Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 9
á leik- til að sn varð ond. MENN ráku upp skelli- hlátur í réttarhöldunum í Leeds, þegar nafnig Hugh Gaitskell bar á góma. — Gaitskell er sem kunnugt er foringi Verkamanna- flokksins í Englandi. Hinir ákærðu voru átta talsins og höfðu haft dólgs leg læti í frammi fyrir utan hótel Gaitskells í desember sl., þegar hann var staddur í Leeds. Hróp uðu þeir svívirðingarorð og báru spjöld, sem á var ú]j |;raði: „Gestapoaðgerðir" og fleira í þeim dúr. Hiáturinn varð þegar hóteleigancíinn nufndi nafn Gaitskells. Varð dóm arinn að hóta að ryðia salinn ef hlátursköllunum linnti ekki. HAROLD nokkur Gott lieb, sem sér um ráðn- ingu fólks til hreingern- ingastarfa í skýjakljúfum New York borgar, greiðir karlmönnum hærra kaup en konum, og segist glað- ur yfir því. Hann segir að allar konur séu þeirrar skoðunar, að enginn skúri betur gólf. Það er ekki mín reynsla, segir hann. TÝRAMENN FLYKKJ- IL KATANGAHÉRAÐS meinuðu klæði á r svarað fsjombe, ;ahéraði, i dindil lastt af a fyrr. i er áköf anna í í Belg- E til vill liðsfor- L Belga- með Sa- belgíska lizabeth- ■rt með >g Braz- Kongó) rsíu) og 300 hvít esarborg i Tsjom- á að i nýliða egi yfir- s, verður er 53 r allt til ns einn irðsnúnu i Frakka ro marg- ínn var með á- og varð rakkland ■ mundu í járn- ðstoð að eins hundrað fallhlífar- hermanna. Trinquier ofursti er frá Alpahéruðum Frakk- lands og er af bændaætt- um. Síðan hann komst á legg, hefur hann verið nær stöðugt í hernaði, barðist nær stanzlaust í 15 ár (í Indó-Kína, Kóreu og Al- sír) og hermennskan hef- ur haft þau áhrif á hann, að hann sér aðeins svart og hvítt — kommúnisma og vestræna menningu. — Segir hann að nota verði öll meðul, ef takast megi að bjarga menningunni. Á fundi með blaðamönn- um í París fyrir skömmu sagðist hann vera þeirrar skoðunar, að Katanga væri sjálfstætt ríki. Að- spurður um hvað hann von aðist til að útlendingaher- sveit hans gæti afrekað, sagði hann: — Eg hef bar- iz gegn kommúnisma alla ævi og því ætla ég að halda áfram. Síðustu fregnir lierma, að Trinqr|ier hafi á síð- ustu stundu hætt við brott för sína frá París. Áður höfðu f rönsk' ’yf irvö’jj bannað nýliðasmölun hans í París og nágrcnnr. TSJOMBE að skotæfingum. Her hans þjálfa hvítir menn og sést einn leiðbeinandinn á mynd- inni. fyrir að kyssast í LONDON eru kossar í bílum stranglega bannaðir — þ. e. a. s. ef bílnum er lagt á „röngum“ stað í fyrravor kom dálítið einkennilegt fyrir nýtrúlof að þar, Gerald Selby og Anne Firman. Kvöld nokk urt fóru þau í smáökuferð og lagði Gerald bílnum í Ennismore Gardens með- an þau biðu eftir að for- eldrar Önnu kæmu frá leik húsi þar í grenndinni. Gerald tók af sér gler- augun og lagði þau í aftur sætið, vafði síðan unnustu sína örmum og kyssti hana ástríðuþrungið. I sakleysi sínu höfðu þau ekki minnstu hugmynd um, að Ennismore Gardens er eitt helzta aðsetur manna þeirra, sem leggja það í vana sinn að „húkka“ vændiskonúr á götunni upp í bílana til sín og leggja bílunum síðan við fáfarnar götur. Lögregluþjónar, sem voru í venjulegri eftirlitsferð þetta kvöld, höfðu ekki orðið varir við neitt ósið samlegt athæfi í bílnum á Ennismore Gardens. En þegar lögregluþjónarnir sáu faðmlög Selbys og kærustunnar þótti þeim heldur en ekki bera vel í veiði. Selby varð öskuvondur þegar lögregluþjónarnir komu og trufluðu faðm. lögin. Þau skötuhjúin voru ákærð fyrir „viðbjóðs legt athæfi og gróft brot á almennu velsæmi“. Skötu hjúin ungu settu að veði alla þá peninga sem þau höfðu nurlað saman — 600 pundum — og að lokum voru þau sýknuð. Þetta unga par fékk ó- skerta samúð almennings. Flestum fannst bæði synd og skömm.að þau skyldu verða að nota aleigu sína til þess að hreinsa sig af falskri ákæru. En nú hafa Gerald og Anne nurlað saman á ný nægilega miklu fé til þess að fara fram á ný málaferli. Höfða þau mál gegn hæstarétti og heimta skaðabóta af lögregluþjón unum, sem ákærðu þau. þús, éuu iS) Húseigendur JNTýir og gamlir miðstöðvarkatlar á tækifæris verði. Smíðum svalar- og stigakandrið. Við- gerðir. og uppsetning á oiíukyndiltækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 24912. MiSnæfurskemmfun Dsnslagakeppni SKI 1961 í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 Úrslitin í gömlu og nýju dönsunum. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar SVALA NIELSEN SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR SIGURÐUR ÓLAFSSON Hljómsveit Svavars Gests RAGNAR BJARNASON og ELLÝ VILHJÁLMS. Auk þess skemmta hinar indversku dansmeyjar Gugler-systur Auk þess skemmtir hinn Iandskunni Ómar Ragnarsson Kynnir: BALDUR GEORGS Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói kl. 2 í dag. Sími 11384. DbbbbbbbbbbbbLbbbbbbbbbbbbÓbbbbbbbbbbbbbb Múrboftar 3/16—%“ ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b b Sfúlka óskast til aðstoðar á sknfstofu. Umsóknir með upplýsingum um menntu og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 28. febrúar merkt „A®- stoðarstúlka”. Upplýsingar veittar í síma 19220 frá kl. 10—12. = Sími 15300 | Ægisgötu 4 Kantlamir, litlar úr kopar og járni, ýmsar stærðir. Télamir, ýmsar stærðir. Innihurðalamir. Svinghurðalamir ismemi Alþýðublaðið — 23. febr. 1961 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.