Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson Mullersmótið: sigurve Fyrsta sldðamót vetrarins, voru Valdimar Örnólfss., Svan- Miillersmótið svokallaða fór berg Þórðarson, Þórbergur Ey- HimMWW»MWWWWMHIIIWmiMW%WW<WWWWIMWWWHWWIWWIWMMMWiW fram við skíðaskálann í Hvera- dölum á sunnudaginn í blíð- skaparveðri. Að vísu var nokk- uð kalt, en sól og stafalogn. Á- horfendur voru margir og skemmtu sér hið bezta. Mótið hófst kl. 2, og var keppt í 6 sveitum, tvær sveitir mættar til leiks frá hinum þremur félögum. ÍR, KR, og Ár manni. Keppni var mjög spenn andi, en samanlagður brautar- tími sveitanna sagði til um sig- urvegara. Beztan samanl. tíma 341,9 sek. fékk A-sveit ÍR, en í henni steinsson og Guðni Sigfússon. í fyrri umferð var tími sveitar- innar 173.9 sek. og í iseinni 168.0 sek. A-sveit Ármanns var önnur á 335,9 sek. í henni voru: Ás- geir Eyjólfsson, Stefán Krist- jánsson, Þórður Jónsson og Sig- urður R. Guðjónsson. Tími í fyrri umferð var 165,5 sek, en í seinni 190,3 sek. A-sveit KR var þriðja á 362.2 sek. f henni voru: Ólafur Nils- son, Marteinn Guðjónsson, Leif ur Gíslason og Hilmar Stein- grímsson. Tími í fyrri umferð varl97.7 sek, en í seinni 165,2 í fjórða sæti hafnaði B-sveit KR á 377,3 sek. f sveitinni voru Úlfar Guðmundsson, Hinrik Hermansson, Magnvis Guð- mundsson og Ásgeir Úlfarsson. Tími í fyrri umferð var 184.6 sek. en í seinni 193.7 sek. 5. varð B-sveit ÍR. Tími henn ar var 400.1 sek. í sveitinni Framhald á 2. síðu. Hary fékk eitt ár Einn frægasti íþrótta- maður heims, Þjóðverjinn Armin Hary hefur verið dæmdur frá keppni í eitt ár. Það var íþróttadóm- stóll £ Hessen, sem dæmdi Hary, en hann er sakað- ur um að hafa falsað- kostnaðarskýrslu í sam- bandi við þátttöku í í- þróttamóti. Þetta brot Harys skeði fyrir Olympíuleikana og er því hugsanlegt, að gull- verðlaun hans x 100 m. hlaupi og 4x100 m. boð- hlaupi verði dæmd af hon- um. Slíkt hefur skeð einu sinni áður á Olympíuleik- um. Bandaríski Indíáninn Jim Thorpe, sem sigraði glæsilega í tugþraut og fimmtarþraut á leikunum í Stokkhólmi 1912 varð að skila verðttaunum sínum aftur, þegar uppgötvaðist, mtWMMWWMWWMWW að hann hafði tekið þátt í „baseball“ keppni nokkr- um mánuðum fyrir leik- ana. Hary sagði eftir dóm- inn, að hann myndi á- frýja honum til æðsta í- þróttadómstóls Vestur- Þýzkalands. Um það atr- iði að skila gullverðlaun- unum sagði hinn snjalli spretthlaupari, að það myndi hann aldrei gera. „Eg mun safna um mig liði og verja þau frekar en að láta þau af liendi“, sagði Haiy, Við nnnimn skýra lesendum síðunnar nánar frá þessu máli síð- ar. — Á myndinni sjáið þið Hai*y t. h. og Gemar, einn aðalkeppinaut hans. Kristján Stefánsson setti drengjamet 16. des. sl. gekkst íþróttafélag 12. Jón Ö. Þormóðsson Menntaskólans í Rvík fyrir inn- (3. Hrafn V. Friðriksson anhússmóti í frjálsum íþrótt- unx í íþróttahúsi skólans, en í Menntaskólanum eru nú all- margir vel liðtækir frjálsíþrótta menn eins og svo oft áður. Árangur var allgóður og m. a. setti Kristján Stefánsson nýtt í HÁSTÖKK MEÐ ATRENNU 8,76 8,41 4. Tómas Zöega 8,'J5 HÁSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Kristján Stefánsson 1,60 (Nýtt ísl. drengjamet). 