Alþýðublaðið - 18.02.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 18.02.1961, Page 1
iMWWWWVWMWWVWWWWWtWVWVWtWW*tvvtwww iDAUDASLYSí| j| GÆRMORGUN ( ;! ENN hefur orðið dauðaslys á Reykjanesbraut. Sjötíu j; j; og tveggja ára gömul kona beið bana í árekstri á gatna- ]| ;! mótum Sléttuvegar og Reykjanesbrautar í gærmorgun. jj <; Myndin bér að neðan sýnir fólksbifreiðina eftir árekstur ;] «! við strætisvagn. SJÁ FRÉTT Á BAKSÍÐU. j; Minni söltun í Noregi SALTSÍLDARSALA GLATAST SAMKVÆMT upplýsingum, er Alþýðublaðið hefur aflað sér, nam freðfisksframleiðslan í Vestmannacyjum um það bil 1289 tónnum á tímabilinu 1. jan—15. febr. 1960. Verðmæti þess magns mun vera 16—17 milljónir kr. Á þessu ári hefur ekkert verið fryst í hinum af- kastamildu frystihúsum í Vest- mannaeyjumj vegna 'verkfalla og nemur tjónið aðeins af þeirri ástæðu 16—17 millj. kr. en auk þess fer alltaf eitthvað af fiski í aðra vinnslu þannig, að tjónið er í rauninni langtum nieira. | Sem kunnugt er þá eru Vest- mannaeyjar stærsta verstöðin hér á landi og eru gerðir þaðan út á annað hundrað bátar yfir ! vetrarvertíðina. Fjögur afkasta mikil frystihús eru starfrækt þar og til skamms tíma nam freðfisksframleiðsla Vestmanna eyinga um 20% af allri freð- 1 fisksframleiðslu landsmanna á ári. Eitthveð mun það hlutfall hafa raskazt, en ei að síður er langmest freðfisksframleiðsla í Eyjum yfir vetrarvertíðina af . einstökum stöðum. Sem fyrr segir nam freðfisks I framleiðslan í Eyjum 1280 tonn um á tímabilinu 1. jan.—15. feb. sl. árs, og er þar átt við fryst fiskflök. Að sjálfsögðu fer fiskurinn í mismunandi umbúð ir og er mismunandi verð á hon um, en varlega áætlað má meta tonnið á 13000 kr. og verður verðmæti hinna 1280 tonna þá 16.640.000 kr. Er það vissulega sorglegt að verða að horfa upp á öll þau verðmæti fara í súg- inn. Norðmanna virðist ætla að bregðast að verulegu leyti í ar að því er norsk blöð herma, og er því gert ráð fyrir að söltun vetrarsíldar dragist stór- lega saman. Veldur þetta norsku síldarútgerðinni ' og sjó« mönnum miklum áhyggj- um. Er t. d. búizt við að söltun fyrir vöruskipta- löndin verði aðeins um 30% af meðalsöltun síð- ustu þriggja ára. Fersksíldarverð tid. sölt unar hefur verið ákveðið n. kr.; 0,2487 (ísl. kr.: 1,32) fyrir kílóið af stór- síld. „Vorsíld“ verður ekki söltuð að þessu sinni, þar sem énginn kaupandi fæst að henni. Brússel, 17. febr. (NTB-REUTER). Gaston Eyskens' forsætisráð- herra Belgíu baðst lausnar í dag að ráðunej tisfundi loknum. Var þar rætt um framkvæmd sparn. aðartillagna ííkisstjórnnrinnar, er sem mestri ólgu ollu á dög- unum. Ekki náðist samkomulag milli stjórnarflokkanna, Kaþ- ólska flokksins og Frjálslynda fokksins. Reyndist slcoðanamun. ur flokkanna of mikill. Ríkisstjórn Gaston Eyskens hefur setið undanfarin tvö ár og hefur á ýmsu gengið fyrir þjóðinni á valdatíma hennar. Allan þennan tíma hefur Jafn aðarmannaflokkurinn verið í stjórnarandstöðu undir forj'stu Leo Collard, Nú mun. Paul- Henri Spaak senn taka við for- ystu flokksins að nýju og hef- ur þegar verið ákveðið að hann verði efsti maður á lista flokks ins í Brússel. í kvöld var Spaak útnefndur af flokknum ssm for- sætisráðherraefni hans. Er út- nefning þessi gerð vegna vænt- anlegra þingkosninga. mwmwmwMWwmwwwMWMWM -ww»mmwmmmwmwwmwmmmmw Óheppilegt að lög- festa ver&flokkun síðu WMMMWMMMMMMMWVMMMWMMWttMVWMWMWMWMMMMMMMMMMMMMMVW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.