Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 8
k>A\VWWWW»VWWW ALDREl FERNANDEL er ekki allsendis laus við að vera dálítið ímynd- unarveikur frekar en starfsbróðir hans og vinur, Maurice Che- valier. Hann talar við lækninn minnst einu sinni í viku og heldur að hann gangi með alla mögulega og ómögulega sjúk dóma. Fernandel var í Marseille á dögunum og frétti þá að gamall vinur hans einn hafði dáið. Það var því hans fyrsta verk að fara til ekkjunnar og reyna að hughreysta hana eftir megni. — Þér getið þó að minnsta kosti huggað yður við það, að mað ur yðar er á himn- um, sagði Fernandel. — En ég held bara að hann sé ekki kom inn þangað ennþá, sagði ekkjan. — Ekki enn? sagði Fernandel óttasleg- inn. Af hverju ekki? — Af því að það kom aldrei fyrir hann í lifanda lífi að halda rakleiðis heim. ivvwwvvmMvmwww ’VENJULEG amerísk hjón eyða um 25 þús. kr. fyrir hvert barn fyrsta ár ið. Kaup á ýmis konar varningi handa börnum innan 10 ára aldurs er tal inn vera allt að 300 þús. árlega. FRANCE NUYEN er frönsk í aðra ættina, en kínversk í hina. Hún hefur oftar en einu sinni verið |réttamatur, enda þótt hún hafi sjaldnast reynt að komast í blöðin. Astarævintýri hennar í fyri'a með Marlon Brando endaði með ósköpum og henni til sárrar vonbrigða var hún svikin loforði um að leika titilhlutverkið í kvikmyndinni „Heimur Suzie Wong. Lék hún þetta hlutverk í leikritinu, þegar það var sýnt á Broad way fyrir nokkrum árum. Blaðamenn komust að raun um í viðtali við France, að hún er fús til að tala um Suzie Wong, en þegar minnzt er á Marlon Brando, gerir hið öra franska lunderni hennar vart við sig. Þegar hún var spurð um Brando, varð hún brennandi af heift og spurði á móti hvort hún væri að svara FBI-leyni- lögreglunni. France Nuyen segir, að hún hafi sjálf skapað hlut- verk Suzie Wong og þar af leiðandi hefði hún gjaman viljað leika þetta hlutverk í kvikmyndinni. Sú hefði Örþrifaráð ÖRÞRIFARÁÐ Giuseppe Scanso frá Catania á Sikil- ey til þess að fá hina sjón- varpsóðu fjölskyldu sína að slökkva á tækinu varð að kveikja í húsinu. Til- ganginum var náð, en þetta hefur það í för með sér að Scanso verður ákærður fyrir íkveikju. Scanso sagði lögreglunni að kvöldið, er þetta gerðist hafi hann verið dauðlúinn. Hann fór snemma í hátt- inn, en gat ekki sofnað af því að hinir úr fjölskyld- unni horfðu á sjónvarpið. Arangurslaust bað hann þau að slökkva á tækinu. Þegar Scanso hafði velt sér á allar hliðar og reynt að sofna, en án árangurs, reis hann upp úr rúminu og henti logandi eldspýtu inn í stofuna, þar sem sjón- varpið var. Andartaki síð ar stóð stofan í björtu báli. Þá loksins slökktu konan hans og börn á sjónvarp- inu. ekki orðið raunin á, en með kvenlegri rökvísi bætir hún því við, að reyndar hafi kvikmyndin um Su- zie ekki fengið góða dóma. France Nuyen lítur frek ar út fyrir að vera Asíu- búi eri af evrópskum upp- runa og þess vegna leikur hún oftast Asíustúlkur. í uýjustu mynd sinni, sem heitir „Síðast, þegar ég sá Archie,“ leikur hún jap- anskan gagnnjósnara. Fólk hefur alltaf gert sér rangar hugmyndir um þjóðerni mitt, segir hún. Þegar ég var í