Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 14

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Síða 14
\ s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s Símanúmer vort á skrifstofunni er 38100 OIÍUFÉLAGID SKELJUNGUR H.F ÚTSALA byrjar í dag og seljast margar vörur út með mjög lágu verði og er þó ýmislegt ennþá með gamla verð- inu og skal hér tilnefnd aðeins nokkur fá dœmi: Ermal. kvenpeyisur, baðmullar á kr. 35.— og 30.—, BamaUllarpeysur á 75,— tit 125.— kr. eftir stærð, Kvensokkar, baðimullar á 15,— kr. Kvennylonsokkar með saum á 35,— kr. saumlausir á 45,— kr. Barnasokkar, uppháa nr. 3 og 7 á 8,— og 10,— kr. Kvenjerseyhanzkar á 25,— kr., nokkur kjólefni á Vi virði, Hörblúudur á 2.—, 3,— og 4,— kr. Slæður og margt fleira. Einnig mikið af góðum bút- ■um. Ath. Útsalan byrjar samtímis á báðum stöðum, Dal- braut 1 og Skólavörðustíg 8. Verzlunin H. TOFT Ráðsmaður óskast að h.inu nýja sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauð árkróki. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. þ. m. ■Sauðárkróki, 3. jan. 1960. F. h. Sjúkrahússtjórnarinnar Jóh. Salberg Guðmundsson. Þakka auðsýnda virðingu við útför STEINUNNAR ÞÓRARINSDÓTTUR. ÓSka yfckur öllum árs og friðar. Margrét Auðunsdóttir. Nýtt guðspjall Framhald af 13. síðu. sem ritaði, var vanur skrift- um og er talið, að menntaður maður hafi skrifað. Fyrirsögnin „Úr bréfum hins helgasta Clemens, höfund ar Stromateis til Theódórs“, bendir til, að bréfið hafi eitt sinn verið hluti að safni. Inni hald bréfsins hefur verið bor- ið nákvæmlega saman við það, sem vitað er, að Clemens hafi skrifað, bæði um innihald og stíl, og virðist styðja þá skoð un, að bréíið sé eftir hann. Orð, sem voru í uppáhaldi hjá Clemer.., eða einkennandi fyrir hanr. fundust í bréfinu, ásamt setningarskipun, sem hann hafði uppáhald á. Meðal ritverka Clemens, sem hafa verið merkt framlag til þekkingar á kristninni í Egyptalandi — sem Markús á að hafa grundvaliað — voru eitt sinn verk, sem talin voru hneykslanleg,, en bau eru nú horfin. Kjörorðið Framhald af 7. síðu. Washington er, Massachusetts þaðan sem Kennedy er, Texas, þaðan sem Johnson varafor- seti er, og á eftir þeim koma 11 önnur fylki. í þriðju fylk- ingunni verður sjóherinn í fararbroddi 12 fylkja, landher inn verður fyrir næstu fylk- ingu og flugherinn fyrir hinni fimmtu. í fararbroddi sjöttu og síðustu fylkingarinnar verð ur varalið allra deilda hers- ins, hjálendur Bandaríkjanna og verndargæzlusvæði. Kjörorð skrúðgöngunnar verður: „Ný sókn til heims- friðar“. SLTSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama staS kl. 18—8. Sími 15030. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til R- víkur í gær að austan frá Akur- eyri. Esja er í R- vík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvk. Þyrill er á leið frá Karlshamn til Siglufjarð- ar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvk. Herðubreið er á Autsfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Rvk kl. 05,00 í fyrramálið 10.1. til Keflavíkur og þaðan til Aust fjarðahafna og Esbjerg. — Dettifoss fer frá Rvk annað kvöld 10.1. til Vestmanna- eyja. Fjallfoss fór frá Lenin- gpad 3.1. væntanlegur íil R- víkur á ytri höfnina kl. 06.00 í fyrramálið. 10.1. Skipið kem ur að bryggju kl 08,00. Goða- foss fór frá Þórshöfn 8.1. til Austfjarðahafna, Vestmanna- eyja og Rvk. Gullfoss kemur til Rvk kl. 18,00 í dag 9.1. frá Leith og Thorshavn. Skipiö kemur að bryggju um kl. 20. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 6.1. itl Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss fer frá Hamborg 10.1. til Rotterdam, Antwerpen og Rvk. Selfoss fór frá New York 6.1. til R- víkur. Tröllafoss fer frá ísa- firði á morgun 10.1. til Siglu fjarðar, Akureyrar og Seyð- isfjarðar og þaðan til Belfast. Tungufoss fór frá Ólafsfirði 6.1. tli Oslo, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Slysavarnadeildin Hraun- prýði í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í ^kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Konur fjölmennið á skemmtifund í félagsheimil inu ,,Kirkjubæ“ við Háteigs veg fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 8,30 Góð skemmtiatriði. Takið með gesti. Rangæingar Suðurnesjum: — Munið árshátíðina, laugar- daginn 14. jan. að Vík, Keflavík. Stjórnin. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4—7. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16, 20 í dag frá K- mh. og Glasg. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,30 í fyrramálið. - — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestm,- eyja og Þingeyrar. — Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, sfafjarð- ar, og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 07,00 fer til Oslo, Gtb„ Kmh. og Hamborgar kl. 08,30 og Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Hamborg, Kmh., Gautaborg og Oslo kl. 21,30, fer til New York kl. 23,00. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York, og hélt áleiðis til Norðurland- anna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Fermingarbörn 1961 eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 5. Séra Kristinn Stefánsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1.30—6 e. h. f dag er safnið þó opið frá kl. 10— 12 f. h. og 14—22 e. h. Þriðjudagur 10. janúar: 13,15 „Við vinn- una“: Tónleik- ar. 14,40 „Við, sem heima sitj- um“ (Svava Jak obsdóttir). 18,00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson) 18,03 Þjóðlög frá ýmsum lönd um. 20,00 Dag- legt mál (Óskar Halldórsson cand. mag.). — 20,05 Erindi: Ævintýramað- ur á Skálholtsstóli (Björn Þorsteisson sagnfr.) 20,35 Frá tónleikum Sovétlista- manna í Þjóðleikhúsinu í nóvember s. 1.: Rafaíl Sobol- evski lekiur á fiðlu og Val- entna Klepatskaja syngur. - Við píanóið: Évgenía Kalin- kovitskaja. 21,20 Upplestur: „Gamli-Rauður“, smásaga eftir Jóhann Hjaltas. (Valdi- mar Lárusson leikari). 22,10 Um fiskinn: Thorolf Smith ræðir við menn um ísun á fiski. 22,30 í léttum tón: — Þýzkir söngvarar og hljóm- sveitir flytja lög úr ýmsum óperettum. 23,00 Dagskrár- lok. 14 10. jan. 1981 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.