Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson.
Hraðkeppni KKI í körfuknattleik:
SEGJA MÁ að K. K. í. hafi K. F. mönnum og réðu þeir
farið vel af síað rsieð þessu ekki við hina hröðu og léttu
fyrsta hraðkeppnismótr, sem Ármenninga.. Stigahæstir hjá
það stendur fyrir. Mótið fór hið í. K. F. voru Bjami 5 stig og
bezta fram, tafir urðu svo til Ingi Gunnars, 4 stig, en hjá Ár
engar og leikirnir voru flestrr manni Hörður með 7 stig og
mjög jafnir og spennandi, þair Birgir, Lárus og Árni með
þannig að áhorfendur áttu 6 stig hver. Næst áttust við
skemmtilegt kvöld. Liðin vrrð- K. R. og í. S. Þetta var rólegur
ast í góðri þjálfun, og hin háa leikur og auðveldur fyrir dóm-
stigatala í þessum stuttu leikj arana. I. S. tók fljótlega' for
um sýnir hinar öru framfarrr ystuna og vann 25:15. Hæstir að
liða og einstaklinga. I stigum hjá í. S. voru Kristinn
| með 7 stig og Hrafn með 6 stig,
Fyrsti leikurinn var millr en hjá K. R. Jón Otti með 7
Ármanns og í. K. F. Leikurinn stig.
var í upphafi mjög jafn — en
í lok fyrri hálfleiks tóku Ár- ÍR og ÁRMANN. Leikurinn
menningar leikinn í sínar hend var mjög jafn og spennandi.
ur og juku forskotið enn í síð- j Ármenningar tóku forystuna í
ari hálfleik og unnu létt 30:15. byrjun og komust í 7:3, en ÍR-
Æfingaskortur virtist há í. I ingar smásóttu á og í hálfleik
[Þeirsigruðu
★ LIÐ KFR, sem sigraði son. Aftari röð: Marinó
í hraðkeppni KKÍ, fremri Sveinsson, Ingi Þorsteins-
röð talið frá vinstri: Ás- son, Einar Matthíasson og
björn Egilsson, Ólafur Birgir Helgason. Ljósm.:
Thorlacius og Örn Harðar- Sv. Þormóðsson.
Það eru margar hendur á lofti, en myndin er frá hinum
æsandi íeik ÍR og Ármanns.
voru þeir yfir 13:10. Síðari
háifleikur var æsispennandi, og
mátti sjá á töflunni 14:15 18:19
—20:20 og þannig út leikinn,
sem lauk með sigri Ármanns
24:23. Margir vildu þó hafa, að
gleymst hefði eitt stig hjá
ÍR og leikurinn átt að enda
24:24. En bókstafurinn blífur
og stigin í bók ritara sögðu að
Ármann hefði unnið. Beztu
rnenn Ármanns voru Lárus,
sem átti 8 stig, Birgir með 6
stig og Grímur með 6 stig. —
Iförður átti góða varnarleik. í
m í. R- voru beztir þeir Þor-
steinn Hallgr., sem lék vel, þótt
hann skoraði aðeins 3 stig, og
Hólmsteinn (7 stig), en Hann
fór þó- illa með vítaköst sín.
Framhald á 11. síðu.
Erlendar fréttir
i stuttu máli
Átti oð vera
án atrennu
VIÐ skýrðum frá innan-
hússmóti á Laugarvatni í blað-
inu á þriðjudaginn og sögðum
þá að Þorkell St. Ellertsson
hefði stokkið 1,67 m. í hástökki
án atrennu, en það var rangt.
Það var keppt í hástökki með
atrennu.
Á MÓTINU í New York síð-
astliðinn föstudag var keppt
í fleiru en hástökki, — þó
að það hafi að sjálfsögðu vakið
mesta athygli. Ralph Boston
sigraði í langstökki með 7,97
m., nýtt innanhússmet. Don
Bragg stökk 4,75 m. á stöng.
Roszavölgyi sigraði í mílu-
hlaupi á 4:04,0 mín. — Wilma
Rudolph varð langfyrst bæði í
50 m. og 60 yds á 6.0 og 6,8 sek.
hvorttveggja fneimsmet. Þess
má geta, að Rússinn Ovanesjan
gerði öll sín stökk ógild í lang
stökkinu.
Jon Konrads synti 200 m.
skriðsund á 2:04,5 í Brisbane,
Dickson fékk 2:04,7
Þegar Griffth sigraði í heims
meistarakeppnini í Gautaborg
um helgina voru 55 ár liðin síð-
an Hollendingur hafði unnið á
HM. Það var 1905, þegar C. D.
de Koning vann.
Tímí Ingvars Nilsson í 5000
m. á HM í Gautaborg 7:58,0
var nýtt sænskt met — gamla
metið átti Sigge Ericsson,
8:06,4 mín.
Varnarliðsmönn-
um genpur vel
í keppni ytra
+ UM ÞESSAR mundir
er úrvalslið varn'arliðs-
manna í körfuknattleik
statt í Bandaríkjunum. —
Það tekur þátt í keppni
við önnur úrvalslið banda-
ríska hersins. Liðinu hef-
ur gengið mjög vel, hefur
sigrað í öllum leikjum og
er komði í undanúrslit.
Þegar liðið kemur aftur til
Keflavíkurflugvallar, —
mun það leika gegn ís-
Ienzka landsliðinu.
10 23. febr. 1961 — Alþýðublaðið