Alþýðublaðið - 18.02.1961, Page 4
,,ÞETTA eru helztu skreíia
á leiðinni, og mér finnst það
ekki til of mikils mælzt, að
þeir, sem nú tala um ábyrgð
Sameinuðu þjóðanna, og eink-
um framkvæmdastjóra þ'eirra
— með orðbragði, sem aðeins
geðshræring getur afsakað, en
kann þó að vera innblásið af
köldum útreikningi — séu
beðnir um aó skýra Ijóstega
frá því, hvenær og hvernig
fulltrúar samtakanna nctuðu
ekki öll þau ráð, sem þeir
höfðu yfir að ráða, samkvæmt
umooði, sem meðlimir Samein
uðu þjóðanna og Öryggisráðið
ákváðu. Ég veit, að það verð-
ur sagt, eins og fulltrúi Sov-
étríkjanna sagði fyrir viku, að
ég haldi því fram, að víS í
framkvæmdastjórninni höfum
engin rnistök gert og öll á-
byrgð nvili á öðrum. Alíir
meðlimir vita, að ég sagði
þetta ekki þá og s?gi þetta
ekki nú.
En ef þeir, sem haía ákveð-
ið umboðið, og þeirþ-sem hafa
akveðið þau ráð. sem beha
skyldi við framkvæmi um-
hoðsins, ráðast á fulltrúa sam
takanna fyrir að háfa ekki
gengið lengra en umboðið,
sem þannig var úr garði gerr,
leyfði eða strítt gegn þv'f og
fyrir að hafa ekki notaö ráð,
sem þeim voru aldrei fctigin
í hendur, þá virðist mér sátin-
gjarnt að benda á, að þao er '
ekki framkvæmdastjórinn.
sem hefur ákvarðað urnboðið,
xé er það framkvæmdastjórn-
ín,.sem hefur ákveðið þau ráð,
stxn þau skyldu hafa til að
íramkvæma það. Það er ekki
hægt að komast hjá ábyrgð-
inni,.sem af þessu stafar, með
yfirlýsingum, er við höfum .
hlustað á, um. að þessi eða
hinn meðlimurinn túlki um-
boðið öðru vísi eða haldi því
fram — mjög oft gleymandi
stofnskránni — að við höfum
haft eða höfum rétt, sem við
höfum alls ekki. Ein einasta
rödd breytir ekki ákvorðun
meiriháttar stofnunar og eng-
inn einstakur meðlimur er haf
inn yfir stofnskrána.
í núverandi tilraun vissra
aðila til að sverta samtökm og
gera fulltrúa þeirra tortryggi-
lega, án tillits til rectmætis á-
stæðna þeirra. án tillits til stað
reyndanna í mál’. iii, þá er hið
Herlfö SÞ kemur ttl Kongó.
Siil
% 'l í $$ I®
s
'■-vvýý
• ■
'
l&' inSjmmM í f ■ - i’dm*
raunverul. fórnarlamb fram-
tíðin. Til þess að öðlast yfir-
burði um stuttan t’.ma fyrir
þjóð eða fyrir flokk fnrna þeir,
sem þannig hegða sér, þeirri
arfleifð, sem ókomnar kynslóð
ir ættu að eiga í samtökum
þessum. Það er kaldhæðnis-
legt fyrir okkur. sem höfum
haft að einasta l'Mðarljósi oklc
ar hagsmuni Kongó, óskina
um að byggja upp siarfsemi
þessara samtaka á þann há'.t.
LUMUMBA
að grundvöllur megi vera
lagður undir alþjóðasamskipti
í framtíðinni, að veícía fyrir
árásum þeirra, sem hafa gjör-
ólíkt markmið, oftast mjög
svo auðgreinanlegt, og telja
gagnlegt í þeim tilgangi að
grafa undan trausti manna á
samtökunum með þvi að halda
því fram, að við vinnum gegn
hagsmunum Kongó og gegn
meginreglum stofnskrárinnar.
