Alþýðublaðið - 03.12.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Síða 2
jgMitJðrar: GIsll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Grðndal. — fuUtraar rlt- aUómar: Slgvaldl Hjilmrsscn og Indrlðl G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl: BJírgvin GuBmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasliw: 94 00$. — ASsetur: AlþýSuhúsiO. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- HBta 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasClu kr. 3,00 elnt Hteafandi: Alþýðuflokkuriim. — Framkvæmdastjórl: Sverrir Kjartansson. Hvílíkir kommaklaufar! | SKELFILEGIR klaufar geta kommarnir okkar 4 verið. Þeir hafa sem lærimeistara Lenin og aðra j stórsnillinga í áróðri og pólitískri baráttu, en for- \ klúðra sjálfir einföldustu verkefnum. Tökum sem j dæmi þá óskaplegu skyssu, sem þeir gerðu í há- 1 skólanum 1. desember. Menn undrar, að jafnvel 2 Þorvaldur Þórarinsson skuli Iáta skipa sér að gera 1 slíka vitleysu. Við skulum athuga málið nánar, i svo að kommúnistar geti dregið rétta lærdóma af 1 þessu atviki. Skyssurnar í háskólanum voru átta 1 1 4 .4 1 ■ t 1 i T X . 1 'f * 3 í i i i 4 i f 4 I Í ’S I 4 \ i í -i 1 3 talsins: 1. skyssa: Að sýna forseta íslands óvirðingu. Það sýnir hið sjúklega ,hugarfar þeirra komma, sem að þessu stóðu, en gerir forsetanum ekk- ert til. 2. skyssa: Að velja Háskóla íslands til pólitískra uppþota. Háskólinn hefur virðingu þjóðarinn- ar og með því að svívirða hann spilla kommar fyrir sér í röðum menntamanna. 3. skyssa: Að smala til atlögunnar liði utan hóps stúdenta. Þetta sýnir, að fylgismenn komm- únista í stúdentahóp vildu ekki standa að slík um aðförum. Stúdentar hljóta ámæli af því, sem þetta utanhússlið aðhafðist. Þetta mun spilla fyrir kommúnistum meðal stúdenta. 4. skyssa: Að ganga út,áður en ráðherrann byrj- aði að tala. Það er ekki siðaðra manna háttur í lýðræðislandi að hlusta ekki ámál manna, and stæðinga jafnt sem samherja. Svona ofstæki líkar íslendingum ekki. 5. skyssa: Að ganga ekki aftur inn í salinn. Með því var uppþotinu beint gegn samkomunni allri, samtökum stúdenta, musica nova, Þór- halli Vilmundarsyni, stúdentakórnum. Hvers eiga þessir aðilar að gjalda, Þorvaldur? fi. skyssa: Að hafa Ijósmyndara Þjóðviljans tilbú- inn. Maðurinn hefði að minnsta kosti getað komið hlaupandi til að láta svo líta út, sem þetta hafi ekki allt verið undirbúið fyrirfram. 7. skyssa: Að nota úrjaskaða agitatora, sem hafa brugðizt í starfinu áður og allir þekkja. Þar með var auðsætt, að hér var um skúespil að ræða, samið og æft á Þórsgötu, en ekki lifandi mótmæli stúdenta eöa annarra. 8. skyssa: Að gera uppsteit í sambandi við ræðu, sem var útvarpað. Almenningur heyrði ræð- una, og hún var eins hógvær, áreitnislaus og virðuleg og hugsazt gat. Kommar hafa líklega haldið, að utanríkisráðherra kynni sig svo illa, að flytja pólitíska áróðursræðu í háskól- anum 1. desember! Lærdómurinn af öllu jþessu: Algert fíaskó! £ 3. des. 1960 — Aljiýðublaðið VÉLVÆÐING bandar- ísku póstþjónustunnar eykst jafnt og þétt. Hér er vél, sem nú er í notkun á aðalpósthúsinu í Was- hrngton. Hún les sundur 60.000 bréf á klukku- stund. Tólf menn jþjóna henni. Ein vél af þessu tagi skilst manni — og á- byggjum íslenzkra póst- manna af jólapóstinum vwwwwwvwvvvvwww Olíustöð- in