Alþýðublaðið - 04.11.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Síða 14
fXalt stríö í musteri friðarins Framhald af 7. síðu. sjálfstæði allra nýleniduþjóða teknar fyrir af sjálfu þinginu án þess að nokkur athugun feefði' áður farið fram á þeim í'nefnd; og sömu málsmeðferð ar kröfðust þeir einnig á kæru sinni um „ógnun við heimsfriðinn“, sem þeir töldu f-elast í ,.árásarathöfnum Bandaríkjanna gegn Sovétríkj unum“; og fjallar sú kæra um könnunar- eða njósnaflug Bandaríkjamanna yfir Sovét- ríkjunum undanfarin ár, eink um í vor. En þessum þremur málum vildu Bandaríkjamenn láta vísa til stjórnmálanefnd- ar þingsins. Um öll þessi ágreiningsmál urðu miklar og oft mjög harð- ar umræður síðustu dagana, sem Krústjov dvald á þingi Sameinuðu þjóðanna. Og væri málflutningur hans ofsafeng- inn og oft furðulegur í hinum fyrri ræðum, þá keyrði þó nú alveg um þverbak. Annan daginn þóttist hann vera mað ur friðarins, sem væri að berj- ast fyrir afvopnun og allt vildi á sig leggja til þess að forða mannkyninu frá tortímingu í eldflaugna- og atómstyrjöld. Hinn daginn hótaði hann Vest urveldunum slíkri styrjöld. ,;Et’ þið viljið stríð,“ sagði hann síðasta daginn, sem hann sat þingið, „þá skuluð þið 'bara halda áfram að egna til- þess — og þið skuluð fá það.“ En fáum dögum áður Jiafði hann sagt: ,.Þið vifjið képpa við okkur í vígbúnaði. En við munum sigra ykkur í því kapphlaupi. Eldflaugar eru nú framleiddar í stérum stíl hjá okkur, — eins og pyls- ur, sem koma út úr sjálfvirkri pylsugerðarvél.“ — Samtím- is slíkum hótunum hellti hann svívirðingum yfir allt og alla, sem honum þótti vera sér í vegi. Hann kallaði Sumulong, fulltrúa Filippseyja. „vika- pilt“ og ,,þjón“ ameríska im- perialismans, af því að hann lét sér ekki nægja að taka und ir kröfu Krústjovs um tafar- laust sjálfstæði allra nýlendu þjóða, heldur minnti um leið á nauðsyn þess, að leysa þjóð- ir Austur-Evrópu undan á- nauðaroki Rússlands. Hann kallaði Eisenhower Banda- ríkjaforseta „banldingja“ og „lygara", Hammarskjöld „fífl“ og öryggisráðið „spýtu- bakka — eða verra en það“. Og væri hann ekki í ræðustól, þegar honum hitnaði þannig í hamsi, reif hann af sér annan skóinn í sætj sínu og barði Willy og Adenauer Framhald af 4. síðu. fagra norska konu. Rut, sem er talin honum mjög til gildis. Hann er lútherskur Norður- Þjóðverji, sem mun sennilega ekki ráðast persónulega á gamla . manninn að fyrra bragði. Það væri fásinna að spyrja áhugamenn um pólitík í Þýzka landi um spádóma nú þegar. Jafnaðarmenn þurfa að stíga stórt skref til að ná Kristde- mókrötum. Ekkert er líklegra en að minni flokkarnir minnki enn og tveggja flokka kerfið festist í sessi. Öfgarnar hafa smám saman horfið, og senni- legt er, að næsta ár muni mjög bera á svipuðum slagorðum og notuð eru í bæjarstjórnar- kosningunum í Koblenz: „Fylgist með tímanum, fylgið SPD!“ (Jafnaðarmenn) — og „I góðum höndum, kjósið CDU!“ (Kristdemókratar). með honum í borðið fyrir framan sig. Hvorki fyrr né síðar höfðu menn heyrt eða séð annað eins í sölum Sam- einuðu þ.jóðanna. •— Það var við eitt slíkt æðiskast Krúst- jovs, kvöldið áður en hann hvarf heim, að íslenzki fund- arhamarinn brotnaði í hönd- um þingforsetans, er hann barði honum í borðið til þess að þagga niður í einræðisherr anum og hirð hans. En eftirtekjan af þessum aðförum varð ekki eins mikil og Krústjov kann að hafa gert sér vonir um. Hann varð undir í öllum atkvæðagreiðslum um dagskrá þingsins, — nema einni. Deilan um sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum var ekkj tekin á dagskrá. þótt nokkru minna munaði nú í at kvæðamagni um það en áður. Uslahd sat hjá við bá atkvæða greiðslu eins og tvö undanfar in þing.) Ungverjalandsmálið og Tíbetmálið voru bæði tek- in á dagskrá. með miklum at- kvæðamun (ísland greiddi at- kvæði með þv). Áróðurstillögu Rússa og kæru þeirra um „ógnir Bandaríkjamanna við heimsfriðinn“ var báðum vís- að tll stjórnmálanefndar þings ins, einnig með mikium at- kvæðamun (fsland greiddi at- kvæði með því). En — tillag- an um tafarlaust sjálfstæði allra nýlenduþjóða, sem að vísu getur aldrei orðið annað en óskúldbindandi viljayfir- lýsing þingsins, vav tekin á dagskrá þess, án þess að visa henni áður til nokkurrar nefndar. Sú samþykkt var gerð í einu hljóði eftir að séð var, að Asíu- og Afríkuríkin myndu öll, eða svo tii öll, igreiða atkvjæði meö henni. Var þetta eina skrautfjöðrin, sem Krústjov fékk í hatt sinn við atkvæðagreiðslurnar um dagskrá þingsins, og hana fékk hann ekki fyrr en daginn sem hann fór (13. öktóber). Aðvísu varð fögnuður hans yfiv þeirri samþykkt skammvinnur ,því strax á eftir beið hann einn sinn mesta ósigur í þessum atkvæðagreiðslum, er krófu hans um sömu