Staðreyndirnar, eins og þær
hafa hér verið rifjaðar upp og
auðvelt að ganga úr skugga
um í skjölum SÞ, skapa aug-
Ijóslega ekki grundvöll fyrir
árásir Sovétríkjanna í víiriýs
ingu stjórnar þeirra til blaða
í gær, í ályktunartillögu þeirri
— sem lögð hefur verið fram,
og í ræðu hr. Zorins hér í dag.
Og því skyldu þær gera það?
Það, sem við höfum cröiö vitni
að, er framhald tilraunar, sem
allsherjarþingið varð vitni að
í almennu umræðunum — ár-
angurslausar tilrauntr til að
rjúfa núverandi uppbyggíngu
Sameinuðu þjóðanna til að
opna leiðina til breyttngar á
skipulagi samtakanna og fram
kvæmdastjórn þeirra, er veita
muni Sovétríkjunum þau á-
hrif, sem þau æskja, utan við
það, sem reglur stofnskrárinn-
ar gera ráð fyrir.
3. október á s. 1. ári sagði
Krústjov, forsætisráðherra:
„Ég vil endurtaka, að við
treystum ekki hr. Hammar-
skjöld og getum ekki treyst
honum. Ef hann sjálfur mann
ar ekki upp í sér nægjanlegt
hugrekki til að segja af sér,
ef svo mætti segja á riddara-
legan hátt, þá munum við
draga nauðsynlegar ályktanir
af því ástandi, sem fram kem-
ur“. Það, sem við höfum heyrt
í dag, er ekkert annað en end-
urtekning sömu kenningar, að
einu atriði viðbættu. morðinu
á Lumumba — studda þeirri
fáránlegu staðhæfingu, að
hægt sé að kenna fram-
kvæmdastjóranum um þann
glæp.
í svari mínu við því, sem
hr. Krústjov sagði, tók ég
fram: ,,Ég sagði um daginn,
að ég mundi ekki óska eftir
að halda áfram störfum fram-
kvæmdastjóra einum degi
lengur en framhald slíkrar
þjónustu yrði talið vera í sam-
ræmi við fyllstu hagsmuni
samtakanna. Yfirlýsingin í
morgun virðist benda til, að
Sovétríkin telji ókleift að
starfa með núverandi fram-
kvæmdastjóra. Þetta kann að
virð'ast gefa góða ástæðu fyr-
ir því, að ég ætti að segja af
mér. En Sovétríkin hafa einn-
ig gert það lýðum ljóst, að ef
núverandi framkvæmdastjóri
segði af sér, mundu þau ekki
vilja kjósa nýjan, heldur
heimta fyrirkomulag, sem —
og þetta er bjargföst skoðun
mín, byggð á víðtækri reynslu
— mundi gera ókleift að hafa
starfhæfa framkvæmdastjcrn.
Með því að segja af mér mundi
ég því, á þessum erfiðu og
hættulegu tímamótumc
fleygja samtökunum út í veð-
ur og vind. Ég hef engan rétt
til að gera það, því að ég ber
ábyrgð gagnvart öllum þeim
aðildarríkjum, sem samtökin
hafa úrslitaþýðingu fyrir —
ábyrgð, sem er sterkari en öll
önnur viðhorf1.
Það, sem ég sagði þannig I
svari mínu til Krústjovs, get
ég endurtekið í dag, og til þess
að enginn efi leynist, langar
mig til að benda á, að í sam-
ræmi við þáð, sem ég hef þeg-
ar sagt meðan á Suez-deilunni
stóð, mundi ég skoða það sera
ástæðu fyrir framkvæmda-
stjórann til að segja af sér ef
hann missti traust eins af hin
um föstu meðlimum öryggis-
ráðsins, kæmi ekki til sú stað-
reynd, að í þessu tilfelli hafa
Sovétríkin, um leið og þau
svipta framkvæmdastjórann
trausti, jafnframt tekið af-
stöðu, sem gerir það augljóst,
að ef núverandi framkvæmda-
stjóri segði af sér, mundi verai
ókleift að skipa nýjan fram-
kvæmdastjóra, og heimurinra
Franiliald á bls. 7.
Framhald af ræðu Hammarskjöld sem hann flutti um Kongómálið í SÞ
18. febr. 1961 — Alþýniblaðið