2. Jón Ö. Þormóðsson 1,50 ísl. drengjamet í hástökki án arennu. Úrslit urðu annars þessi: ÞRÍSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Krrstján Eyjólfsson 9,C0 Ungur Víkingur í skotfæri. * 10. jan. 1961 — Alþýðublaðið Akranesi. 9. jan. — Þrír handknattleiksflokkar frá Víking komu í heimsókn hingað um helgina og kepptu í gær við lið frá íþróttabanda- lag Akraness. Fyrsti leikurinn var í 2. flokki kvenna. Víkingur hafði þar mikla yfirburði og hafði skorað 8 mörk, þegar ÍÁ tókst að skora fyrsta markið. Lauk leiknum með sigri Víkings, 15:5. ! í 3. flokki karla var leikur- inn jafn og skemmtilegur, ÍA náði forystunni í byrjun, hélt henni til leiksloka og sigraði með 15:14. Var þetta mjög ó- væntur sigur fyrir ÍA, þar sem Kristján Stefánsson 1,70 2. Páll Eiríksson 1,65 3. Hrafn V. Friðriksson 1,65 4. Gísli Sigurkarlsson 1,60 LANGSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Jón Ö. Þorrnóðsson 2,79 2. Hrafn V. Friðriksson 2,78 Mótið fór vel fram og voru íþróttakennarar skólans dómar- ar og höfðu yfirumsjón með því og fórst það vel úr hendi. ic REAL MADRID eykur stöð- ugt forskot sití í spænsku deild aikeppninni. Síðast sigruðu þeir Santanter með 4:0. í öðru sæti er Atletico Madrid, en Barcelona, sem sigraði Real í Evrópubikarkeppninni tapaði nýlega fyrir neðsta liðinu með 1:0. Landström snjall Víkingur hefur á að skipa mjög sterkum 3. flokki. í meistaraflokki karla 'var búizt við jöfnum leik, en bæði liðin leika í 2. deild og er ekki ólíklegt, að baráttan um sæti í 1. deild verði milli þeirra. Leik- urinn var jafn framan af, en ÍA hafði þó venjulega foryst- una með 2—3 marka mun. í hálfleik var staðan 19:15 fyrir ÍA. Víkingur sótti mjög á í síð- ari hálfleik, tókst að jafna og skömmu síðar komust þeir yfir. Akurnesingar jöfnuðu úr vita- kasti á síðustu mínútu og lauk leiknum þannig, 29:29. Dómari var Eyjólfur Karls son, Víking, sem dæmdi alla leikina með prýði. H. D. ÍC SPÁNN og Wales eru saman í riðli í undankeppni HM í knattspyrnu. Fyrri leikur þjóð- anna fer fram í Cardiff 19. :apr- íl og sá síðari í Madrid mán- uði síðar. er if FINNSKI stangar- stökkvarinn Eeles Land- ström er mikill keppnis- maður eins og kunnugt er. Síðan í landskeppni Svía og Finna 1954 hefur hann 25 sinnum tekið þátt í landskeppni og ávallt sigr áð. — Hann varð Evrópu- meistari 1954 og 1958 og krækti í bronz vcrðlaun á Olympíuleíkjúnum í Róm. Bezíi árangur hans er 4,57 m. — heimsmetið er 4,82 og Evrópumetið 4,65 m. Það sýnir, að hann hefur ávallt sigrað nokkra kcppi nauia sem eiga betri ár- angur fyrir. «%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%! Enska bikarkeppnin: jög óvænt slit í 3. umferð URSLIT í 3. umferð í bikarkeppninni: Aldershot-Shrewsbury Brighton-Derby Bristol R.-Aston Villa Burnley-Bournemouth Cardiff-Manch. City Chelesea-Crewe A. ensku' Chesterfield-Blackburn Everton-Sheffield U. Gillingham-Leyton O. Hull-Bolton Leicester-Oxford U. Lincoln-West. Brom Liverpool-Coventry Frambald á 2. síðu. 1:1 3:1 1:1 1:0 1:1 1:2 0:0 0:1 2:6 0:1 3:1 3:1 3:2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.