Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 11
Samvinnutryggingar
viija ráða nú þegar nokkra duglega tryggingarmenn í
Reykjavlk og nágrenni. Þeir sem hafa áhuga og getu
til slíkra starfa, sendi nöfn sín og helztu upplýsing
ar i pósthólf 969 fyrir 25. febrúar — merkt: TÓM-
STUNDAVINNA“.
Nr. 1/1961.
Samvinnutryggingar.
Aðaffundur
Verzlunarmannafélags
fleykjavíkur
verður haldinn í Iðnó mánudaginn 27. febrú-
af n.k. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn V. R.
KLÚBBURINN
ÍUTL
KjCtti
DSOLEGB
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum einnig
og gerum við.
Sækjum. — Sendum.
Gólffeppagerðin h.f.
Skúlagötu 51.
RVOHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl.
GELGJUTA
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu.
nei. Kröfur hálaunaðra ,,laun-
þega“ og verkfallsbeiting
þeirra, er ekkert annað en fjár-
kúgun gagnvart þjóðfélaginu,
VIÐ VERÐUM að gera nú þeg
ar giöggan greinarmun á þessu.
Við verðum að gera það vegna
hagsmuna verkafólksins, hinna
raunverulegu launþega. Ef við
gerum það ekki, eins og til dæm
is kommúnistar, sem taka óskor-
aða afstöðu með öllum verkföll-
um og öllum launakröfum, þá
ernm við að eyðileggja verkfalls
vopnið eins og tekist hefur í ýms
um löndum, en í kjölfar þess
hefur alltaf fylgt frelsissvifting
og. kúgun.
MÉR ER SAGT að ein a£ upp-
haflegum kröfum yfirmanna á
bátaflotanum hafj verið að þeim
yrðu greiddar 400 krónur fyrir
hvern landlegudag. Þetta eitt
sýnir hrokann og skefjalausa
græðgina. Svona fólk tekur ekk
ert tillit ti.l þjóðfélagsins eða af-
komu þess. Það reynir aðeins að
I krafsa allt sem krafsað verður
| í eigin vasa -— og gefur fjand-
i ann 1 allt annað.
VERKAFÓLKIÐ verður að
beita verkfallsvopninu þegar
allt um annað þrýtur. Það má
ekki slævast. Það má aldrei mis-
nota. Ríkar stéttir hafa gripið
þetta vopn fátæks fólks og not-
að til glæpsamlegra athafna inn
an þjóðfélagsins. Ég vil, að all-
ir þeir, sem vilja hag alþýðu-
stéttanna gerj sér grein fyrir
þessu. Það er að verða of seint.
En það er þó enn ekki of seint.
Hannes á horninu.
Skóiafóik
skoðar Völlin
NEMENDUR úr Verzl-
unarskólanum fóru fyrir
skemmsíu í kynnisför til
Keflavíkurflugvallar. M.
a. var þerm sýnt bók-
haldskerfi varnarliðsiifei i
og þau sjálfvirku skrif-
stofutæki, sem þar eru;;j
notuS. Á myndinni sýnir
Guðrún Agnarsdóttir eitt
af þessum tækjum. Það
gatar bókhaldsspjöld, sem
■
■
■
■
KLÚBBURINN
Opið í hádeginu. -
Skandinaviskt kalt borð *
— einnig valið um 50 ■
heita og kalda sérrétti. ■
KLÚBBURINN
Laugateig 2 - Sími 35355
Ágætt
heilsufar...
Framhald af 4. síðu.
kom t. d. Leikfélagið á Sel
ifossi með Ga'ldra-Loft. Var
leiknum ljómandi vel tekið
hér.
Skipsfjóra- og Sfýrimannafélagið
AIÐAN
heldur fund í Breiðfirðingabúð kl. 14 í dag,
sunnudag 19. febr.
Fundarefni: Samningarnir.
STJÓRNIN.
í vetur hefur verið hér
vinnuflokkur frá Rafmagns-
veitum ríkisins og unnið að
því að lsggja rafstreng á svo-
nefndri Holtslínu undir Eyja-
fjöilum. Er þvú verki langt
komið og að því loknu verður
byrjað á að leggja strenginn
áfram frá Holti austur að
Skógum.
í miðjum desembermánuðl
kom hingað vinnuflokkur frá
Landssma íslands og lagði nýj
an símastren^ í þorpið. Bætt-
ust þá við 10 nýir símar, sena
mönnum þykir mikil þægindi
Þ. S.
AlþýðublaðiS — 19. febr. 1961 ||
l