Alþýðublaðið - 07.03.1961, Side 3

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Side 3
London, 6. marz. (NTB-Reuter). FRAKKLAND, Ítalía og Belg ía munu ekki hækka gengi gjald miðla sinna þótt Þýzkaiand og Holland hafi gert það. Var lýst yfir því í dag. Tveir aðrir ná- grannar Þjóðverja, Sviss og Danmörk, hafa neitað orðrómi um að þcssi lönd hyggist fylgja fordæmi Þjóðverja og Hollend- inga. Danski viðskiptamálaráð- herrann, Kjeld Philip, liefur skýrt Reuter fréttastofunni frá því, að Danir kynnu að hækka gengi krónunnar ef Bretar stíga skref með sinn gjaldmiðil, Hollenzki fjármálaráðherr- ann, prófessor Jelle Zijlestra, skýrði þinginu frá því á mánu- daginn, að gyllinið hefur hækk að um 4,75 prósent. Góð heim- ild í Haag hefur skýrt frá því að vegna hinna miklu verzl unar Hollendinga og Þjóðverja hefði hækkað þýzkt mark haft óþolandi áhrif á hollenzka gyll inið og efnahag Hollands ef gyll inið hefði ekki verið hækkað jafnframt markinu. í Hollandi var álitið í kvöld að stjórn Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins í Washington myndi koma saman í kvöld til að ræða hækkunina. Talið er víst, að brezkir bíl- ar muni seljast stórum betur í Danmörku hér eftir vegna hækkaðs verðs á þýzkum bíl- um. Er talið að innflutningur Þjóðverja muni yfirleitt minnka svo verulega að mögu- leikar annarra þjóða aukizt mjög. Talsmaður belgíska þjóðbank ans skýrði frá því í dag, að Belg Ungfrú Danmörk viðriðin barnsrán ar gætu ekki hækkað gengi belg íska frankans nú sem stæði, - jafnvel þótt það kynni að vera talið nausynlegt, þar sem þing ið hefði verið leyst upp vegna komandi kosninga og gæti því ekki samþykkt lög um nýtt gengi. í Sviss lýsti opinber talsmað- ur yfir því, að enginn fótur væri fyrir fréttum um gengis- breytingu svissneska frankans. í Frakklandi er því spáð, að hækkun þýzka marksins og hol lenzka gyllinsins verði til að auka mjög franskan útflutning og gera færar tollalækkanir, sem stjórn landsins hefur nú í bígerð. Hið hækkaða þýzka mark var í dag selt á lægra gengi í frönskum bönkum en hið opinbera gengi þess er. í Austurríki spáði fjármála- ráðherrann, dr. Eduard Heiling Framh. á 14. síðu. París, 6, marz. (NTB-AFP). ILI,SEí BODIN, Ijósliærð fegurðargyðja sem var kjör- in Ungfrú Danmörk 1960 og var síðan einn þátttakandinn í „Miss World“-keppninni frönsku lögreglunni. Fegurðardrottningin, sem liefur verið sett í varðhald af er þekkt sem sýningardama og fyrirsæta, var liandtekin ásamt fimm öðrum mönnum vegna hins fræga og umtal- aða barnsráns á sonarsyni Pengeot bílakóngs í vor. — Nefnist hann Eric og var rænt 12. apríl en var látinn laus 56 klukkustundum eftir að greitt hafði verið lausn- argjald fyrir hann að upp- hæð tæpar 6 milljónir ísl. kr. Ungfrú Bodin var hand- tekin í Megeve, vetrar- skemmtistað í frönsku Ölpun um, ásamt félaga sínum ein um„ Tvö önnur skötuhjú voru einnig handtekin vegna barnsráns þessa. Áttu þar m. a. í hlut læknisnemi einn og kvikmyndadís ein sem jafnframt hefur verið nekt- arleikkona. ÖIl voru þau handtekin eft ir langa skemmtidvöl í Meg- eve. Hafa þau skemmt sér þar á ýmsum skennntistöðum, eytt óhemju fé og vakið mikla athygli fyrir. Lög- reglan komst á spor þessa fólks vegna bréfa sem barns ræningjarnir sendu föður barnsins forðum, en ætlað er að einn karlmaðurinn í umgctnum hópi hafi átt rit- vél þá er bréfin voru rituð Elisabeth Taylor hættulega veik LONDON, 6. marz (NTB-REUTER) KVIKMYNDASTJARNAN Elizabeth Taylor, sem lrggur mjög hættulega sjúk á sjúkra húsi i London, fékk í kvöld blóðgjöf. Filmdísin, sem er 29 ára gömul, fékk innflúenzu fyr ir um það bil viku síðan, skömmu eftir að hún kom trl London til að halda áfram leik