Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 8

Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 8
LJÖSMYNDARINN Frank Beatty hjá UPI- fréttastofunni segist lítil kynni hafa haft af fang- elsum, en að sér sé samt komu og færðu sex þeirra á burt með sér skildi hann hvað fólk átti við er það nefndi ótta og talaði um að öllu væri lokið. Það var ekk fyrr en hann var tekinn til yfirheyrslu að hann fékk að vita fyrir hvað Kúbustjórn hefði á- kært hann. 'Var honum sagt, að hann væri amer- ískur njósnari og að fund izt hefðu hernaðarmyndir í herbergi hans. Þetta segir Beatty að hafi verið upp- spuni frá rótum. Hann hefði engar slíkar myndir tekið auk þess sem hann hefði verið búinn að senda allar óframkallaðar film- var Beatty vongóður um að vera látinn laus. Honum var meira að segja færðar baunir og hrísgrjón til að gæða sér á. En þegar seinna var far- ið með hann til bækistöðva herlögreglunnar fór að harðna á dalnum. Þar var hann spurður um allt milli himins og jarðar — hve lengi hann hefði unnið hjá UPI, hverjum hann hefði unnið hjá áður, hvernig herþjónustu hans hefði verið háttað, hvort hann væri njósnari Ameríku- manna, hvort hann hefði verið sendur til Kúbu til þess að taka myndir af settur hafði verið þarna inn tveimur dögum áður, sagðist hafa verið ákærður fyxir gagnbyltingastarf- semi þar eð hann tók burt mynd af Fidel Castro úr búðarglugga sínum. Mat fengu þeir tvisvar á dag, kl. 11.30 á morgn- ana og 4.30 síðdegis. Var það nær eingöngu hrís- grjónafæða. Að þrem dögum liðnum fóru fangaverðimir með alla fangana út, skiptu þeim í þrjá hópa og fóru með þá í enn minni klefa í einni álmu hússins. Þar sem verðimir skildu lítið sem ekkert í ensku og hvatti Beatty til að reyna að múta einhverjum varð manninum og reyna að komast þannig undan. — Aður en Beatty fór lét hann annan klefanaut sinn fá þessa peninga. Þegar honum var tilkynnt að hann yrði látinn laus ætlaði hann fyrst ekki að trúa sínum eigin eyrum. Það var starfsmaður úr svissneska sendiráðinu í Havanna, sem tilkynnti honum þetta. Fór hann með hann út á flugvöll og þar með lauk kynnum Beattys af kúbönskum fangelsum. í flugvélinni sagði flug- Það bar til tíðrn 1904 að falleg uo; bókstaflega drukl eyðimörkinni. Þót hennar bæri að m arlegum hætti, 1 hennar jafnvel en: legri. Á ernu mes svæði heims er ei um liana eins og þ; persónu. Ef hún vs í dag, gæti hún Frökkum að góði um. Amerískur Ijósmyndari segir sínar farir ekki sléftar: Sex daga fangelsi á Kúbu Þessi stúlka I belle Eberhardt, fáir utan ey t Norður-Afríku hej ar getið. Samt v leikrit í París, j stuðzt var við hi3 iegu ævintýri Þessi stúlka sagc við siðmenningu en þar fæddist ,þet,tist í þess sti sóðalegum mol þorpum Alsíra. næst að halda, að víðast hvar í heiminum séu fang- elsi betri en fangelsi það sem hann hafi nýlega sloppið úr í Havana, höf- uðborg Kúbu. Þar varð hann að dúsa í sex daga og fimm nætur fyrir að hafa tekið mynd af þinghúsi Kúbumanna, en það taldi stjórn Castros heyra und ir njósnir fy.rir ameríska heimsvaldasinna. Hann segir að þessir sex dagar hafi verið slæmir, en þó hafi næturnar fimm verið enn verri. Fyrstu þrjár næturnar svaf hann á hörðu steingólfi ásamt 20 öðrum. Fór þama um þá eins og síldum troðið í tunnu, því að klefinn var örlítill og ekki hægt að hreyfa sig án þess að stjaka óþyrmilega við ná- unganum. Síðustu tvær næturnar var ,hann í öðrum klefa sem einnig var lítill. Þar voru þrjár kojur með dýn- um, sem voru svo lúsugar, að hann henti þeim burtu og svaf á gormunum. Þetta var hreinasti munaður samanborið við kalt stein- gólfið. Tíminn virtist aldrei ætla að líða og oft var Beatty að því komin að missa stjórn á skapi sínu, enda hafði hann ekki minnstu hugmynd um fyr- ir hvað hann var handtek- inn. Hann kynntist