Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 10
 •. •"' -••V. ■ .-; ../ .' • ilÉMlll ■ Beztur 1940 og 1960 Ritstjóri: Örn Eiðsson Beztu frjálsíþróttaafrekin'60: Lítið um nýja menn í köstum Myndhr af Gunnari Huseby á blómaskeiði frægðarferils síns. Hann er þarna að keppa á 01- ympíuleikvanginum £ Stokk- hóbni og að sjálfsögðu sigraði hann í keppninni. Gunnar er sá af frjálsíþróttamönnum okk- ar ósámt Jóel Sígurðssyni, sein lengst hefur staðið í eldinum, náði fyrst bezta árangri íslendings í kúluvarpi árið 1940 og nú árið 1960 er hann enn beztur! Hugsið ykkur stóru stjörnurnar Valbjörn, Hilmar og Vilhjálmur hafa aðeins ver- ið 7 ára, þegar Huseby var orð- inn bezti kúluvarpari fslend- inga, en þá setti hann fyrsta metið 14,63 m. Ástandið er ekki eins gott í kastgreinunum og í stökkun- um. — í flestum efstu sætun- um eru m,enn, sem voru einnig beztir fyrir 10 til 15 árum og jafvei 20 árum. Þá voru þeir íifremstu röð £ Evrópu, en nú er öldin önnur. \ Fjórir yfir 15 m. £ kúlu. Ennþá er kempan Gunnar Huseby beztur í kúlu, þó að hann sé nú nálægt fertugu. Allt eru það gamalkunn nöfn, sem koma neðar á listanum. Guð- mtmdur Hermannsson gerði á- gætt ,,come-back“ £ sumar og náði 15,74 m. án þess að æfa yfir veturinn. Það hyggst hann gera nú, svo að búazt má við, að hann varpi kúlunni vel yfir 16 metra næsta keppnistímabil. Af efnilegum nýjum mönnum er helzt hægt að benda á Er- ling Jóhannesson, HSH. Hann er sterkur og gæti náð mun lengra, en vantar tækniþjálfun. >■ '• Jtringlukastið er bezt af kastgreinunum. s, Ástandið er svipað í kringlu- Jiastinu. í þeirri grein stönd- jim við þó fremst á Evrópu- mælikvarða í köstunum, en það -er hinum þrautseigu þremenn- ingum, Þorsteini, Friðrik og Hallgrími að þakka. Til marks um dugnað áðumefndra kast- ara má geta þsss hér, að þair eru ennþá að keppa og innan- félagsmót er áformað í dag. — Fá-tæktin er sú sama í þessari grein, lítið eða ekkert um nýja menn sem geta tekið við topp- mönnum. Jón P. er með sterka -aykagrein. þar sem kringlu- kastið er. ,Það vantar herzlumuninn í spjótkasti. Við höfum verið með þeim lélegri í þessari grein, ef miðað er við aðrar þjóðir. Nokkrir ungir og efnilegir menn hafa þó alltaf verið að koma fram, en þeir hafa aldrei orðið nema efnilegir. — Sá, sem mesta hæfileikana hefur til að ná á- rangri á alþjóðamælikvarða, er Hafnfirðingurinn Kristján Stefánsson. Ingvar Hallsteins- soa, FH, er með bezta árangur- inn, en hann dvelur nú við nám í Bandaríkjunum og vann þetta afrek á móti þar. Ingvar er einn af þessum mönnum, sem búinn er að vera efnilegur í mörg ár. Gylfi Snær hefur aldrei getað æft að ráði vegna meiðsla í handlegg og Valbjörn hefur nóg af greinum