Alþýðublaðið - 10.01.1961, Qupperneq 7
FRÆGASTI kvennjósnari
allra alda var dansmærin
fagra Mata Hari. Hún héit
gleðiríkar svallveizlur fyrir
franska hershöfðingja í París
í fyrra stríði og veiddi upp úr
drukknum foringjunum hern-
aðarleyndarmál franska hers-
ins og kom þeim til Þjóðverja.
Nýlega kom fyrir njósna-
mál í Vestur-Þýzkalandi sem
vakti milda athygli. — Ung
stúlka, sem nokkru áður hafði
flúið frá Austur-Þýzkalandi,
a'f pólitískum ástæðum, að því
er hún sagði, var afhjúpuð
sem austur-þýzkur njósnari.
Stúlkan. Roseli Kunze, starf-
aði í fjögur ár sem ritari á
skrifstofum flotastjómarinnar
í Bonn. Aðmírállinn sem var
yfirmaður hennar bar fullt
traust til hennar og háttsettur
skipsjóri úr flotanum varð
elskhugi hennar
Hún hafði það starf að vél-
rita íundargerðir, leyndar-
skjöl og trúnaðarbréf. Stúlk-
an var glaðvær í lund, fögur
og mjög geðfelld í umger.gni
og hlaut vinsældir og 'hylli
allra sem kynntust henni. •—
Karlmennirnir litu hana hýru
auga og einn þeirra varð elsk-
hugi hennar. Hún vissi hvað
hún vildi og valdi þann em-
bættismann, kaptein að nafn-
bót sem hafði starfað sem yf-
irmaður Kunze í Austur-
Þýzkalandi. Hann vissi allt
um vélar herskipanna. Þar
með fengu Austur-Þjóðverj-
ar upplýsingar um allar
framtíðaráætlanir Þjóðverja
um kjamorkuknúin herskip.
Eftir vinnu sína var það
WASHLNGTON (UPI). — í
þessum mánuði verður John
F. Kennedy, kjörinn forseti
Banda. íkjanna, settur í em-
bætti með skrúðgöngu og
venjuiégri viðhöfn. Undan-
farnar átta vikur hefur sér-
stök nefnd unnið að undirbún
ingi hátíðahaldanna, Viðhafn-
argan?an mun taka um tvær
og háiía stund og verða um 4
km löng.
í þetta sinn verða ekki leyfð
nein skripalæti eða tafir á
göngunni um Constitution og
Pennsylvaniu strætin áleiðis
til þinghússins Capitol, þar
sem Kennedy vinnur embætt-
iseið sinn. Nefndin hefur und
anfarnar vikur verið að skoða
kvikmyndir af fyrri skrúð-
göngum, sem þeim mun ekki
hafa fallið alls kostar við.
Þótti þeim skrípalæti Vera of
mikil og gangan of sundur-
laus og ekki nógu vel skipu-
lögð. Kúrekar sem tóku þátt
í þeim höguðu sér fíflalega,
barnabópar gátu ekki haldið
hraðanum og drógust aftur úr
o. s. frv.
Nú á að leggja meiri áherzlu
á reisn göngunnar en lengd og
hún á að vera í alla staði lýta-
laus og fara vel, skipulega og
virðulega fram. Leiðin sem
farin er til Hvíta hússins er
um 14 km löng. Skrúðgöng-
unni verður skipt niður í
fimm fylkingar, fyrst koma
herskólamir, síðan landher-
inn í fararbroddi flokka frá
fylkjunum Columbia, þar sem
Framhald á 14, síðu.
venja hennar að hitta kaptein-
inn.sem fór þó alltaf frá henni
fyrir sjö, því hann var kvænt-
ur og konan hans vann úti til
kl. 7. Það var heppilegt fyrir
Kunze, því á kvöldin gat hún
unnið að skráningu þeirra
leyndarmála sem hún hafði
komizt að yfir daginn. Hún
skráði nú aftur niður allt sem
hún hafði skrifað niður í hrað
ritunarfblokk sína, Afritin
voru stranglega geymd í
geymsluklefum flotastjómar-
innar, en enginn tók eftir því,
að hún tók frumritin með sér
heim á hverju kvöldi.
Kunze hafði afbragðs leik-
hæfileika og blekkti Vestur-
þýzku yfirvöldin hvað eftir
annað. Fyrst þegar hún þótt-
ist vera pólitískur flóttamað-
ur og í f jögur ár gabbaði hún
flotastjómina í Bónn, er hún
vann þar sem ritari. Sjálf
gerði hún aldrei neina skyssu.
Nafn hennar fannst af tilvilj-
un í minnisbók austur-þýzks
njósnara, sem hafði verið hand
tekinn.
Það hefur heyrzt að flota-
stjórnin í Bonn ætli sér að
fara varlegar í ráðningum fag-
urra skrifstofumeyja í fram-
tíðinhi.
MMWMMWUtUHMiMtMMW
ISnjóblástur I
ÞEIR eru uppfmningasamjí
ir í Svíþjóð. Áður fyrr]*
þurftí mlkimt mannskap tiljí
að hreinsa snjó af skipti-!*
sporum járnbrautarlest-; J
anna, en nú blása þeirli
snjónum bara burt með þar; J
ííil gerðum tækjumí, 'loft- JI
þjöppum, sem leysa mann-j;
skapinn a£ hólmi. Þeir erují
að vísu ekkí búnir að hlásaí;
snjónum burt á þessari; 5
myntl. Annars ættu þeir!"
bara að ftytjast hingað tilj;
lands, þar sem ekki festiri!
snjó! ! !>
Alþýðublaðið — 10. jan. 1961 y