Alþýðublaðið - 19.02.1961, Síða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1961, Síða 9
IELSKA9I SERKI da árið. g stúlka tnaði í t dauða teð und- /ar ævi n furðu- ta óróa- in talað jóðsagna eri á lífi i komið xm not- i!;fi íét Isa- og hafa iimerkur frt henn rar sýnt xar sem i furðu- hennar. 5i skilið Genfar, hún, og ið að í darkofa- irn gála, Iska, en n samt 'ki. Hún þeirra, :lega og ennar í njulegar klæddi a, drakk ;ð her- sku út- ni, og ragnaði 5t vígum cum og ;æða sér lnu. að hún á tungu iíin ' ,.Porgy væmda- ann við ar borð- píanóið. : kvölds . Þegar móðsku- ón sína. og þver kkutími j á leit ið verða ika, gat ið biðja Sr ihann a fólks? Serkja og þeir litu á hana sem eina úr sínum hópi. Hún varð eins konar sáttasemjari frönsku stjórnarinnar og hersins. Henni var svo lýst, að hún hafi verið rauðhærð, með svört, tindrandi augu, fölt andlit og há kinnbein og blítt og jafnvel barns- legt bros. Ómctstæðileg Það stóðust hana fáir — ekki einu sinni franskir liðsforingjar eins og t. d. Lyautey, sem varð einn fræknasti hershöfðingi heimsstyrjaldarinnar 1914 —18. En þessari villtu og ástríðufullu mey fannst Lyautey og aðrir fransk- ir liðsforingjar ekki vera nándar nærri eins „spenn- andi“ og Serkir. Með þeim átti hún ástarævintýri nærri hvenær sem var og hvar sem var, og þótti henni mest til ,,Spahana“ koma. Þeir voru serknesk- ir riddarar, og klæddist hún einkennisbúningi þeirra, háum, rauðum stíg vélum og hvítum skikkj- um, og þeysti með þeim á hestbaki um eyðimörkina 'Vegna ástarævintýra sinna með Serkjum átti Si Mahmoud, eins og hún var oftast kölluð í eyðimörk- inni, ekki upp á pallborð- ið hjá hinum evrópsku landnemum. Þegar hún lézt hafði fegurð hennar dvínað vegna eiturnautnar, mala- ríu og drykkjuskapar. Eftir drykkjuveizlur með hermönnum Utlend- ingahersveitarinnar varð oft að bera hana dauða- drukkna heim til sín. I einni slíkri drykkjuveizlu reyndi hún að fyrirfara sér með riffli og hafði nær skotið franskan liðsfor- ingja til bana, sem reyndi að koma í veg fyrir þetta áform hennar. Serki nokkur sló hana með svipu í höfuðið. Allt heyrði þetta til hinu villta hömlulausa lífi, sem stúlka þessi lifði. Og , ,Ey ðimerkur-Kósakkinn“ en svo var hún stundum kölluð — hafði sjálf valið sér þetta hlutskipti. Serkir báru mikla lotn- ingu fyrir henni. Oft þeg- ar Frakkar leituðu samn- inga við Serki, var Isab- ella sú eina, sem þeir vildu hlusta á. Sögur eftir hana um lífið í eyðimörkinni birtust í frönskum blöðum og voru lesnar af ákafa af landsmönnum. Drukknaöi Jafnframt þessu fyrir- litu evrópskir íbúar Alsír hana af heilum hug. Hún var laus við allan tepru- skap og blygðunarlaus í ástamálum. Ef árspræna varð á vegi hennar baðaði hún sig í henni kviknakin. Hún barðist gegn öllum borgaralegum siðv;enjum. Hinn 21. október 1904 var Si Mahmoud — eins og hún sjálf kallaði sig, á heimleið til einnar vista- veru sinnar í eyðimörk- inni, smákofa við upp- þornaða á í gili nokkru. Þetta var nálægt Ain Sef- ra, í jaðri Sahara eyðimerk urinnar, en það var síðasta útvirki stjórnarinnar og útlendingahersveitarinn- ar. Allt í einu gerði á æg'i- legan storm. Mórauðar öldur árinnar í hálendinu flæddu út yfir bakkana og niður í gilið. Það síðasta sem sást til Si Mahmoud var þegar hún stóð hjá kof anum og horfði á flóðið taka með sér torfkofa, — fólk og búfénað. Hún hvarf sjálf í öldurnar og drukkn- aði. Það var enginn annar en hinn frægi Lyautey mar- skálkur, sem kallaður hef- ur verið „Ljótur“ á ís- lenzku, sem skipaði, að leit skyldi gerð að henni. Hann var ekki í rónni fyrr en lík hennar fannst, illa útleikið, tveim dögum síð- ar. Það var Lyautey sem skipaði að hún skyldi greftruð í kirkjugarði Mú- hameðstrúarmanna í Ain Sefra og valdi áletrunina á legsteininn — Si Mahmoud á arabisku og hitt á frön- sku. Þar liggur Isabella Eberhardt enn og snýr and litinu að eyðimörkinni, sem hún unni af öllu hjarta. ★ Svangur hestur HESTUR nokkur í bæn um Manno á Norður-Italíu varð svo svangur fyrir skömmu að hann stakk hausnum inn um opinn glugga á ráðhúsinu og gleypti í sig kjörskrá bæj- arbúa, fundargerðarbók bæjarstjórnarinnar og nokkrar hjónavígslutil kynningar. LIAUTEY marskálkur — fyrirskipaði útför „Eyði- merkur-Kósakkans. & Blóm á konudaginit /uaufii Símar 22822 — 19775 ÞvollahúsiS SKYRTAN Höfðatúni 2 - Sími 24866. Sækjium — Sendum. Höfum móttöku á eftirtöldum stöðum: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Nýju efnalauginn Laugav. 20B og Flshersundi. Efnalaugin Hjáfflp. Bergstaðastræti 28. Grenimel 12, Skóbúðinni Álfheimum. Toledo Langholtsveg 128 og Ásgarði 20—24. Skeifunni Blönduhlíð 35. Skóverkstæðið Grensásvegi 26. Verzlun Steinnes Seltjarnarnesi. Verzluninni Sólvallagötu 27. Efnalaug Hafnarfjarðar. NÝKOMIÐ Þýzkar skápahöldur og læsingar Harðplasf og kanlar á eldhúsbekki. Finnskar gólfflísar á kr. 103.50 fermetrinn. Hverfisgötu 52 — Sími 1-53-45. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi brennslum. í heildsölu, pr. kg.......................... kr. 39.20 í smásölu, með söluskatti, pr. kg............Kr. 46,40 Reykjavík, 18. febr. 1961. V erðla gsstjóri n n. Auglýsingasíml blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 19. febr. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.