sigraði ÚRSLITIN í firmakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar urðu kunn í fyrrakvöld. Efst varð Olíustöðin í Hafnarfirði (Guðsveinn Þorbjörnsson) með 85 stig, 2. Bílaverkstæði Vilhjálms Sveinssonar (Ólafur Bergþórs- son) 84 stig. 3. Olíufélagið Skeljungur (Reynir Eyjólfsson) 82 Vá stig. 4. Bókabúð Böðvars Sigurðssonar (Gunnlaugur Guðmundsson) 8OV2 stig. 5. Hafnarfjarðar apótek (Kjartan Magnússon) 80 stig. 6. Lögfræði skrifstofa Árna Gunnlaugsson ar (Árni Torfason) 79 stig. 7. Raftækjaverksmiðja h.f. (Guð- mundur Finnbogason) 78M> st. 8. Rafgeymar h. f. (Kári Þórð- arson) 78 stig. 9.—10. 'Verk- smiðja Reykdals (Sveinbjöm Pálmason) 17V2 stig. 9.—10. Venus h.'f stig. Sfarfsreglur fyrir samstarfsnefndir FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA Emil Jónsson s.varaði í Samein- uðu alþingi nýiega fyrirspurn Péturs Sigurðssonar varðandi samstarfsnefndir iaunþega og vinnuveitenda. Ályktun alþing is frá 1. júní 1960, um rannsókn á starfsgrundvelli launþega og vinnuveitenda innan einstakra fyrirtækja var send Alþýðu- sambandinu og Vinnuveitenda- sambandinu 16. júní sl. Óskaði ráðuneytið jafnframt tillagna sambandanna um það, á hvern hátt hagkvæmast yrði að framkvæma umrædda rann- sókn og tillagnagerð, Eftir að svör bárust sendi ráðuneytiö til lögur sambandanna til sam- vinnunefndar atvinnurekenda og verkalýðsfélaga til umsagn- ar. Nefnd þá skipa: Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjón, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Karl Guðjónsson, alþingismað- ur og Þorvarður J. Júlíusson, framkvæmdastjóri. Ráðuneytinu barst umsögn samvinnunefndarinnar 24. okt. sl., en þar segir að nefndin hafi samþykkt að leitast við að semja drög að starfsreglum fyr- ir slíkar samstarfsefndir, sem síðan yrðu send heildarsamtök um þeim, sem nefndirnar til- nefna og öðrum þeim, er ástæða væri talin til, með meðmælum um að málið yrði ítarlega rætt á þeim grundvelli, sem þannig fyndist, kvæmd. og hrundið í fram- ef gerlegt reyndist. Blaðamenn! FUNDUR verður haldinn í Blaðamannafélagi íslands á morgun kl. 3 í Nausti. Á dag- skrá er inntaka nýrra félaga, kjaramál og lífeyrissjóður fé- t lagsins. Er áríðandi, að félags- (Páll Ólason) 77LÍÍ . menn f jölmenni vegna: ákvarð- ana varðándi: kjaramálin. ÁREKSTUR Snemma í fyrrakvöld varð harður árekstur í Veltnsundi svo að annar bíllinn valf á hlið ina. Engin slys urðu á mönn- um. Hálfa öld höfum úti Hálfa öld á höfum óti, s.jó- ferðalýsingar eftir G. J. Vv.hit- field, eru nú komnar út í ann- arri útgáfu hjá Bókafciiagi Odds Björnssonar, Akurcyri. í þessari bók er lýst lífi brezkra farmanna og svaðil- förum. Hún er rituð af sjó- manni þeirrar kynslóðar sem nú er að hverfa. Margir kafl- ar bókarinnar eru ritaðir af ,þvi frjóa' ímyndunarafli, að lesendur gætu freistast til að halda að Joseph Conrad hefðl stýrt pennanum. Dreif margt á daga Whitfield skipstjóra á hálfrar aldar þrotlausum sigl- ingum um öll heimsins höf, og þeir sem unna svaðiiförum og lestri um hrikalega atburði, mun fýsa að kynna sér þessar frásagnir skipherrans. KASAVUBU forscti Kongð hefur slitið stjórnmálasam- bandi við Arabiska Sambands lýðveldið. Kveðst hann það hafa reynt að bafa áhrif á inn anlandsmál í Kongó, j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.