sínum í myndinni Kleopatra. Á laugardaginn var liún lögð inn á sjúkrahús og þá með lungna bólgu. Síðari hluta dags í dag var tilkynnt að líðan hennar væri nokkru skárri og var því bætt við, að vonast væri eftir því að batinn myndi aukast jafnt og þétt. Hún fær nú fljótandi fæðu sem sprautað er inn í æð í öklanum. Hitinn minnkar nú og henni er hjálpað með öndun af ekktrónískum lunga. Síöustu fréttir SEINT í kvöld var það til kynnt að ástandið væri mjög alvarlegt og mættr telja að leikkonan lægi fyrir dauðan um. Talsmaður sjúkrahúsins livað allt verða gert er í mann legu valdi stendur til að bjarga lífi hennar. Læknar hennar munu halda fund með sér síðar í kvöld. Sparkað úr samveldinu? London, 6. marz. (NTB-Reuter). FORSÆTISRÁÐHERRAR brezku samveldislandanna áttu í dag einkaviðræður til undir- búnings liinni sögulegu ráð- stefnu þeirra er á að taka af- stöðu til þess hvort S.Afríka verður É^'ram samveldisland eftir að það er orðið lýðveldi 31. maí næstkomandi. Ráðstefn an liefst á miðvikudag. Harold Macmillan forsætis- ráðherra hefur undanfarna daga átt viðræður við starfsfé- laga sína frá Malaya, Pakistan, Nýja-Sjálandi, Ceylon, Nigeríu og Ástralíu um ráðstefnuna og málefni hennar. Hefur þá fyrst og fremst verið rætt um af- stöðuna til S.-Afríku. Dr. Hendrik Verwoerd, for- sætisráðherra S.-Afríku er kom inn til London og þefur notað fimm undanfarna daga til að ræða við sendinefndir hinna samveldislandanna uoa afstöð- una til lands hans. Vill hann að landið verði kyrrt innan sam veldisins. Fulltrúar Malaya, Pakistans Ceylon og Nigeríu létu ljós sitt skína í London um helgina og réðist heiftarlega á kynþátta- stefnu stjórnar S.-Afríku, en. enginn þeirra vildi þó kveða upp úr með andstöðu geg á- framhaldandi veru landsins inn an samveldisins. FUJ í Haínar- firði 'fc FUJ í Hafnarfirði held ur félagsfund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Á dagskrá fundarins er inntaka nýrra félaga, stofnun kjör- dæmaárðs ungra jafnaðar manna í Reykjaneskjör- dæmi, félagsstarfið og önn ur mál. Áríðandi er að fé- lagar mæti vel og stund- víslega. WWMWWMMWWMWUV Afríkuríkin bjarga Kongó NEW YORK, 6. marz (NTB—REUTER). FORSETI Ghana, Kwame Nkrumah, átti í dag einkavið ræður við Dag Hammarskjöld forstjóra SÞ, um ýmis alvar- leg alþjóðleg vandamál, fyrst og fremst um Kongó-máli,. Fyrr um daginn hafði Nkru mah rætt við Adlar Stevenson fulltrúa USA hjá SÞ. Að loknu samtalinu við Stevenson sagði Nkrumah að eina leiðin til að bjarga Kongó væri sú, að afrízku löndin tækju höndum saman, studd af SÞ. Er Allsherjarþing ið hefst á morgun mun Nkru mah flytja ræðu þar og er henn ar beðið með mikilli eftirvænt ingu vegna þeirrar áhrifa- miklu aðstöðu sem hann hefur í stjórnmálum álfu sinnar. Hammarskjöld hafði boð inní tjil jheiðuys Nlkrumah í dag; meðal boðsgesta var Gromyko utanríkisráðherra Rússa, en hann þekktizt ekki boðið. Þeir Gromyko og Stevenson ræddust við í dag um dagskrár mál Allsherjarþingsins. Tals- maður sendinefndar USA kvað ekkert samkomulag hafa orð- ið um þá tillöguð, að strrka út af dagskránni mál er annar hvor aðrli vill sleppa, t. d. Ungverjalandsmálinu og Tibet málinu. Gizenga tifi topp- fundar TANANARIVE, 6. marz. ) (NTB—AFP)t - TOPPFUNDURINN hér um framtíð Kongó samþykkti í dag að fresta fundum sínurn vegna tilmæla frá Antoine Gicenga, forsætisráðherra. Er hann nú á leið til Madagaskar og mun verða komrnn þangað á morgun. Hinrr leiðtogar Kongó manna, samherjarnir Ileo for sætisráðherra, Tshombe for- sætisráðherra og Kasavubu for seti ræddust við í dag. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Alþýðublaðið — 7. marz 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.