Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Blaðsíða 8
 Uppskurð- um sjón- varpað StöSugt er gert meira a£ því að taka litkvikmyndir af mcrkilegum upp- skurðum í Bandaríkj- unum, svo að læknar og- læknanemar eigi þess kost að sjá að- gerðirnar seinna. Sér stakt félag hefur séð um þessa starfsemr, um töku myndanna og dreifingu þeirra. Það hefur í þjónustu sinni leikna kvik- myndara, sem verða að vera reiðubúnir að fara hvert á land sem er, með stuttum fyrirvara. Er reynt að kvikmynda allar nýjungar á svrði skurðlækninga jafn- óðunx og aðgerðirnar fara fram, til að gera læknum og öðru hjúkrunarliði auð- veldara að fylgjast með nýjungunum. — Talið er að um 300 þús. læknar og hjúkr unarlið hafi horft á þessar kvikmyndir til þessa, enda mjög eftrrsóttar. LUDVIG HOLBERG kynntist einu sinni í sam- kvæmi rithöfundi, sem honum þótti fremur kát- legur í framkomu. Er þeir höfðu ræðst við stundarkorn sagði rithöf- undurinn: Hvernig getið þér svona alvarlegur maður skrifað svona alvarleg leikrit? Holberg svaraði: — Hvernig getið þér, svona hlægilegur maður, skrifað svona hlægileg leikrit? Ít ITALSKI söngvarinn og tónskáldið Domenico Mod- ugno, höfundur laganna vinsælu „Piove“ (það rign- ir) og ,Volare“, (fljúgum), fótbrotnaði fyrir skömmu. Gerðist það, að hann ætl- aði að stökkva yfir grind- verk. Var hann tafarlaust fluttur á næsta sjúkrahús. SHAHINN af Persíu hefur látið hafa það eftir sér, að krýning hans mundi fara fram árið 1963 — á 2.500 ára afmæli keisára- veldisins persneska. Hing- að til hefur krýningin ekki farið fram vegna þess, að beðið var fæðingar rík- isarfa. Ít AÐEINS einn af hverj- um hundráð fallhlífarher- mönnum Breta meiðist í falli. ÞAÐ er mikið til í því, sem margir segja, að fingra för finnist aldrei á pen- ingaseðlum. Einu skiptin sem fingraför í seðlum áttu mikinn þátt í að hafa upp á glæpamönnum var þegar börnum Brinks og Lind- bergs var rænt. ÞOTT stúlkum á Puerto Rico sé kennd enska er sagt að þær elski á spönsku! . . Stúlkur í nektarnýlendum verða að vera með bað- hettu, þegar þær fara í sundlaug. MAÐUR, sem er með slæma timburmenn þarf mikla hvíld og ró. Hreyf- ing er talin gera illt verra. Alkalín og asperín eru tal- in góð meðul til að draga úr sársauka og róa mag- ann. ÁÐUR fyrr varðaði það dauðarefsingu í Englandi, ef uppvíst varð, að kven- maður notaði gerfibrjóst til þsss að draga karlmenn á tálar. Ít MIKIÐ er rætt um ógn þá, sem vestrænum þjóð- um stafi af Kínverjum. Um það bil 50 árum eftir að Japanir hættu innilokunar stefnu sinni og opnuðu París, 15. nóv. í draumi margs Islendingsins er París borg ásta og yndis. Signa liðast mjúklega gegnum borgina, frægir listamenn spígspora eftir götunum og sérstak- lega blómstra hér ungir málarar eins og fíflar í túni. Og vissulega er hér margt að sjá. En fyrir ó- kunnugan er París borg, — já, kannski eins og hver önnur borg. Leyndardóm- ar draumaborgarinnar Parísar liggja ekki beinlín- is á glámbekk, — þrátt fyrir það þó örli á þá hér og þar. Borgin er fögur og lifandi. Alls staðar er fólk. í París eru margir mið- punktar, og hér ægir sam- an öllum kynflokkum, sum ir eru svartir eins og kol, aðrir kaffibrúnir, sumir hvítir, sumir dökkhærðir, skolhærðir, ljóshærðir, litl- ir, stórir. Og ekki nóg með