Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 11
Sinfóníuhljómsveit fslands
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu þriðjud. 6. des. Í960 kl. 20.30
Stjórnandi: BOHDAN WODICZKO
Einleikari: ÁSGEIR BEINTEINSSON
Eínisskrá:
W. WALTON: Facade, svíta fyrir hljómsveit
O. RESPIGHI: ,,Furur Rómaborgar'*, sinfólnískt ij6ð
G. GERSWIN: Rhapsody in Blue“
G. GERSHWIN: „Ameríkumaður í París“.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
. . . bók um göfgi mannsálarinnar á stundu vanmáttarins og um almætti ástarinnar".
Göteborg Tidningen
KLUBBURINN
sönn. og hrífandi fögur ástarsaga. — Daily Express.
í *" ’. c ' > »<- . — •* •’* • ' * ' . ' .......... - ■>■«•• ... •-*»• - -
Han Suyin lýsir lífinu í Hoijgkong, nánu sambandi við hina kínverksku fjölskyldu sína og
afstöðu sinni til hins nýja Kína á lifandi og áhrifamikinn hátt. Þeir, sem lesa bók Han
Súyip, hljóta óhjákvæmilega að öðlast dýpri skilning á vandamálum Asíu.
- í ■ ■ ' ~...; ; : • - *. New York Times Book■ Revie>v.
Doktor Han mun ekki fá síðri viðtökur hjá kvenþjóðinni, heldur en
Sayonara, sem kom út í fyrra.
Doktor Han er bók fyrir vinkonuna, unnustuna og eiginkónuna.
-■■ ■-■' * -■•.•• m
Doktor Han er einnig kærkomið lestrarefni fyrir karlmenn.
Dótkor Han er meira en sönn og hrífan di ástarsaga, hún lýsir á stórfenglegan
hátt sambúðinni, þar sem austur og vestur mætast í Hongkong, og gefur góðar
upplýsingar um gamla og nýja Kína.
Doktor Han er úrvals bók.
Sími 11947 Bókaútgáfan Logi sími 16467
Joxe . . .
Framhald af 13. síðu.
gegnt hinum mikilvægustu
störfum í þágu franska rík-
isins. Stjórnarfulltrúi var
skipaður lögreglustjóri frá
Toulose, Morin að nafni.
Louis Joxe er fæddur f
París, sonur háskólakennara.
Hann hlaut menntun sína í
Sorbonne og lauk prófi í sagn
fræði og landafræði. Um
skeið var hann kennari, en
1932 gerðist hann starfsmað-
ur franska ráðuneytisins og
sat marga fundi Þjóðabanda-
lagsins og starfaði við af-
vopnunarráðstefnur á árun-
um fyrir stríð. 1935 hætti
hann þessum störfum, en
gerðist blaðamaður hjá Ha-
vas-fréttastofunni. Eftir hrun
Frakklands vorið 1940 var
hann einn af þeim fyrstu, er
flúðu til Bretlands óg gekk
Er opiirn fimmtudaga, föstudaga, laugardag&
og sunnudaga. Kalt horð í hádegi.
Kvartett Kristjáns Vilhjálmssonar, leikur.
Söngvari: Elly Vilhjálms. í
Verið velkomin í Klúbbinn. — Sími 35355.
hann þegar í liðssveitir
Frjálsra Frakka. Um tíma
stundaði hann kennslu í Al-
sír, en eftir stríð kallaði de
Gaulle hann til starfa í Þjóð
f relsisnef ndinni.
Síðan hefur hann óslitið
starfað fyrir ríkið, var um
skeið sendiherra í Sovétrkj-
unum, um árabil var hann
ráðuneytisstjóri utanríkis-
ráðuneytisins franska og
geymdi þá öll ríkisleyndar-
mál Frakklands. De Gaulle
skipaði hann svo mennta-
málaráðherra.
Tveim dögum eftir að
Joxe var skipaður í hið lítt
eftirsótta embætti Alsírmála
ráðherra, fór hann til Alsír-
borgar til þess að undirbúa
komu de Gaulle þangað.
Kunnugir segja, að Louis
Joxe sé gamansamur maðiu?
og léttlyndur, enda mun ekkl
af veita. En hann er líka
fastur fyrir, kaldur og sky»-
samur og er sá
ekki minna virði í þesstt-
starfi. Hann er sagður hafa
ákveðnar skoðanir í nýlendw
málum. en hefurr lítið fffkaíl'
þeim hingað til.
Joxe er kvæntur og á fjqgþ
ur börn.
lesiS AlþýðublaSið '
ðuglýsingasíminn 14956
Vðruhapp-
drætti S.I.B.S.
Á mánud. verður dregið um 1515 vinninga að fjárhæð samtals kr. 3.011,000,00.
Meðal vinninga er 1 á V2 milljón krón a. 2 á 100 þúsund krónur og 3 á 50 þús-
und krónur. Nú má enginn gleyma að endurnýja. Endurnýjun líkur ,
klukkan 1 e. h. á mánudag.
Alþýðublaðið — 3. des. 1960