klefa félögum sínum, 10 Kúbu- mönnum allnáið og leit á þá að lokum sem ævagamla vini. Þegar fangaverðirnir ur til Miami. Þar að au hefði hann ekki tekið eina einustu mynd á Kúbu án fengins leyfis. Þegar hann tók myndina af þingbyggingunni spurði hann herlögreglumann, sem þar var á vakt, um leyfi, og veitti hann það fúslega. Kallaði hann meira að segja í þrjá aðra lögregluþjóna til þess að vera með á myndinni. Þeg ar hann var búinn að taka nokkrar myndir gekk hann burt, en var ekki kom inn meira en um 50 m þeg ar annar herlögregluþjónn greip í öxl hann og skip- aði honum að koma með sér. Þá hófust 10 tíma yfir- heyrslur. Allan tímann stóðu yfir honum fjórir verðir og beindu að honum vélbyssum. Allt fór tiltölu lega friðsamlega fram og i hinni svokölluðu innrás, hvort hann væri ekki út- sendari FBI o. s. frv. Að lokum var honum stungið inn í lítið herbergi, sem leit út fyrir að hafa áður verið borðstofa. Þar voru 29 kúbanskir pólit- ískir fangar sofandi á gólf- inu. Hann sofnaði líka á hörðu steingólfinu um mið nættið, en klukkutíma síð- ar var hann vakinn og tek inn aftur til yfirheyrslu. Hann var spurður sömu spurninga og fyrr, en þetta voru síðustu yfirheyrsl urnar. Þarna var hann í þrjá daga, sem fyrr segir, og kynntist vel hinum föng- unum. Þeir voru mjög vin gjarnlegir og spurðu hann með handapati hvað væri að gerast á Kúbu.Einn fang inn, nálægt áttræðu, sem Beatty þaðan af minna í spönsku átti hann erfitt með að gera sig skiljanleg an. En þegar hann bað um leyfi að hringja eða senda skilaboð til skrifstofu sinn ar var ekki hægt að skilja handapat þeirra nema á einn veg — annað hvort yrði hann að hafa sig hæg- an, annars yrði hann sett- ur fyrir aftökusveitina. Einn af klefafélögum hans var 23 ára Kúbani, sem var ákærður fyrir gagnbyltingastarfsemi. — Þetta er mjög þægileg á- kæra fyrir yfirvöldin á Kúbu, því að hún getur þýtt nvað það sem bezt þykir henta. Dag nokkurn var hann tekinn burt. Áður en hann fór laumaði hann að Beatty því litla sem hann átti eftir af kexi og 5 pesóum að auki. Hann GÖTUMYND frá Havana, höfuðborg Kúbu. í baksýn sést þinghúsið, en Ijósmynd arinn sem sagt er frá í greininni var fangelsaður fyrir að taka mynd af því. freyjan, sem var mjög greindarleg og aðlaðandi stúlka: ..Svo virðist sem þú munir þola að fá eitt- hvað í svanginn11. — Segir Beatty að lokum að þar hefði hún haft öldungis rétt fyrir sér, blessað lamb ið. Hann hefði hreinlega verið búinn að gleyma hvernig gott svínslæri og skinka væru á bragðið. Hún var vergjc hún elskaði að el enga elskaði hú eins mikið og Ser reykti eiturjurt hashish, eins eðli flestar stöllur h Evrópu reykja ve sígarettur. Hún sig að hætti Serkj sig útúrfulla mc mönnum úr frön lendingahersveitim hún bölvaði og eins og þeir, vandií í eyðimerkurskæ: að sjá hræfugla g á líkum hinna föl Furðulegra er, náði algeru valdi Saga af Gershv TÓNSKÁLDINU George Gershwin (höfundur and Bess”) var boðið til veizlu á heimiji framk stjóra nokkurs í Hollywood. Ég vildi helzt losna við að fara, sagði h vin sinn. Ég veit upp á hár hvað gerist. Þeg; haldinu lýkur biður hann mig um að leika á Eg verð að skemmta gestunum það sem eftir ins. Vininum tókst þó að fá hann til að koma staðið var upp frá borðum beið Gershwin þven fullur eftir því að gestgjafi hans bæri upp bi En hann lét ekkert til sín heyra. Hálftími leið móðska hans óx um allan helming. Þegar klu var liðinn og enn hafði lekki verið farið þesí við hann að hann léki á píanóið fór hann a reiður. Þegar veizlunni var um það bii að lji GerShwin ekki lengur dulið reiði sína. — Hvað meinar hann eigirílega með því ; mijg ekki um að leika? spurði hann vin sinn. I að reyna að lítillækka mig í viðurvist alls þess; g 19. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.