Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 6

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Diane Stóríengleg sannsöguleg kvibmynd í litum og Cinema Scope. Lana Turner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞYRNIRÓS Walt Disneys Sýnd M. 7. Austurbœjarbíó Sírni 1-13-84 Trapp-fjölskyldan í Ameríku (Die Trapp-familie in Amerika) Bráðskemmtileg og gull- falleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd ier beint áframhald af „Trapp- fjölskyldunni“, sem sýnd var s. 1. vetur við metaðsókn. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd kl. 5 og 9. Hainarbíó Sími 1-64-44 Stúlkurnar á rísakrinum (La Risala) Hrífandi og skemmtileg ný ít- ölsk Cinemascope litmynd. Elsa Martinelli Rik Battaglia Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189-36 LYKILLINN (The Key) Víðfræg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope, sem hvarvetna hefur vakdð feikna atihygli og hlotið geysiaðsókn. Kvikmynda- sagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Holden Sophia Loren Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð börnum. Tripolibíó Sími 1-11-82 Ævintýri Hróa Hattar. (The Adventures of Robin Hood) Ævintýraleg og mjög spenn- andi amerísk mynd í Iitum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Þetta er talin vera bezta myndin um Hróa Hött, er gerð hefur verið. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd M. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Einskonar bros. („A Certain Smile“) Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir frönsku skáldkonuna Francoise Sag- an, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi Christine Carere Bradford Dillman Sýnd M. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 2-21-40 Vikapilturinn (The Bellboy) Nýjasta hlægilegasta og ó- venjulegasta mynd. Jerry Lewis Sýnd M. 5, 7 og 9. Hainarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Frænka Charles iDIRCH PASSER f 15RGR5 festlige Farce-stopfyldt i med tlngdom og Lgstspiltalent _ ^faryefhmen' _ CHtBIIS XtUtlE, 't-F-K’ Ný dönsk gamanmynd tek- in í liturn, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ove Sprogöe Edde Langberg Ghita Nörby öli þekkt úr myndinni Karl- sen stýrimaður. Sýnd kl. 7 og 9. Áskriffasíminn er 14900 í iti }j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ DON PASQUALE Ópera eftir Donizetti. Sýning miðvikudag kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. sleikfelag: rREYKJAYÍKUR^ Pókék Eftir: Jökul Jakobsson Leiikstjóri: Helgi Skúlatson. FriUmsýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 á miðvikudag — Sími 13191. Fastir . frumsýningargestir vitji miða sinna á miðviku- dag. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Leiksýning kl. 4. MEÐ HNÚUM OG HNEFUM Afar spennandi og viðburða rík frönsk mynd um viður- eign fífldjarfs lögreglumanns við illræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu, innan 14 ára. Aðgönguimiðasala frá kl. 5. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveila Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 DANSSKÓLI Rigmor Hanson Samkvæmisdanskennsla fyrir börn — unglinga — fullorðna — byrjendur — framhald hefst á laugardag inn kemur. (Kennt m. a. Madison, Jive, GhaCha o. fl.) Upplýsingar og innritun í síma 13159 í dag og á morgun. wnrwAtmy Sími 50 184. Vínar-drengjakórinn (Wiener-Sángerknaben) (Der schönste Tag meines Lebens) Söngva og músikmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni m. a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen“, „Das Heid- enröslein“, Ein Tag voll Sonnen shein“, „Wenn ein Lied erMingt“ og „Ave María”. Aðalhlutverk: Michael Ande. Sýnd kl. 7 og 9. CECILB.DEMILLE’S IhARLrOÞ RNNt tÖWARLO HL5T0N BRVNNER 6AXTÍR R0BIN50N vVONNt OCBRa jOhn Dt CARL0 PAGH DtRtK | | 51» CTORK. NINA Judmi VtNCtNJ I MARDWIOU fQCM ÓCOH anDERSOn -PRICt A WNIAS ..cnr./ii jtssr as«' j» jrcr GARI5S 'MOKir A 'Rn.r í.-j ic ri£X» SCEiP’urtj YisuVMr Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 2. Sími 32075. IXX H NQNKIH 0 10. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.