Hong Kong, ávörpuðu Kínverjarnir þar mig á kínversku. Eg kann ekki stakt orð í kínversku nema nokkur blótsyrði. I Honolulu töluðu Hawaii- búar við mig á máli sínu. Þegar ég fór til Mexíkó talaði fólk við mig á spönsku. — En ég kann ekkert nema frönsku og ensku, segir hún. France Nuyen tók það mjög nærri sér, þegar hún var rekin frá „Suzie“- hlutverkinu. Kvikmynda- félagið sagði ástæðuna „skapvonsku hennar og veikindi,“ en einmitt um þetta leyti átti hún í mikiu innbyrðis sálarstríði út af Brando. Starfsmaður einn við kvikmyndafélagið sagði hins vegar, að hún hefði orðið alltof feit fyrir hlutverkið. F. Nuyen lék í mynd- inni „Kiss Them for Me“ sem sýnd var í Nýja Bíói fyrir jólin. Sézt ekki í ÞAÐ vakti furðu, þegar tilkynnt var, franska leikkonan Martine Carol sjáist ekki í baðkeri í nýj- ustu mynd hennar — „Vanina Vanini,“ sem er ítölsk og stjórnað af Roberto Rosseli- ni. Er sagt, að marg- baðkerinu ir hafi orðið fyrir sár ustu vonbrigðum, enda hefur Martine sést í baðkerinu í flestum mynda sinna. „Fólk er búið að fá nóg af því að sjá mig í baðkerinu,“ segir hún, „nú ætla ég að leika prinsessu!“ tMMMHVMHtMMUMMVMMmMMMHmUMtMmHV FRANCE Nuyen í hlulverki Suzie Wong sviði í Broadway. Hún var talin sjálfkjörin fara (með þetta hlutverk í kvikmyndfnni, < af því þar eð hún var talin of feit og skapv FLUGVEL, sem flutti nokkra úr fylgdarliði drottningar og farangur í Indlandsferð, varð fyrir smábilun af völdum storks, þegar flugvélin lenti í Nairobi. ★ ÆVIN ASTTI 4HUVVWWWUWWW1 KOMMAR ÍHNEYKSL-I \AST! 1 Austur{ýzkir komm- únistar hafa uppgötvað, að filmstjörnur í París og Hollywood séu ekkert annað en hulur „árásar heimsvaldasinna“. Þeir saka Ilollywood um að nota fáklæddar leik konur trl að dulbúa kapi- taliska gróðafýsn. Kommúnistablaðið Maerkische Volksstimme í Potsdam segir, að kynæs- andi myndir lýsi engu öðru en afturhaldssamrr stefnu £ !klal(|a> rjtríðinu, þótt þær séu sakleysisleg- ar á yfirborðinu. Blaðið segir, að Bri- gitte Bardot sé látrn dilla sér í mjöðmunum til þess að draga athygli fólks frá opinberum hneykslismál- um, spillrngu og herbæki- stöðvum vesturveldanna, búnum J'tjarnorkuvopnum Og reiðubúnum til árása. — Það er freistandi að afgreiða þessar myndir með kæruleysi, en við nán arr athugun kemur í ljós, að þær eru slæleg vopn afturlialdsstefnunnar. TILRAUN Sa: þjóðanna að bera vopnin í Kongó va með þeirri hótun 1 forseta í Katanj (sem sumir álít£ Belga), að vígbí enn meira kappi ei Staðfesting þesss nýliðasmölun m þjónustu Tsjombe íu, S-Afríku og ej víðar. Allmargir ingjar úr varaliði hers hafa komið : bena flugvélum flugfélagsins til Ei ville, annað hvo viðkomu í París c zaville (Frönsku eða í Teheran (Pe Brezka Au-Afríku. ir menn í Jóhann buðu nýliðasmölun bes þjónustu sína Maðurinn sem þjálfa þessa hvíti og hinn raunverul maður Katangaher Roger Trinqufer, ára að aldri og va ársins 1953 aðei hinna mörgu h: fallhlífarhermannE í Alsír. Eins og sc ir fallhlífarhermc hann óánægður standið í Alsír frægur um allt F: er hann sagðist geta haldið París greip sinni með a g 23. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.