Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 13
4VWWWUWWWVVM»UVVWHWHVWVWMHW>WVH»WWWWWVVVWWHW%VWHWWWWW mwwhwvuvvhvwvuwwmwwuuvvhvmvvwmuu HVERNIG Á AÐ 6YGGJA SAMBAND ungra jafn- aðarmanna hefur ákveðið að efna til ráðstefnu um húsnæðismál hinn 11. marz næstkomandi. Ráðgert er, að erindi verði flutt af byggingarverkfræðingi, arkitekt og formanni Hús- næðismálastjórnar ríkis- ins. Samband ungra jafnað- armanna efnir til ráðstefn- unnar fyrst og fremst í því skynr, að fólk fái tæki færi til að heyra álit sér- fróðra manna um, livernig sé hagkvæmast og hentug- ast að byggja á íslandi í dag. Mikið hefur verið rætt og skrifað að undanförnu um það, að íslendingar byggi á óhagkvæman hátt. Á ráðstefnunni fær fólk því tækifæri til að heyra sér- fræðinga ræða um þetta og lieyra tillögur þeirra til úr- bóta. Á eftir errndunum verða frjálsar umræður, þar sem mönmfm gefst kostur á að skýra frá eigin reynslu við húsbyggingar og leggja spnmingar fyrir hina sér- fróðu menn. Enginn vafi er á því, að ráðstefna sem þessi geíur orðið til að hjálpa hús- hyggjendum við ?-ð velja og hafna Oqr benda þeini á hagkvæmar leiðir til húsa- byggingar. Öllunt er frjálst að koma á ráðstefn- una og ættu menn sem staría við byggingariðnað- inn og ungt fólk sérstak- lega að nota þetta tæki- færi. Eins og áður segir, er gert ráð fyrir því, að er- rndin verði flutt af bygg- ingarverkfræðingi, arki- tekt og formanni Húsnæð- ismálastjóranar, sem er Eggert G. horsteinsson, alþingisinaður. Ekkr hefur enji verið endanlega geng- ið frá hverjir hinir verða. Ráðstefna um húsnæðis mál er önnur ráðstefnan sem Samband ungra jafn- aðarmanna efnir trl. Sú fyrsta var á sl. vetri og fjallaði um jafnaðarstefn- una. neykjavík Kortið sýnir kjördæma skiptinguna frá 1959. SAMBANDSRÁÐ Sam- bands ungra jafnaðar- manna kom samáii til fundar laugardaginfi 4. febrúar í Félagsheimili múrara og rafvrrkja, Þetta var fyrsti fundur ráðsins frá sambandsþingi, sem breytti nafngiftinni „Full- skrpuð sambandsstjórn“ í sambandsráð. Fyrir sambandsráðinu lágu einkum þrjú mál: 1) Setning bráðabirgða- ákvæða fyrir kjördæma- samtök SUJ, 2) Starfsemi SUJ, 3) Samband SUJ og FUJ félaganna. Á 18. þrngi SUJ var mik- ið deilt um fyrirkomulag kjördæmasamtaka þeirra sem unghreyfingin hugð- ist koma á fót. Þingið vís- aði setningu bráðabirgða- ákvæðanna til sambands- ráðs, en næsta sambands- þing gerir sínar breytingar á þeim eða staðfestir, eftir þeirri reynslu sem þau gefa. Á sambandsráðsfundhi- um voru mættir fulltrúar frá ,FUJ félögunum í Reykjavík, Hafnarf., Ak- ureyri, Keflavík, Ámcs- sýslu og Snæfellsnesi. Stjórn SUJ lagði fram uppkast að bráðabirgða- ákvæðum um kjördæma- samtökin. Urðu umræður miklar um uppkastrð og voru ekki allir ánægðir með það, einkum vegna þess, að það þótti binda um of hendur FUJ félag- ana, sem vilja móta kjör- dæmasamtökin eftrr að- stæðum á hverjum stað. Nokkrar breytingatillög- ur koniu fram við uppkast stjórnarinnar. Sambands- ráðið samþykkti síðan bráðabirgðaákvæðin, sem e*ga að gilda til næsta Ritstjóri: Bjöm Jóhannsson,. sambandsþings. Þau hljóða þannig: „Tvö eða fleiri fé- lög ungra jafnaðarm. eða starfshópar í sama kjör- dæmi mynda kjördæma- ráð. Fulltrúar í kjördæma- ráð eru kosnir sérstaklega af félögunum eða starfs- liópunum eftir söinu regl- um og kosið er á sambands þing, eða eftrr reglum sem félögin setja sjálf. Einstak lingar á svæðum, þar sem hvorki eru starfandi félög eða starfshópar eiga rétt trl þess að sækja fundi í kjördæmaráðunum með málfrelsi og tillögurétti. Kjördæmaráð ákveður nánar réttindi slíkra ófé- lagsbundinna einstaklinga, enda hljóti slík ákvæðr staðfestingu sambands- stjórnar“. Sambandsráðið tók því næst til meðferðar starf- semi SUJ. Einkum var rætt um liúsnæðismál samtak- anna, hugsanlega utanför í sumar og tímaritið Á- fanga, sem mun koma út í marzlok. Þá var rætt um samband SUJ og FUJ félaganna. — Framh. á 14. síðu. Alþýðublaðið — 15. febr. 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.