Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 11
ÚTSALA ÚTSALA ! S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Höfum opnað útsölu á Snorrabraut 38 ýV Kvenskór frá kr. 25 til 180. "fc Herraskór frá kr. 150—200. ýV Lítið gallaðir herrakuldaskór kr. 250. ýV Gúmmístígvel, lá og hnéhá kr. 60, fullhá kr. 225. Kvenhomsur kr. 50. UTSALA Snorrabraut 38. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s T s s s s s s Svo kveða Svíar n UPPGOTVAÐUR NÆTURKLÚBB Framhald af 4 síðu. á sjúkrahús og kapparnir að ■vestan unnu. „Næst ættum við að senda landsliðið í hnefaleik á móti þeim“, varð einum sænsku landsliðsmann anna að orði eftir leikinn. Mesti íshockeykappi Svía heitir Tumba og er geysiharð- ur. Han missir gjarna eina til tvær tennur í hinum meiri- háttar leikjum, en ætlar að halda áfram meðan „det finns en kvar“, eins og einn frétta- maður orðaði það fyrir nokkru. Eftir þennan síðasta leik við Kanadamenn voru þó flestir íþróttaritarar á þeirri skoðun, ,að kominn væri tími til þess að breyta reglum í ís- hockey, en nú má yfirleitt gera hvað, sem mönnum sýn- ist, og kosta grófustu brot ekki annað en örfárra mín- útna brottrekstur af leikvelli. Enda þótt margir áhorfendur og jafnvel leikmenn hafi eitt- hvert yndi af harkalegum „íþróttum“ þá sýnist sem svo, að eitthvað sé bogið við þær, þegar limlestingar þykja varla tíðindi og harkaleg slagsmál eðlileg. Þannig hefur íþróttaáhugi sínar ranghverfur og óra- langt finnst manni frá fólk- inu, sem leikur sér á skaut- um í Odenpark á sunnudags- eftirmiðdögum til kraftakarl- anna, sem þeytast um á skaut um og slást við Kanadamenn þannig að blóð fossar og tenn- ur brotna. Nýkomið: Drapplitað Khaki Léreft, verð frá 29,00 m. Pilsefni, dökk og ljós Jerseyefni í kjóla o. m. fl. Verzlunin Snót Vesturgötu 17 Lesið Alþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 FðTRIR nokkrum dögum kom hingað til lands ungur, enskur dægurlagasöngvari, Bill Forbes að nafni. Hann hefur haldið hér söngskemmtanir við miklar vin sældir, og er nú farinn að syngja í Tjarnarkaffi. Hann mun dvelja hér í þrjár vikur, en ferðast síðan um meginland Evrópu með nokkrum enskum söngstjörnum, m. a„ Cliff Rich- ard, Ölmu Cogan og fleirum. í fyrrakvöld var nokkrum blaðamönnum boðið í Tjarnar- kaffi til að hlýða á söng Forbes, og spjalla við hann. Hann reynd ist vera 22 ára gamall, fæddur í borginni Colombo á Ceylon, en kom til Englands fyrir nokkr um árum. Hann byrjaði að syngja á litlum næturklúbb í London, eitt sinn komu þar.gað sjónvarpsmenn til að taka upp þátt fyrir brezka sjónvarpið, og þannig vildi það til að Foib- es var ,,uppgötvaður“, og hon- um veitt tækifæri til að syngja inn á eina plötu, sem gerði I hann samstundis frægan. Lagið, sem hann söng, er nú. nr. 4 á óskalista dægurlagaunn- enda í Englandi og er á hraðri uppleið. Það heitir „You are sixteen“. Forbes kvaðst kunna vel við sig hér á íslandi, en honumj hafði verið sagt frá landinu af vinkonu- sinni, dægurlagasöng- konu, sem kom hingað fyrir Framh. á 14. síðu Símaslúlka óskasl í Landspítalanum er laus staða fyrir síma- stúlku. Laun samkvæmt launálögum. Um- sóknilr með upplýsingum um áldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 21. febrúar 1961. Reykjavík, 14. 2. 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna. Alþýðublaðið — 15. febr. 1961 J J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.