Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 14
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu,
— þar á meðal ég — starfa í
ýmsum æskulýðsfélögum, þar
eem við umgöngumst jöfnum
iiöndum krakka við iðnskóla-
nám, menntaskólanám og svo
þau, sem farin eru að vinna úti
og ég get ekki á nokkurn hátt
gert upp á milli þeirra.
'ÉG VILDI að lokum vara fólk
við að „pikka“ út eina og eina
manneskju og dæma fjöldann
eftir henni. Það er misjafn sauð-
ur í mörgu fé og við mennta-
iskólakrakkarnir erum ósköp
venjulegir unglinga.r sem hafa
mismunandi skoðanir eins og
annað fólk“.
Hannes á horninu.
Forbes
Framhald af 11. síðu.
nokkrum árum. Eins og fyrr
«egir mun hann dvelja hér í
ffi*ýár vikur, og syngja í Tjarn-
arkaffi. Á morgun og fimmtu-
•dag fer hann ásamt hljómsveit
Tjarnarkaffis til Akraness og
Keflavíkur, og syngur þar á
dansleikjum.
Forbes var vel fagnað í Tjarn
•arkaffi í gærkvöidi, og telja
,,fróðir“ menn, að hann eigi
mikla framtíð fyrir sér sem dæg
furlagasöngvari. iHann hefur
oiftjög viðkunnanlega fram-
komu, og er auðsjáanlega sviðs
vanur.
Hljómsveit Tjarnarkaffis lék
af smekkvísi, og rnikla athygli
vakti ungur saxofónléikari,
E.úiísr Georgsson, sem er ný-
lcéminn í hljómsveitina.
= HÉÐÍNN =
vélaverzluo
SANDBLSgUM
UNDIRVSQNS
(I
. RYOHREINSUN & MÁLMHÚÐUN d
! GELGJUTANGA - SIMI 35-400
S U J
Framhald af 13. síðu.
Sambandsráðsmenn ræddu
tinkum útgáfu Sambands-
tíðinda og samþykktu á-
skorun til útgáfustjórnar-
innar uni, að þau verði
framvegis send til sem
flestra ungra jafnaðar-
manna í SUJ, en hingað til
liafa formennirnrr einir
fengið blaðið, og ætlazt til
að þeir dreifðu því.
Sambandsráðsmenn tóku
að sér að selja styrktar-
bréf fyrir Áfanga og sleit
síðan formaður SUJ, —
Björgvin Guðmundsson,
fundinum.
fr Félagslíl
Æskulýðsvika KFUM ogK
Amtmannsstíg 2B.
Á samkcmunni í kvöld kl.
8.30 ta'la Norðmennirnir Er-
þng Moe og Thorvald Fröyt-
land. Einsöngur. kórsöngur.
Allir velkomnir.
Vorkaupstefnan í
Frankfurt am Main
og leðurvörusýn-
ingin í Offenbach
verða haldnar dagana 5.—
9. marz.
Helztu vömflokkar:
Vefnaðarvörur og fatnaður
Listiðnaðarvörur
Hljóðfæri
Snyrtivörur og ilmvötn
Skartgripir
Úr og klukkur
Húsgögn og húsbúnaður
Skrifstofuvörur
Búnaður í sýningarglugga
Verzlunarinnréttingar
Innpökkunarvörur
Glervörur
ReykingaVörur
Fínnj matvæli og
Leðurvörur (á Offenbaéh)
3000 fyrirtæki sýna.
Upplýsingar hjáumboðshafa
Ferðaskrifstofa
ríkisins
Sími 1-15-40.
Snjó-hjólbarðar
G50 X 16
600 X 16
550 X 16
820 X 15
670 X 15
640 X 15
600 X 15
590 X 15
560 X 15
550 X 15
750 X 14
700 X 14
590 X 14
560 X 14
520 X 14
670 X 13
640 X 13
590 X 13
Baröinn h.f.
Skúlagötu 40
Varðarhúsinu v. Tryggvagötu
Símar 14131 — 23142
Endurnýjum
gömlu sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Einnig æðardúns- og
gæsadúnssængur.