málsmeðferð á kærunni um „ógnir Banda- ríkjamanna við heimsfriðinn“ var vísað á bug með miklum atkvæðamun, og það mál sent stjórnmálanefnd þingsins. Vissulega urðu flesiir fuil- trúanna á þingi Sameinuðu þjóðanna þeim degi fegnastir. er Krústjov hvarf þaðan, og hægt var að hefja þar frið- samleg þingstörf. En í nefnd- um þingsins næða þó enn naprir vindar kalda stríðsins, sem Krústjov kom með; og vel getur þess orðið langt að biða, að séð sé fyrir endann á þeirri viðburðarás, sem hófst með hingaðkomu hins rúss- neska einræðisherra og margra vikna misnotkun hans á musteri friðarins á Man- hattan til þess að sá þaðan frækornum sundrungar og ófriðar um allan heim. Stefán Pjetursson. Innilegt þakklæti færum við öllum er vottuðu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar og tengda- Æöður GÍSLA JÓNSSONAR, hreppstjóra á Stóru-Reykjum. iSérstaklega þökkum við Kaupfélagi Árniesinga og stjórn þess, evo- og hrep(psnefnd og Kvenfélagi Hraungerðishrepps fyrir fewéðínglega rausn og hjálpsemi. Böm og tengdabörn. Maðurinn minn, dr. ÞORKELL JÓHANNESSON, háskólarektor, verður jarðsunginn frá Neskirkju laugardag 5. nóv. kl. 11 f. h. Hrefna Bergsdóttir. m -■4.~név. 1960:— Alþýðublaðið SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl„ 18—8. Sími 15030. ' !• Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 —• BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29a: Útlán: Opið 2-10, nema laug ardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10, nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16: —■ Opið alla virka daga 17,30- 19,30. AÐVENTKIRKJAN: — Er borgar kl. 08,30 í fyrramálið, Biblían af Guði innblásin — Innanlandsflug: í dag er bók — eða er hún aðeins áætlað að fljúga til Akureyr- mannaverk? — Um þetta ar> Fagurhólsmýrar, Horna- efni verður talað í Aðvent- fjarðar, ísafjarðar, Kirkju- kirkjunni í kvöld kl. 8 — bæjarklausturs og Vestmanna (föstudaginn 4/11 1960). eyja. — Á morgun ed áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðb). EgiJsstciða, Húsavik- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaoyja. Frá Guðspekifélaginu: Fund- ur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í Guðspekí félagshúsinu, , Ingólfsstræti 22. Svava Fells flytur stutt erindi: „Klukkurnar kalla“. Grétar Fells les upp úr nýrri bók eftir Margréci jjrá Öxnafell'i: „Skyggna /vustiioroum. pyrm ior ira konan . Skúli Halldórsson Manchester í gær til Rvk,— leikur a píanó. Kaffiveit- Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 j,nSar a,,e^n/ Utanfélags- í kvöld til Vescmannaeyja. velkomið. Ainr veiKomnir norðurleið. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá R- vík kl. 20 í kvöld vestur um land i hrlngferð. Esja er á Austfjörðum á Herðubreið er væntanleg til Rvk í dag frá gpssss m $ ;r.. w ..:•} Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08,30 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl. 16,20 á rnorgun. Sól- faxi fer til Oslo Kmh. og Ham í DAG kl. 4 og laugardag kl 3 fer fram innanfélagsmót ÍR í sleggjukasti og kringlu kasti á Melavellinum. Féiag austfirzkra kvenna í Reykjavík heldur bazar í Góðtemplarahúsinu 8. nóv. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, vin- samlegast komi gjöfunum til Guðbjargar Guðmundsd. Nesveg 50, Valborgar Har- aldsdóttur, Langagerði 22, Guðrúnar Guðmundsd., Nóa túni 30, Guðnýjar Kristj- ánsdóttur, Hofgerði 16, Kop. og Oddnýar Einarsdóttir, Blönduhlíð 20. Bazar heldur Kvenfélag Há- teigssóknar 9. nóv. Félags- konur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn eru beðin að koma munum til Ágústú Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36 og Kristínar Sæmundsdóttur, Háteigs- veg 23. Tannsmíðastofa Bjargar Jónasdóttlur, Linn etsstíg 2, Hafnarfirði, er opin aftur. Símar 50675 eða 50475. Föstudagur 4. nóvember: 13,30 „Við vinn una“ Tónleik- ar. 18.00 Börn- in heimsækja framandi þjóð- ir: Guðm. M. Þorlákss. kynn- ir Indíána við Amazon-fljót., 20.00 Daglegt mál (Óokar Haif dórsson cand, mag.) 20,05 Efst á baugi (Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson). 20,35 Tónleikar: Ljóðsöngur og ljóð án orða eftir Mendelssohn. — 21.00 Upplestur: Helga Bach- mann leikkona les kvæði eft- ir Guðmund Kamban. 21,10 „Harpa Davíðs“: Guðmundur Matthíasson söngkennari kynnir tónlist Gyðinga; II. 21,30 Útvarpssagan: „Læknir inn Lúkas“ V. 22,10 Erindi: Auk oss trú (Jón H. Þorbergs son bóndi á Laxamýri). 22,30 í léttum tón: Lög eftir Tólfta september. KK-sextettinn og Ellý Vilhjálms flytja. 23,00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: Hann fyllti pípuna með vatni, og þá kom boltinn með upp fljótandi á yfir- borðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.