Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 11
Happdrætti Háskóla Islands 60,000 hlutamiðar — 15,000 vinningar FjórÖi hver miði hlýtur vinning að meðaltali. Heildarfjár'hæð vinninga er: Þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur. Hæsti vinningur: Em milljon krona Nú um áramótin var vinningum fjölgað stórlega: 10,000 króna vinningum fjölgað úr 102 í 427. 5,000 króna vinningum fjölgað úr 240 í 1,606. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra vinnin gshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vihninga — og berið saman við önnur happdrætti Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahapp- drætti hér á landi. Happdrætti Háskólans býður viðskiptavinum sínum mest ar vinningslíkurnar, hæstu vinningana og greiðslu í peningum, þannig, að viðskiptavinurinn ræður sjálfur, hvernig hann ver vinningnum. Stuðlið að eigin velmegun. Kaupið strax miða í næsta um boði. Menn eiga forkaupsrétt á miðum sínum til 10. janúar. Dregið verður 16. janúar í 1. ftokkú HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 2a> Q |0 mj-~) Þjóðdansafélag I M ÆP Reykjavíkur Æfingar hefjast á ný 11. janúar. BARNAFLOKKAR kl. 4—7 (Svavar Guðmunds- son). GÖMLU DANSARNIR kl. 8, — nýtt námskeið fyrir byrjendur (Jónína Tryggvad. og Nanna Úlfsd.) FRAMHALDSFLOKKUR kl. 9, — nýtt námskeið í gömlum dönsum og þjóðdönsum (Sigríður Þ. Valgeirsd.) ÍSLENZKIR DANSAR kl. 10 (Sigríður Þ. Val- geirsd. og Jón G. Þórarinsson) Alla miðvikudaga í SKÁTAHEIMILINU. Ath.: Inngangur frá Egilsgötu. Sími 1 25 07. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Sírnar 19740 — 16573. Rúmdínur barnadínur. Baldursgötu 30. VAGN E. J0NSS0N Málflutningur — Innheimts Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 Áskriftasíminn er 14900 Framvegis verður símanúmer okkar 36775 Hágreiðslustofari Sólheimum 1. Símanúmeri voru hefur verið hreytt í 37534 Bifreiðaverkstæðið Stimpill Síðumúla 15. Alþýðublaðið — 10. jan. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.