Alþýðublaðið - 18.02.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 18.02.1961, Qupperneq 5
^WMWMWMWWMWMWVHWWIWWWMWMWWW Katdemommubærinn í dag í 60. smn og er það algert met livað aðsókn snertir hér á landi. Lerk- urinn var frumsýndur í iok janúar á sl. ári og var leiknrinn sýndu 45 sinn- um á því leikári og ávallt fyrir fuliu húsi. 20. des. sl. hófust svo sýnmgar aftur á þessum vinsæla leik og enn virðist vera lítið lát á aðsókninni. Um 39 þiisund lerkhús- gestir hafa nú séð sýn- inguna og mun ekkert leikrit hérlendis hafa hlotið svo mikla aðsókn. Kardimommubærimi er leikrit allrar fjölskyld unnar og er Ierkurinn jafnt sóttur af ungum og gömlum. Það hefur verið einkennandi á sýningun- um í vetur hvað margir iullorðnir hafa komið og á sumum sýningum hafa þeir jafnvel verið í meirr hluta. Allt útlit er nú á að leikurinn ýerði sýndur enn um langan tíma. Mydin er af Jóni Sig- urbjörnssyni í hlutverkr Sörensen rakara. WWWWWWMWWWWWWWWW IDJA fram VARÐANDI frétt í Þjóðvilj- anum í fyrr'adag þess nefnis, að form. Iðju, Guðjón Sigurðs- son hafi lagt bann við því að safnað yrði fé á vegum Iðju til verkfallsmanna í Vestmanna- eyjum vill stjórn Iðju taka fram eftirfarandi: Enginn úr stjórn Iðju hefur fengið tilmæli um að félagið gengist fyrir ofangreindri söfn- un hvorki frá ASÍ né heldur söfnunarnefndinni og þaða'n af síður lagzt gegn því, að safnað yrði fé meðal Iðjufólks í þessu skyni. Aftur á móti hefur stjórn ASÍ skipað nefnd til að sjá um fjársöfnun þessa og í þeirri nefnd á m. a. sæti starfsmaður fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík. Þar sem eng- in ósk uni aðstoð hafði borizt stjórn Iðju, leit hún svo á, að þessir aðilar sæu um fram- kvæmd söínunarinnar, enda fé- lagi eins og Iðju, sem hefur að- eins einn starfsmann, algjör- lega ofviða að standa fyrir um- fangsmikilli fjársöfnun á fjöl- mörgum vinnustöðum nokkrum dögum fyrir stjórnarkjör og að- alfund. Stjórn Iðju mælist til þess, að allir Iðjufélagar sem sjá sér það fært styðji söfnunina, og hefur sjálf ákveðið að veita henni nokkurn stuðning. Auk ofanritaðs skal þess get- ið, að stjórn Iðju hefur ákveð- ið að leggja fram 10 þús. kr. í verkfallssöfnunina. Óiðfur Pálsson kosinn formaður Prentnemaíélags- ins í Reykjavík ÆÐALFUNDUR Prentnema- félagsins í Reykjavík var hald- inn fimmtudaginn 16. febrúar sl. í Iðnskólanum í Reykjavík. Fráfarandi formaður Jóhann V. Arnason setti fundinn og bauð félagsmenn velkomna. Rætt var um félagsstarfið á sl„ ári og nauðsyn þess að efla það frá því sem verið hefur. Stjórnarkosning fór fram, og kosnir voru eftirtaldir menn í stjórn: Formaður: Ólafur Páls- son. Varaform.: Bragi Garðars- hvatsson. Ritari: Baldur Garð- son. Gjaldkeri: Haukur Sig- arsson. Meðstjórnandi: Jón Júl- íusson. í varastjórn voru kosn- ir þeir Hilmar Eysteinsson og Emil Ingólfsson. segir sjávarútvegsmálaréðherra MIKLAR umræður urðu á ákvæðum um handfærafisk o. alþingi í gær um verðflokk- m. fl. verið breytt. Að lokuirx un á nýjum fiski, auk þess kvaðst B. F. ekki mundu sem deilur um fiskverð hér- blanda sér í deilurnar um fisk- lendis blönduðust í umræð- verðið, sem flutningsmaður urnar. Það var frumvarp (L. Jós.) hefði haldið hér þeirra Lúðvíks Jósefssonar áfram. Það hefði Lúðvík gert og‘ Karls Guðjónssonar, sem vegna þess, að hann teldi sig olli þessum deilum, en það var hafa farið halloka út úr við- til 1. umræðu í Neðri deild íiákiptunum við sjávarútvegs- gær. málaráðherra um daginn. Sjávarútvegsmálaráðherra Fyrri flutningsmaður, Luð- Jónsson, sagði, að í vík Jósefsson, flutti langa fmmvarpi þessu væri raun- framsöguræðu, þar sem hann verulega aðeins um tvö efnis- skaut inn sérkafla um fisk- ajxiði að ræða. í fyrsta lagi að verð á íslandi og í Noregi, sem iögfesta flokkunarreglurnar þegar hefur verið rætt mikiö 0g 0gru lagj ag ákveða verð á þingi. _ í hverjum flokki af nefnd, en Birgir Finnsson, sem tók ejns konar gerðardómur næstur til máls, kvað fyrra skuli skera úr, ef samkomulag atriði