Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 2
' SBktíðm; Qlaíl J. Astþórsaon (áb.) og Benedlkt Gróndal. — Fulltrúar rlt* ;4ttenar: Slgvaldl HJAlEaarsson og IndrlSl G. Þorstelnsson. — Fréttastjón. tftergvin GuSmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasln^ ÍMM*. — ABsetur: AlþýSuhúsiB. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- jata 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuSi. í lausasClú kr. 3,00 eint Sfguíandl: AlþýBuílokkurinn. — FramkvœmdasUóri: Sverrlr Kjartansson Hví bækka kommún- istar ekki kaupið ? ]- VIÐ deilum við Þjóðviljann um það, hvort at- f vinnuvegir landsins geti veitt vinnandi fólki kaup !.. hækkanir, án þess að það kollvarpi efnahagsjafn- I vægi og leiði til nýrrar dýrtíðar, sem mundi gleypa kauphækkanirnar á skömmum tíma. Þjóðviljinn segir, að það safnist geysimikill : gróði hjá atvinnuvegunum, og þurfi aðeins að taka þennan gróða til að standa undir kauphækk- 1 unum. Alþýðublaðifð segir: Betur að satt væri. Ef þetta er rétt, þá ber þegar að hækka kaupið. En komm- únistar voru fyrir skömmu í ríkisstjórn og gátu : þá ekki staðið við þessi stóru orð. Þeir gátu þá ekki vísað samstarfsflokkum sínum á þann gróða, sem staðið gæti undir kauphækkunum. Undan j; þessu geta kommúnistar ekki sloppið. Þjóðin hef- ur reynslu af þeim, og það er vitleysa ein, að Al- þýðuflokkurifnn og Framsókn hafi í vinstri stjórn- inni hindrað slíka lausn efnahagsmála. Hún reynd ist ekki raunhæf, þegar á hólminn kom. Kommúnistar eru ráðamiklir hér á landi. Þeir ýmist eiga eða stjórna fjölda fyrirtækja, eru á- hrifamenn í ríkis-, bæjar- og samvinnufyrirtækj- um. Af hverju hækka þeir ekki kaup fólksihs í þessum fyrirtækjum, ef það er svo auðvelt? Því skal vissulega ekki mótmælt, að margs kon ar óeðlilegur gróði er til í þjóðfélagi okkar, en hann er ekki svo almennur né á þeim stöðum, að hægt sé að byggja á honum kauphækkanir. Slík- an gróða verður að þjóðnýta með ráðstöfunum í skattamálum og verðlagseftirliti. Kommúnistar hafa reist stórhýsi eins og mestu ; auðíélög landsins. Þei!r eru heildsalar og ráða smásölufyrirtækjum. Þeir eiga báta og frystihús, : eða hafa framkvæmdastjórn slíkra fyrirtækja á : hendi. Hvers vegna sýna þeir ekki í raun þá j stefnu, sem Þjóðviljinn boðar. af svo miklu kappi? Af hverju hækka þeir ekki kaup fólksins umsvifa laust? Meðan Þjóðviljinn boðar þessa stefnu, sem komrnúnistar fást ekki sjálfir til að framkvæma, berast þær fregnir úr einu byggðarlagi, þar sem þeir og menn þeim vinveittir eru ráðamenn yfir atvinnufyrirtækjum og í verkalýðsfélagi. Hvergi á landinu er greitt svo lágt kaup sem einmitt þar. Áskriftarsíml I Alþyðuhlaðsiug f er 14900 ÍÞRÓTTiR Framhald af 10. sííu. voru: Úlfar Andrésson. Þórir Lárusson, Grímur Sveinsson og Jakob Albertsson. Tími í fyrri umferð 179.8 en í seinni umf- 220.9 sek. 6. varð B-sveit Ármanns. í henni voru Bjarni Bjarnason, Georg Gunnarsson. Elías Her- geirsson og Gunnar Ingibergs- son. Tími í fyrri umferð var 244.8 sek. en sveitin varð úr leik í scinni umferð. Leifur Gíslason KR fékk bezt an samanlagðan brautartíma, 77,7 sek. og hlaut hann sérstök verklaun fyrir. — Annan bezta tíma fékk Stefán Kristjánsson, en síðan Guðni Sigfússon, Hiim ar steingrímsson, Ásgeir Eyj- ólfsson og Valdimar Örnólfs- son. Mótsstjóri var Stefán Björns- son og afhenti hann einnig verð laun, mjög fagran bikar gefinn af ættingjum L. H. Múller á 45 ára afmæli Skíðafélags Rvk. Ensk knattspyrna Framhald af 10. síðu Luton-Northampton Manch. U. Middlesbro Newcastle-F ulham Nott. For-Birmingham Plymouth-Bristol C Portsmouth-Petersbro Preston-Accrington Reáding-Barnsley , Rotherham-Watford Scunthorpe-Blackpool Sheffield Wed.-Leeds Southampton-Ips'wich Stockport-Sauthport Sunderland-Arsenal Swansea-Port Wale Tottenham-Charlton West. Ham.-Stoke Wolves-Huddersfield York-Norwich 4:0 3:0 5:0 0:2 0:1 1:2 1:1 1:1 1:0 6:2 2:0 7:1 3:1 2:1 3:0 3:2 2:2 1:1 1:1 Sltni okkar er 3 80 (3 línur) Katla h.f. \ $ i s $ v ) Steikti sér egg á innbrotsstað INNBROT var framið í Java- kaffi að Brautarholti 20, að- faranótt sunnudags. Þjófurinn brauzt fyrst inn í bifreiðaverzl Un í sama búsi, en þaðan var engu stolið. Þjófurinn brauzt í gegn um skilrúm f bifreiðaverzluninni til að komast inn í veitingastof- una. Þaðan stal hann búsund krónum í peningum og ein- hverju af sælgæti. Áður en þjófurinn fór úr veitingastofunni skrapp hann í eldhúsið og steikti sér egg í mestu makindum. Að því loknu hélt hann á braut með feng sinn. Innbrot INNBROT var framið aðfara nótt sunnudags í veitingastof- una að Laugavegi 11. Þaðan var stolið 450 krónum í peningum, 12 kartonum af Camel sígarettum og nokkru magni af sælgæti. Vörnbílstjérafélagið Þróttur áuglpiðig eir íramboðslisfum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórn- ar, trúnaðarmannaráðs og varamanna. Skuli fara fram með allsberjaratkvæðagreilðslu og viðhöfð listakosning. ./ Samkvæmt því auglýsist hér með eftír fram^ boðslistum og skulu þeir hafa borizt kjör- stjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en mið vikudaginn 11. þ. m. kl. 5 e. h. og er, þá fraraj boðsfrestur útrunninn. / Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæll minnst 25 fullgildra félagsmanna. [ Kjörstjórnin. Orðseneðing Hinn árlegi fundur roskinna stúdenta „50 ára og eldri“ verður kl. 3 e. h. á föstudaginn kemur, eða 13. þ. m., á sama stað og áður, Eilliheimilinu Grund. Fundar^fni: Gamlar skólaminningar. Stúdentar frá 1910 og árunum þar á undan allir velkomnir. Sigurbjörn Á. Gíslason. Alþyðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif'1 enda í þessi hverfi: Laufásvegi Afgreiðsla Alþýðublaðsins. — Sími 14 900. j 2 10. jan 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.