Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 5
ur i
í GÆR kl. 4 var haldrnn í
■Vestmannaeyjum sameiginleg-
«r fundur verkalýðs- og verka
kvennaféíagsins. Á fundinum
skýrði samninganefndi, sem
seíið hefur á sáttafundum í R-
vík undanfarið, frá gangr
þeirra viðræðna og lét í ljós
von um góðan árangur af fyr-
irhöfninni. Engin ályktun var
gerð á fundinum, sem var fjöl
sóttur.
I
Wmwwwwwwwwwwwm
íin íómas-
dóttir heidur
hljómleika
GUÐRÚN Tómasdótt-
ir, söngkona, heldur
kirkjuhljómleika í Kaþ-
óLsku kitrkjunnx uk.
sunnudag kl. níu. Á efnis-
skrá tónleikanna eru arí-
ur eftir Bach og Hándel,
og einnig nokkur gömul
ítölsk verk. Ragnar
Björnsson mun og leika
orgelverk eftir Bach, og
annast undirleik.
Guðrún Tómasdóttir
kom hér í fyrsta sinn op-
inberlega fram á tónlerk-
um í október 1958, en þá
var hún nýkomin frá
söngnámi í Bandaríkjun-
um. Voru dómar um
söng hennar þá hinir
beztu. Síðan hefur Guð-
rún komið fram á tón-
leikum hjá Musica Nova
og víðar.
Miðar að tónleikunum
á sunnudag verða seldir
í bókabúð Sigfúsar Ey-
mundssonar, hjá Lárusi
Blöndal og í Helgafelli á
Laugavegr.
(WWVWWWtWWWWWWWWWWWWWWWWWW MnMMWWWiWWWWtMVWWWWHV
Tshomhe
Framhald af 3. síðu.
erlendar hersveitir mörg ár að
koma á friði o<r reglu. Tshom-
foe sagði að SÞ stefndi að því
að koma Katanga á ný undir
erlenda stjórn.
Tshombe sagði einnig, að ef
terlendur her skærist í leikinn
í Katanga, myndi það kosta
eegilegt blóðbað, sem yrði að
ekrifast á reikning SÞ. Hann
Eagði að ef hann fengi frið
gneð her sinn og lögreglu
Bkyldi hann sjá um að halda
sippi friði í Katanga. Ekki vildi
hann ræða n'áið um það hvern
ig dauða Lumumlba bar að
Siöndum. í Elisabetihville eru
margir á þeirri skoðun, að til-
Icynningin um dauða Lumum-
ba sé sönnun á orðrómi, er
hefur lengí gengið um að Lu-
mumba hafi dáið skömmu eft-
ir að hann var fluttur ti'l Ka-
tnga fyrir nokkrum vikum.
Enn er mikill. vafi á sannleiks-
gildi . tilkynningarinnar og
jafnvel Evrópumenn efast
tnjög.
lasaðis
færibandi
Akranesi, 14. febrúar.
Laust eftir hádegið ^ dag
slasaöist maður í vrnnu við þró
í síldarverksmiðjunni hér á
Akranesi. Slysið bar að með
þeim hætti, að Nikulás Páls-
son, en svo heitfr maðurínn,
var að ganga á planka yfir
ÞÝZKI píanóleikarrnn Hans
Jander heldur hljómleika fyr-
ír styrktarféiaga TófnKstarfé-
lagsins í kvöld og annað kvöld
£ Austurbæjarbíói. Á efnis-
skrónni verða verk eftir Bach,
Beethoven, Schubert, Brahms
pg Bela Bartok. j.lMi&t
Hafnfirðingar
sigruðu Akur-
nesinga í bridge
AKRANESI, 13. febr. f gær
fór fram á Hótel Akranesi
bæjakeppnj í bridge milli Ali-
urnesinga og Hafnfirðinga.
Spilað var á fimm borðum og
var keppni jöfn og skemmtileg.
Úrslit urðu þau, að Hafn-
firðingar báru sigur úr být-
um, hlutu 3 vinninga gegn 2.
Bridgeklúbbur Akraness send
ir Hafnfirðingum beztu kveðj
ur o£ þakkir fyrír keppnina.
HÐ.
ólapró
23 STUDENTAR luku prófi
frá Háskóla Islands í janúar
og febrúarinánuði. Flestir út-
skrifuðust í læknisfræði eða
12, en 4 luku BA prófi og 7
luku prófi í öðrum greinum.
Hér fara á eftir nöfn þeirra,
er luku prófi:
Embættispróf í læknisfærði:
Ásgeij- B. Ellertsson,
Brynjar Valdimarsson,
Einar V. Bjarnason,
Halla Þorbjörnsdóttir,
Haukur S. Magnússon,
Isleifur Halldórsson,
Jóhann G. Þorbergsson,
Konráð Magnússon,
Sigurður Sigurðsson,
Valgarð Þ. BjörnssoK,
Valur Júlíusson,
Vigfús Magnússon.