það. — Konur í París virðast varla geta verið þekktar fyrir að ganga með sinn náttúrlega háralit. Þær lita hát sitt í öllum regnbogans litum og blanda saman svo út koma land sitt fyrir erlendum á- hrifum gersigruðu þeir stórveldið Rússland í orr- ustunni á Tsushima-sundi. Þetta gerðu þeir hjálpar- laust. Auðvelt er að gera sér í hugarlund hvað Kín- verjar, sem eru margfalt öflugri, mannfleiri og auð- ugri af náttúruauðæfum geti gert eftir 50 ár eða svo. Vel getur þó svo farið, að þeir ráðist á nágranna sína, Rússa. ÓMERKILEGASTIR allra ómerkilegra afbrotamanna eru kaffihúsarottur þær, sem stroka burt upphæð sem þjónninn hefur skrif- að á reikninginn og setja lægri upphæð í staðinn. PARÍSARBRÉ Hólmfríður Gunnarsdóttir ótrúlegustu litbrigði. Hér fyrirverður sig enginn — nema síður sé — fyrir að ganga með blárautt hár, bleikt og jafnvel grænt. Á kaffihúsum sitja lista menn, — fjölmargir. Flest- ir eru enn leitandi í list- inni. Margir, svo að segja halda til á sérstökum kaffi- húsum. Ef fólk á oft leið fram hjá sama kaffihúsinu get- ur að líta marga menn, sem sífellt sitja, þrjózkast við að sitja, þar til nóttin skellur á. Þá fara sumir heim að sofa. Einn situr alltaf hér á kaffihúsi á Montparnasse. Það sitja sjálfsagt margir eins lengi og hann, — en hann er sérkennilegur og vekur eftirtekt. Hann er ör smár, með sítt liðað hár og smá augu. Líklega býst hann við að verða mikill listamaður, — og hver veit? Islendingar eru hér nókkrir og halda talsvert hópinn. Fyrir fáeinum dög um fóru nokkrir Islend- ingar í kunningjaboði á dansleik í húsi hinna svörtu stúdenta, sem búa úti í háskólahverfinu. Kunningi Islendinganna heitir ZIBI og er ekki svartur heldur brúnn eins og kaffibaun. Har Gullströndinni í og fær litla pen heiman. — En slí hann ekki á sig ; er eilíflega kátur svo skín f skja tennurnar, — þt hafi ekki málung Og Zibi þiggur ek Þessi hugprúð strendingur leiddi hús kynbræðra sii margir hverjir vo svartir. Þeir voru Afríku, og sumii nýkomnir út úr i um frumskógann voru svartir eins Þeir dönsuðu e: ur-amerískri mús daufu ljósinu var skuggar dönsuðu 1 ið. Á dansleiknum eins ein þeldökk s Hinar stúlkurnar ■ ar skjannahvítar. Lögregluþjónar hér í hnöppum ví< um úti, viðbúnir eða jafnvel borg öld út af Alsírm. Sérstaklega voru } heldnir 11. nóv. 'Vissulega er h< að sjá, — en hve sína eigin borg. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s Einn frægasti og afkastamcsti njósn- ari allra tíma var njósnarrnn „Cirero.“ í starfi sínu sem þjónn brezka sendi- herrans í Istanbul, Sir Highe Knathull- Hugessen, tókst hon- um að Ijósmynda af- rit af 400 skjölum, sem merkt voru „al- gert Ieyndarmál“ og selja þau Þjóðverj- um. Um þetta skrif- aði starfsmaður sá við þýzka sendiráðið í Istanbul, sem mest hafði með Crrero að gera, bók. Bók þessi kom út í íslenzkri þýðingu fyrir all- mörgum árum og bar nafnið „Njósnarinn Cicero.“ Fox-kvik- myndafélagrð í Holly wood gerði kvrkmynd eftir bókinni og var hún kölluð „Five Fingers“. Mun ir eflaust r snilldargóða James Masons verki Crceros. Nýlega fór blaðamaðurinr Roberti á stúl CSce frá s hugðist hafa Cicero og h< hann blaðavií Tókst honum reyndist Cicer Fatrh-hverfinr anbul, þar sem g 3. des. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.