Fiöurhreinsunin
Kirkjuteig 29, súni 33301
Tékkneskir
kuldaskór
Og
Snjóbomsur
í öllum stærðum.
GEYSIR HF
FATADEILDIN.
P'1---
miðvikudagur
8LVSAVAKDSTOFAN er op-
In allan solarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
<:r á sama stað kl. 18—3.
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd í Bókabúð
a Æskunnar.
Minningarspjöld í Minningar-
sjóði dr. Þorkels Jóhannes-
sonar fást í dag kl. 1-5 i
bókasölu stúdenta í Háskól-
anum, sími 15959 og á að-
alskrifstofu Happdrættis
Háskóla íslands í Tjarnar-
götu 4, sími 14365, og auk
þess kl. 9-1 í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og
hjá Menningarsjóði, Hverf-
isgötu 21.
Skipaútgerð
ríkisins.
Hekla er á Aust-
fjörðum á suður-
leið. Esja er í R-
vík. Herjólfur er
í Rvík. Þyrill fór frá Manch-
ester 10. þ. m. áleiðis til ís-
lands. Skjaldbreið er á
Breiðafjarðarhöfnum Herðu-
breið fór frá Rvík í gær aust-
ur um land í hringferð. Bald-
ud fór frá Rvík í gær til
Sands, Gilsfjarðar og
Hvammsfjarðarhafna.
Jöklar h.f.
Langjökull lestar á Norð-
urlandshöfnum. Vatnajökull
er í Keflavík, og fer þaðan til
Rvíkur.
Hafskip:
Laxá losar á Norðurlan'ds-
höfnum.
MESSUR
Dómkirkjan: Föstumessa kl.
8.30. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Laugarneskirkja: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Háteigsprestakall: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Jakob Jónsson.
Minningarspjöld
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Óháði söfnuðurinn: Munið
þorraskemmtunina í Kirkju
bæ, laugardaginn 18. kl. 7.
Aðgö.ngumiðar verða hjá
Andrési, Laugavegi 3 til
fimmtudagskvölds.
Flugfélag
íslands h.f.
Millilandáflug:
Hrírnfaxi fer til
Glasgow og
Kaupm.hafnar
kl. 08.30 í dag.
Væntahlegur aft
ur til Rvíkur kl.
16.20 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Húsa
víkur, ísafjarðar og Vestm.
syja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Flateyrar,
Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestm eyja, Þingeyrar og
Þórshafnar.
Loftleiðir h.f,
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur í dag frá New York
kl. 08,30. Fer til Stafangurs,
Gautaborgar, Kaupm.hafnar
og Hamborgar kl. 10.00.
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd'
hjá eftirtöldum konum: Ág-
ústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlið 28, Gróu Guð
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðbjörgu Birkis, Barma-
hlíð 45, Guðrúnu Karlsdótt
ur, Stigahlíð 4 og Sigríði
Benónýsdóttur Barmahlíð 7.
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn lum
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga 'kl. 20—22.
Mðivikudagur
15„ febrúar.
12.50 Við vinn-
una. 18.00 Út-
varpssaga barn-
anna. 20.00
Framh.leikrit:
Úr sögu Forsyte
ættarinnar, eftir
John Galswort-
hy; þriðja bók:
Til leigu. I.
kafli. Þýðandj
Andrés Björns-
son. Leikstjóri Indriði Waage.
20.35 Tónleikar. 2050 Vett-
vangur raunvísindanna: Örn-
ólfur Thorlacius kynnir starf
sem fiskideiidar Atvinnu-
deildar háskólans. 21.10 Tón-
leikar: Píanósónata í A dúr
op. 101 eftir Beethoven. 21.30'
Saga mín, en'durminningar
Paderewskys; II. lestur (Árni
Gunnarsson fil kand). 22.20
Upplestur: Sveitungar, smá-
saga eftir Valentin Kataév,
þýdd af Reginu Þórðardótt-
ir (Erlingur Gíslason leikari)
22 35 Harmonikuþáttur 23.05
Dagskrárlok.
J4 15. febr. 1961 — Alþýðublaðið