Kandídatspróf
í tannlækningum:
Háfsteinn Ingvarsson,
Sigfús Thorarensen.'
I Embættispróf í lögfræði:
Ásmundur S. Jóhannsson,
j Pétur Gautur Kristjánssorx.
.
( Kandídatspróf
| í viðskiptafræðum:
< Magnús Ármann.
Kandídatspróf
í íslenzkum fræðum:
Árni Björnsson,
j Guðrún S. Magnúsdóttir.
I
i B. A. próf:
Heimir Þorleifsson,
Iielgi Guðmundsson,
Kjartan Ólafsson,
Svava Pétursdóttir.
færibandið, sem flytur síld-
ina úr þrónni upp í verk-
smiðjuna.
Brotnaði plankinn þá
skyndilega og féll Nikulás
með fæturna . niður á færi-
bandið. Mjög fljótlega tókst
þó að stöðva færibandið og
var Nikulás þegar fluttur á
sjúkrahúsið.
Mun hann hafa meiðzt tals-
vert á fótum, en ekki er að
fullu kunnugt um meiðsli hans
nú, þegar þetta er símað.
Nikulás er miðaldra maður.
Hefur hann unnið mjög lengi
hjá síldárverksmiðjunni. HD.
Breiðfirðingar
sigruðu RR
NÝLEGA fór fram skák-
keppnr milli Rafmagnsveiíu
Reykjavíkur og tafldeildar
Breiðfirðingafélagsins. Tcflt
var á fimmtán borðum. Úrslit
urðu þau, að tafldeildin sigr-
aði, lilaut 9% vinning, cn
rafmagnsveitan 5H’ vinning.
Framhald af 16. síðu.
inu í gærkvöldi, að þarna
væri um mjög mikið magn að
ræða. Síld hefur aldrei veiðzt
á þessum slóðum áður og það
var ekki fyrr en um svipað
leyti í fyrra, að þarna var hug
að að síld. Hegðaði hún sér þá
þannig. að hægt hefði verið að
mokafla eða svo virtist. Ægir
er væntanlegur tþ Reykjavík'
ur fyrir vikulokin.
Deilt um /æð-
ingarorlof
XOKKRAR umræður urðu
itnj frumvarp um fæðingaror-
lof í Neðri deild alþingi's í gær.
Gísli Jónsson hafði framsögu
fyrir áliti meirihluta heilbrigð-
is- og félagsmálanefndar, seni
leggur til að frumvarpinu verði
\4að til ríkisstjórnarinnar.
Hannifoal Valdimarsson mælti
fyrir nefndaráliti minnihlutans,
sem vill samþykkja frumvarp-
ið óbreytt. Skúli Guðmundsson !
hefur flutt breytingartillögur j
og talaði fyrir þeim í gær. Loks
tók Gísli Jónsson aftur til máls,
en að því búnu var umræðunni
frestað og málið tekið út af
dagskrá.
FYumvarpi um heftingu sand
foks og græðslu lands vísaði
deildin til 2. umræðu og land-
búnaðarneíndar, en frumvarpi
tun sóknargjöld til 2. umræðu
1 og fiárhagsnefndar.
Bifre
ók burt
EKIÐ var á 10 ára dreng á
Grettisgötu, á móts við húsið
nr. 18, um klukkan 9 í fyrra
kvöld. Drengurinn lá eftir á
götunni með opið beinbrot, en
bifreiðin ók á brott. Drenguiv
inn heitir Jón Guðmar Jóns-
son, Grettisgötu 18A.
Hann var þegar fluttur á
Slysavarðstofuna og síðar á.
Landsspítalann. Jón mun hafa
hlaupið aftan til á bifreiðina.
Skorað er á ökumanninn og:
sjónarvotta, að gefa sig franr
við rannsóknrlögregluna. Vit-
að er, að bifreiðin er hvítgul
að neðan, én græn að ofan og
er stationbifreið með Y-merki,
þ. e. úr Kópavogi.
MHWWMWtWWWWAW 'iW
Skaut
æðar
fugl
LÖGREGLAN var kölluð
í gærkvöldi að Hringbraut
121, sem er niður við sjó.
Þar hafði fullorðrnn mað-
ur skotið af riffli út um
glugga hússins á æðarfugl
niður í fjörunni. Hæfði
hann fuglinn, en vopnrð
var tekið af honum og
verður honum gert að
greiða sekt. Eins og kunn-
ugt er, er æðarfugl strang
Iega friðaður, auk þess
senx Pétur og Páll mega
ekki hafa skothríð í
frammi innan. lögsagnar-
umdæmrs Reykjavíkur.
mwwwwvwwwwwwMW
Alþýðublaðið — 15. febr. 1961 §