fyrir. Þeir geta þó báðir kastað mun lengra. — Halldór frá Keflavík er sterk- ur, en það þarf meira í spjót- kast. Þórður er stöðugt að bæta sig. Þórður B. Sigurðsson hefur verið okkar bezti sleggjukast- ari f ca áratug og er enn. Hann bætir stöðugt árangur sinn og setti tvívegis met s. 1. sumar árangur hans nu 54,09 m. er þolanlegur. Félagi Þórðar, Jó- hannes Sæmundsson er okkar efnilegasti maður í þessari grein og hann mun sennilega komast í 50 m. klassan næsta sumar. Friðrik hefur sleggju- kastið sem aukagr. en náði þó sínum bezta árangri { ár. Hann gæti náð mun lengra í sleggju- kasti, ef hann sneri sér að þeirri grein eingöngu. Nokkrir ungir Ingvar náigaðist mjög met Jóels í sumar. og efnilegir menn eru í upp- siglingu £ sleggjukasti, svo sem Birgir Guðjónsson, Bjöm Jó- hannsson, Jón Ö. Þormóðsson o.fl. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 15,76 2. Guðm. Hermanss. KR 15,74 3. Jón Pétursson.KR 15,18 4. Friðr. Guðmunds. KR 15,08 5. Hallgrímur Jónss. Á 14,63 6. Erl. Jóhanness. HSH 14,38 7. Björgvún Hólm ÍR 14,01 8. Árm. J. Láms. UmsK 13.88 9. Þóroddur Jóh.s. UmsE 13,82 10. Ágúst Ásgríms. HSH 13,80 11. Pétur Rögnvalds. KR 13,79 12. Arthur Ólafs. UmsK 13,76 13. Sig. Júlíusson FH 13,68 14. Gestur Guðm.s. UmsE 13,56 15. Brynjar Jenss. HSH 13,50 16. Úlfar Ðjörnn. USAH 13,47 17. Ól. J. Þórðars HSV 13,44 18. Halld. Halld.son ÍBK 13,43 19 Ingv. Hallsteinss. FH 13,22 20. Bj. Jóhansson ÍBK 13,16 Kringlukast: 1. Þorst. Löwe ÍR * 53,91 2. Hallgr. Jónsson Á * 53,64 3. Fríðr. Guðmunds. KR 50,82 4. Jón Pétursson KR 49,98 5. Gunnar Huseby KR 46,59 6. Björgv. Hólm ÍR 45,60 7. Þorst. Alfreðss. UmsK 44,83 8. Erl. Jóhanness. HSH 43,32 9 Guðm. Hermanns, KR 42,83 10. Brynjar Jenss. HSH 42,67 11. Halld. Halldórs. ÍBK 42,96 12. Sv. Sveinsson HSK 41,74 13. Sig. Júlíusson SH 41,55 14. Jón Þ. Ólafsson ÍR 41,42 15. Guðm. Hallgr.s. HSÞ 40,91 16. Ingv. Hallsteinss. FH 40,42 17. Pétur Rögnvaldss KR 40,16 18. Ágúst Ásgrímss. HSH 39,64 19. Bj. Sveinsson KA 39,10 20. Bogi Sigurðsson Á 39,05 *) afrekið bíður staðfestingar. Spjótkast: 1. Ingv. Hallsteinss. FH 66,12 2. Gylfi S. Gunnars. ÍR 62,46 3. Valbj. Þorlákss. ÍR 62,01 4. Halld. Halldórs. ÍBK 59,69 5. Kr. Stefánss. FH 58;66 Framhald á 14. fiipu. Sænski hástökkvarinn Stig. Petterson setti sænskt innan- hússmet á móti í Stokkhólmi á þriðjudagskvöld, hann stökk 2,14 m. 18,88 m. Rússneski kúluvarpar- inn Vartan Ovsepian settx nýít rússneskt met á mánudaginn með 18,88 m. kastr. — Metið var sett á nieistaramóti Erevan, sem er höfuðborgin í Armeníu. $ <WWMMWMWWMW1iWWW Það er von að Löve sc kátur, hann kastaði lengst 53,91 í lo 3. des. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.