Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 16

Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 16
j j i| Stangaður í Austurstræti ÍSLENDINGAR eru menn foryitnir eins og sjá má á þessar; mynd. Skömmu fyrir ellefu í gærmorgun stangaði am- erískan fóiksbíl franskan í miðju Austurstræti, var ekki að sökum að spyrja. Drerf að margan for- vitinn til að athuga livað gengi á. Öll umferð stöðv aðist um stund um Aust- urstræti og myndaðist þreföld bílaröð eftir stræt inu, eins og sjá má á myndinni. Nokkrir fíl- efldir Iögregluþjónar báru einn bíl til hliðar og leystrst öngþveitið þá von bráðar. Skemmdir urðu litlar á bílunum. Múrarar! STJÓRNARKJÖRIÐ í Múrarafélagi Reykjavíkur heldur áfram í dag. Kosið er í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27, kl. 1—10 e. h. Listi stjórnar og trúnað mannaráðs er A-listinn! x A-listinn SAMKVÆMT upplýsingum fjáröflunarncfndar A.S.Í. hafði í gærdag borist í teöfnunina til síyrktar verkfallsmönnum í Yestmannaeyjum, kr. 222Æ76. 00. Eftir stöðum skiptist söfnun- xn þannig: Akureyri: 20.305.00. Dalvík: 4.000.00. Eskifjörður: 12.690.00. Gerðahreppur: 4.415.00. Hafnarfjörður: 11.816.00. Húsavík: 5.000.00. (Hveragerði: 9.800.00. Hjarðvíkur: 3.000.00. ÍReyðarfjörður: 3.000.00. Reykjavík: 145.550.00. AÐALFUNDUR Félags frí- merkjasafnara var haldinn 30. jn, sl. Stjórn félagsins var end urkjörin, en Jiana skipa Guð- mundur Árnason, formaður. Jón Aðalsteinn Jónsson, vara- formaður, Bjarni Tómasson, ritari, Björgúlfur Bachmann, féfairðir, og Sigurður Ágústs- som, spjaldskrárritari. AFPLÁNAR5 ÁNAÐA DÓM IIELGI Bcnediktsson, út- gerðarmaður í Vestmannaeyj- um hefur nú verið færður til fangavistar á Litla-Hraun. Helgi mun bafa verið fluttur frá Vestmannaeyjum s. I. þriðjudag, og er nú kominn á Litla-IIraun til að afplána fimm mánaða dóm. Dómur sá, sem Helgi mun nú afplána var kveðínn upp í Vestmannaeyjum á s. I. sumri. Var Helgi dæmdur fyrir margs konar misferli í sam'bandi við víxlameðferð. Alþýðublaðið skýrði fr þv{ fyrir nokkrum dögum, a Helgi myndi innan skamm færður í fangelsi, og kom þ Framhald á 15. síðu. **MWWWWWWWWWWWWWWWmWWWWWWWWWWWiWWWWWWW%WtWWrtMWWWtW |[> HVERGI ÓDÝRARI PLÖTUR <]| ;! HLJÓMPLÖTUKLÚBBUR ALÞÝÐUBLAÐSINS TILKYNNIR: j| ;! MEÐ þriðjudagsblaðinu sendum við til áskrifenda nýjan plötulista, ásamt listan- ;J ;! Min sem við birtum fyrir jól, ef ske kynni, að hann hafi farið fram hjá einhverjum. ij !> Pöntunarseðlar vrerða svro birtir nokkrum sinnum í Alþýðublaðinu, en pantanir þurfa. jj ; j að hafa borizt til blaðsins { síðasta lagi laugardaginn 4. marz, Nýir meðlimir geta kom- l! ;j izt í klúbbinn gegn greiðslu 50 króna árgjalds. MUNíÐ AJ) ÞIÐ FÁIÐ EKKI Ó- \> j! DÝRARI PLÖTUR. !j % Varaþingmenn í meirihluta í ölnefndinni! ÞAÐ hefur vakið mikla at hygli á alþingi, að varaþing menn, sem nú eru þar fjöl- mennir, hafa náð meirihluta í allsherjarnefnd og geta þar haft úrslitaáhrif á gang stór mála. Þessi athygli beinist ekki sízt að nefndnni vegna þess, að hjá henni liggur öl- frumvarpið svokallaða. Eftir því, sem blaðið hef- ur frétt á skotspónum, hefur nefndin tekið málið fyrir, og mun jafnvél skila áliti í vik unni. Ekki er við því að bú ast, að nefndin verði sam- mála, sem varla er von í jafn miklu deilumáli. TVEIR Á MÓTI. Tveir nöfndarmanna munu Vera eindregnir andstæðíing- ar ölfrumvarpsins, þ. e. þeir Björn Fr. Björnsson, sýslu- maður, og Gunnar Jóhanns- son, sem báðir eru fa'sta- menn í nefndinni. Að öðru leyti er nefndin nú skipuð varbþingmönnum. sem geta haft úrslitaáhrif á nefndará litið. FORMAÐURINN MEÐ. Þessir varaþingmenn eru: Jón Pálmason, sem. er for- maður nefndarinnar, Unnar Stefánsson og Jón Kjartans- son, sýslumaður. Jón Pálma son mun vera stuðningsmað ur ölsins, en ekki er blaðinu vel kunnugt um afstöðu hinna tveggja. En eins og fyrr segir, má jafnvel búast við fréttum frá allsherjarnefnd nú í vik unni, svo að sennilega sker afla atkvæða úr um fram- vindu ölmálsins en það ekki svæft svefninum langa í þing nefnd. Um örlög þess í atkvæða- greiðslu er ekki 'hægt að full yrða, þó að spá Alþýðublaðs ins sé nú, að það nái 'ekki fram að ganga í þetta sinn. Herranótt á Akureyri Akureyri, 18. febr. HINGAÐ er kominn leik- | flokkur frá Menntaskólanum í í Reykjavík og sýnir hér Herra 'nóttina — „Beltisránið“. ■—• Fyrsta sýningin var í gær- kvöldi við góða aðsókn og und irtektir. Tvær sýningar verða á morgun í samkomuhúsinu, eftirmiðdaginn og um kvöldið. G. St. SKELLINÖÐRU var stol- ið í Miðbæjarskólaportrnu á fimmtudagskvöld á tímabilinu frá klukkan 10,10 til 10.20. Skellinaðran er af gerðinni Kreidler, græn að lit, nýleg. — Að framan vantaði skrásetning arnúmer, sem er R-719. Menn eru beðnir að gera lögreglunni aðvart, geti þeir gefið upplýs- ingar um skellinöðruna. Emil ræðir stjórnmála- jb róunina FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði hefur að undan- förnu staðið fyrir stjórnmála- náinskeiði Erindi hafa flutt, Gylfi Þ. Gísla- son, ritari Al- þýðuflokksins, og Stefán Gunn- laugsson, bæjar- Næstkomandi þrigj udagskvöld, ® ™ klukkan 8,30, heldur stjórnmálanámskeiðinu áfram og fer það fram í Alþýðu- húsinu. Erindi kvöldsins flytur Emil Jónsson, formaður Alþýðu- flokksins, og fjallar það úm stjórnmálaþróunina undan- farna áratugi og viðhorf í dag. Allir ungir jafnaðarmenn eru velkomnir á stjórnmála- námskeiðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.