Alþýðublaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson, Landslið-Úrvalslið 24:21 var landsliðið komið tvö mörk yfir 6:4. Liðsmenn úrvalsins láta þetta ekki á sig fá, Ingólf- ur skoraði úr vítakasti (mjög vafasamur dómur) og hann bætir öðru marki við með góðu , skoti. Það fór nú að bera töluvert á svokölluðu örvæntingarspili, þ. e. leikmenn skutu í tíma og ótíma beint í vöm andstæð- ingsins, gerðu landsliðsmenn meira af þessu heldur en úrvals liðið. — Leikurinn var alltaf jafnspennandi, eitt mark yfir LEIKUR lanasliðs og úrvals- liðs HSÍ að Hálogalandi sl. föstudagskvöld var hinn skemmtilegasti. Landsliðið sigr aði eftir mjög harða og spenn- andi viðureign með 24 mörk- um gegn 21, í hálfleik var stað an 12:12. — Áður en aðalleik- urinn hófst léku KR og Ár- naann í kvennaflokki og vann KR með 7:3. MIKILL HRAÐI Það var Birgir Bjömsson, fyr irliði landsliðsins, sem skoraði fyrsta mark leiksins, en Berg- þór Jónsson jafnaði fyrir úr- valsliðið og Ingólfur, hinn efni- legi Frammari bætir öðru við. Pétur Antons jafnaði fyrir lándsliðið og hann gerði það á óvenjulegan hátt — skallaði knöttinn í netið! Aftur nær úr- valsliðið forystu með ágætu skoti Bergþórs, sem átti mjög góðan leik í fyrrakvöld. Krist- ján Stefánsson sendi knöttinn í netið — 4:4! — Nú kemur nokkuð langur kafli án þess að mark sé skorað og markmenn irnir áttu sinn þátt í því, sér- staklega varði Sigurjón Þórar insson í marki úrvalsliðsins glæsilega á köflum. Næstu mínútur léku bæði liðin vel, knötturinn hafnaði í höndum þeirra sem var í beztri aðstöðu til að skora, t. d. skor- aði Heinz Steinmann næsta mark eftir mjög góða send- Bergþórs á línu, Gunnlaugur jafnaði með hörkuskoti, Karl skoraði rétt á eftir og aftur eftir mjög góða sendingu frá frá Gunnlaugi, þetta voru mjög skemmtileg augnablik og nú eða jafnt og fyrri hálfleik með jafntefli eins og fyrr — 12:12. LANDSLEÐIÐ VANN Á MEIRI HÖRKU OG BETRA ÚTHALDI Síðari hálfleikur byrjaði á sama hraða og Pétur skoraði fyrir úrvalsliðið, en Birgir fyr- irliði jafnaði fljótlega. Þannig hélt þetta áfram, þar til ca. 10 mín. voru eftir af leik, að lands Uðið komst þrjú mörk yfir 21:18. Úrvalsliðið skoraði að vísu næstu tvö mörk og ógnaði sigri landsliðsins um tíma, en nú fór að bera á úthaldsleysi þeirra úrvalsmanna og það not færðu lndsliðsmenn sér og sendu knöttinn þrívegiá í netið. Karl stóð sig vel í leiknum á fötetudag. LÉLEGRI LEIKUR LANDSLIÐSINS EN í KEFLAVÍK. Hin hröðu upphlaup og lang- sendingar landsliðsmanna komu ekki að eins miklu gagni að Hálogalandi eins og í leikn- um í Keflavik. Úrvalsliðið lék nú mun ákveðnar bæði í vörn og sókn og kunni greini- lega betur við sig að Háloga- landi, voru fljótir í vörn og sýndu oft á tíðum eins hratt og öruggt spil og landsliðið gerði. Þessi leikur sýndi, að við eig- um efnivið í mjög gott B-lands lið. Þeir leikmenn, sem léku í úrvalsliðinu þurfa aðeins meiri æfingu í stórum sal. — Töluverð forföll voru í lands- liðinu, báðir markmennirnir, Hjalti og Sólmundur veikir og Ragnar Jónsson meiddur í handlegg. — Leikmenn lands- liðsins áttu allir fremur slæm- an dag, voru daufir og kæru- lausir, enda voru víst flestir þeirra á móti því að leika. Mun meira kapp var í úrvalsliðinu og beztan leik sýndu Ingólfur og Sigurjón í markinu. Magnús Pétursson dæmdi leikinn sæmilega. 19. febr. 1961 — Alþýðublaðið Hraðkeppni í körfuknattleik 'fc- STJÓRN Körfuknattleikssambandsins hefur ákveðið að efna til hraðkeppni að Hálogalandi næstkomandi þriðju- dagskvöld kl. 8. — Alls taka Isex lið þátt í keppninni og má búazt við skemmtiegum Ieikjum. Þau félög, sem sentla lið eru: KFR, ÍR, ÁRMANN, ÍKF, KR og ÍS. Barnsley vann Luton 1 Handknatt- leikur ÞÆR breytingar hafa verið gerðar á leikskrá íslandsmeist aramótsins í handknattleik: I 1. Að leikur Víkings og KR í 1. fl. kvenna á að fara fram 9. apríl, sem annar leikur. 2. Leikur Vals og Hauka í 2. fl. KR á að fara fram sunnu daginn 26. febrúar kl. 14.00 sem síðasti leikur, en ekki 4. gegn 0 BIKARKEPPNIN hélt áfram í gær og úrslit urðu þessi: Tottenham — Aston Villa2:0 Barnsley J Luton 1:0 Birmingham — Leicester 1:1 Bumely — Svvansea 4:0 Neweastle — Stoke 3:1 Norwieh — Sunderland 0:1 Sheff Utd. — Blackburn 2:1 Auk þess vann Sheffield Wed. Leyton, en heyrðum ekki markatöluna. marz eins og stendur í skránni. 3. Þá hefur 2. fl. kvenna frá ÍR hætt v'i'ð þátiUöku, en í stað þeirra kemur Ungmenna félagið Breiðablik, Kópavogi. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.