Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 7
leikinn til þeirra kringuœ- stæðna sem við lifum við, og mun það hafa ráðið nokkru um hinar deildu meiningar kristilegra demókrata og jafn- aðarmanna. Leikurinn er lát- ínn gerast nú á tímum og gera konurnar ástaverkfall gcgn því að menn þeirra taki upp kjarnorkuvígbúnað, og það virðist, segja jafnaðarmenn, sunnanmönnum svo ósiðlegt að enginn megi sjá ósómann. Norðanmenn segja, og reýndar fjöldi Suðurþjóðverja líka, að væri leikurinn svo sið spillandi sem eftirlitið telur, og hafi fráhrindandi og eyði- leggjandi áhrif á.góðan smekk — þá haíi eftirlitsmennirnir gleymt því að sérhver fullorð- inn áhoríandi geti auðveld- lega lokað fyrir sjónvarpið falli honum ekki sýningin og álíti að ein kvöldsýning á gam anleik geti spillt smekk hans svo hann beri þess ekki bæt- ur allt sitt líf. Uenauers, sem styður sig við íhaldsemi kaþólsku kirkjunn- ar, svo mörgum þykir nóg um. Siðgæðismælikvarði sunn- an og norðanmanna Þjóðverja virðist því vera sitt hvor, ef dæma skal eftir dómi sjón- varpseftirlitsins. Annar álít- ur það ósiðlegt sem hinn hef- Fm raj » ur ekkert við að athuga. ® H || Leikritið hefur í raun og JB H H veru mjög jákvæðan siðgæðis B m I ■ boðskap, en samtölin stundum Jg k Hi á þróitmiklu og mergjuðu Jf®^| || 1 máli og hlutirnir nefndir sín- ÉÉ m mTBT um ruttu nöfnum, án þess þó að vera í eðli sínu klúrir. Efni leiksins er það að Aþ- Frægur leikstjóri setti leik- ena og Sparta eiga einu sinni inn á svið og valdi viður- kennda úrvalsleikara í hvert hlutverk, svo sýningin gæti í ; • Jút , alla staði orðið sem vöndúð- * $ ust, eins og efni og frægð leiks Á. * JjÚ££|g$ ú ins hæfir. En þá kom babb í , 8 bátinn. í norðlægu löndum .M þýzka samba . hafði hlutaðeigandi sjónvarps eftirlit ekkert við sýningarnar aö athuga, en í suðlægu iönd- - unum var hins vegar annað uppi á teningnum. Leikurinn jHPIlflliif■ var bannaður á þeim grund- W llpj!jl|Ái, 4 velli aö hann væri ósiðlegur. , * Þetta hefur vakið óhemju at- K Mami JBHHBEHH hygli i Þýzkalandi og verið f. , Wg tilefni heitra umræðna manna ’ ^Hfii milli og harðrar gagnrýni í . ~ ~^|||| Þess ber að minnast að í S,- ^3H|| Þýzkalandi eru kaþolskir , tnenn i meirihluta og löndin " undir stjórn kristilegra demó- Mp”-- * krata, sem er flokkur Adenau ^V. ers, en 1 Norður-Þyzkalandi , eru mótmælendur yfirgnæf- andi og jafnaðarmannaflokk- jk}, urinn ráðaiidi, sem er mun 3^ frjálslyndari en flokkur Ad- K|tt8|j|ÍpE' ,V VJ®? sem oftar í stríði. Konurnar vilja þó friðinri .umfram allt og beita nú í málinu sinni rómuðu, kvenlegu slægð og kænsku. Þær gera hjónabands verkfall og neita eiginmönn- um sínum um ást sína og blíðu, nema þeir hætti stríð- inu og taki upp friðsamleg störf á ný. Eins og við var að búast sigrar „veika“ kynið að lokum og járnaðir eldheitir bardagamenn nevðast til að léggja niður vopn sín og gef- ■ ast' upp. Ástin reynist betra vopn en nokkur svérð eða spjót. Hinn snjalli leikstjóri, Fritz Kortner lét'tíma og staðfæra LYSISTRATA, gamanleik- urinn heimsfrægi eftir Arist- ofanes var fyrst leikinn í Grikklandi fyrir 2371 ári, og æ síðan hafa menn skemmt sér konunglega við að sjá þennan snjalla gamanleik. — Leikurinn fjallar, eins og kunnugt er um það, er eigin- konurnar gera ástarverkfall, láti menn þeirra ekki af her- mennsku og styrjöldum. — Tekst þeim að lokum að fá vilja sínum framgengt, því án ástarinnar og kvennanna gátu þeir ekki lífað. Leikiit þetta er oft sýnt í leikhúsum erlendis, en fyrir skömmu var það búið til sýn- ingar í sjónvarpi í Þýzkalandi. Nokkur samtöl eru í leikritinu sem sumir álíta klúr og voru þau felld niður eða breytt, vegna þess að strangari kröfur eru gerðar til þess sem birt- ist í sjónvarpi en þess sem sýnt er í leikhúsum, aðallega vegna þess að ekki er hægt að sýna neitt í sjónvarpi, sem annars myndi bannað fyrir börn. Aristofanes er nú orðin hneykslun.arhella í Þýzkalantlr fyrir leikritið Lysistrají'a um verkfall kvennanna, sem alitaf hafa vitáð aS betri var lifandi maður en dauð stríðshetja. Hér í grein- inní segir frá viðtökum þerm, sem sjónvarpssýn- ing á leikrítinu fékk í Þýzkalands. Boðskapur þess var færður til nú- tímaviðhorfa, þar sem konurnar eru látnar mót- mæla kjamorkustríði, en ekki sverðalögum, sem voru skeínuhættust á tím um Aristofanesar. Myndirnar í þessari grein eru teknar úr sjón- varpsútgáfunni, og sýnir sú efáta, að konur eru orðnar æði svipþungar yfir stríðsgleði karlkyns- is. Myndin hér að neðan sýnir aftur á móti svip þeirra, þegar þeim er orð ið ijóst, að mennirnir ætla að ganga að skilyrð- um þeirra. Myndin hér að ofan sýnir svo eitt loka atriðið, þegar menn hafa horfið til kvenna sinna að nýju og hyggja ekki á stríð i biii. Lysistrata er snjallt verk óg sígilt og auðvelt að snara því í nútíma- horf, þar sem ekkert hef- ur hreytzt í þessurn efn- um nema gerð og útrým- ingarkraftur drápstækj- anna. ■ ■Alþýðublaðið — 15. febr. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.