frumvarpsins, — þ. e. næst ekki. Kvað ráðherra að lögfesta þær flokkunar- f,ægj þessi atriði all varhuga- reglur, sem miða eigi við verg_ gæðamat á nýjum fiski, ekki Ráðherrann benti á, að í heppilegt að svo stöddu, þar greinargerð segðu flutnings- sem 3'fir stæði endurskoðun á menn frumvarpið gera ráð lögum og reglugerð um fisk- fyrir, að flokkunin byggðist mat. Reynsla væri ekki enn algerlega á gæðamati ríkisins. fengin á þessu algera nýmæli. j frumvarpinu er þó aðeins í öðru lagi gerði frumvarp- reiknað með þrem flokkum, en ”í reglugerðinni segir, að meta vert væri að hann hefði traust allra. Kvaðst ráðherra álíta sáttasemjara síztan oddamana í slíku kerfi, heldur væri þá eðiilegra að hafa t. d. hæsta- réttardómara oddamann, eins og Birgir Finnsson benti á, eða einhvem annan. Óþarf og óeðlilegt væri að lögfesta þessi atriði, sagði Emil, frum- varpið gæti skapað erfiðleika í framkvæmd ferskfiskmats- ins og því ekki rétt að setja iög um þetta fyrr en í Ijós kemur, hvernig til tekst um samkomulagið. Þá svaraði sjávarútvegs- málaráðherra rækilega full- yrðingum Lúðvíks Jósefssonar um fiskverðið í Noregi og h.ér á landi, sem raunar var full- svarað áður, og verður því ekki endurtekið hér. Að lokum talaði Karl Guðjónsson, þá Lúðvík aftur, en að því búrra var umræðunni frestað. ið ráð fyrir skipun 12 manna nefndar til að ákveða fiskverð í hverjum verð- flokki, en sáttasemjari ríkis- ins skuli verða oddamaður, ef samkomulag næst ekki. Með þessu, ef lögfest yrði, mundi starfssvið sáttasemjara ger- breytast. Taldi Birgir eðlilegt að aðgreina þetta tvennt, þ. e. skipun verðlagsráðs með sér- stökum reglum, en úrskurð í ósamkomulagi með almennri vinnulöggjöf, Þá ræddi Birgir nokkuð um hinar nýju flokkunarreglur og kvað óhætt að fultyrða, að óánægja með þær væri víðast hvar úr sögunni, enda hefði Minkurinn til ríkisstjórnarinnar FRUMVARPINU um loðdýra rækt var vísað til ríkisstjórniar innar frá Neðri deild alþingis í gær með 25 samhljóða atkvæð- um, Áður höfðu tekið til máls Jón Pálmason, Halldór Ásgríms son, Gunnar Gíslason, Halldór E„ Sigurðsson og Skúli Guð- mundsson, auk hinna mörgu, sem tóku þátt í umræðunum um málið í fyrradag. megi í fleiri flokka, ef sér- stakt tilefni gefist til. Sjávar- útv/egsmálaráðherra kvaðst ekki telja heppilegt, að lög- festa þetta, heldur væri það miklu frekar reglugerðar- ákvæði. Skyndilega gæti þurft að gera breytingar og mundu lög þá vera þyngri í vöfum en reglugerð. Þess vegna ork- aði það mjög tvímælis, að heppilegt væri að lögfesta flokkunarreglurnar. Emil kvað lögin um ferskfiskmat tiltölulega ný og gert væri ráð fyrir mjög miklu og ströngu mati varðandi mis- mun á gæðavöru og lélegri vöru. Á meðan þetta væri ekki komið í fastar skorður, væri ekki rétt að binda ákvæði um það í lögum. Um hitt efnisatriðið, að verð í- hverjum flokki skuli ákveðið með samkomulagi 12 manna nefndar, en ef það tækizt ekki, þá verði sátta semjari ríkisins í vinnudeil- um látinn taka sæti £ nefnd- inni xneð fullum atkvæðis- rétti, sagði sjávarútvegsmála- ráðherra, að það hlyti að vera eins og gerðardómur. Mjög hæpið væri að draga sátta- semjara inn í þessi atriði; sá, sem uridir yrði, mundi kenna sáttasemjara um, en mikils- Alþýðuflokks- félagar KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur fund n.k. þriðjudagskvöld í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. Fundarefni; 1. Áríðandi félagsmál. 2. Stjórnmála- viðhorfið. Aðalfundur Alþýðufi.fél. AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Rvík- ur verður haldinn í AI- þýðuhúsinu (niðrf) n.k. sunnudag 19. febrúar og hefst hann kl. 2,00 e. h. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf og um- ræður um hina nýju bankalöggjöf. Hefur Gylfi I>. Gíslason við- __ skiptamólaráðherra fram £ sögu um hana. Félags- g menn eru hvattir til að % fjölmenna og koma stund víslega. Jg I ww\wwwwwwwwwwww< Alþýðublaðið — 18. febr. 1961 g,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.