, Jón Sigurðsson mætir á fundin- um og skýrir frá þeim. 2. Kaupgjaldsmólin og launajafnréttið. Kaffi verður á fundinum. Stjórnin. rr Sunnudaginn 6. nóvember heldar Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félags'heim- ili verzlunarmanna). Verður bazarinn opnaður kl. 2 stundvíslega. Til sölu verður mikið af hlýjum ullarfatnaði barna — og einnig margt annað eigulegt og hentugt t.il tækifæris- og jólagjafa. Allir velkomnir. Stjórnin. De 11 da r h j ú kru n arknii usf aia í röntgendeild Landspítalans er staða deildarhjúkr- unarkonu laus til umsóknar nú þegar. Laun sam- kvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um náms- og starfs- feril, aldur og hvenær umsækjandi getur hafið vinnu, sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, KJap'p- arstíg 29, fyrir 25. nóv. 1960. Skrifstofa ríkisspítalanna. Afmælið mitt. Hér er ég með búnka af skevtum og bréfum fyrir framan mig, sem ég get ekki sant psrsónukgar þakkarkveðjur fyrir, vegna þess að ég veit ekki utanáskriftir. Leyfi mér því að þakka hér með öll- um sem sendu mér kveðjur, heillaóskir og vinar- gjafir á afmæli mínu og óska þeim alls hins bezta. Jóhrnaes, S. Kjarval. Aljíýðublaðið 4. nóv. 1960 Q

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.