Alþýðublaðið - 07.03.1961, Page 8

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Page 8
 itMmMW; GÓÐUR gestur leit inn á ritstjórnina um tlaginn. Var þar kom inn enginn annar en kempan Pétur Hoff- mann úr Selsvör. — Kvaðst hann kominn í kurteisisheimsókn og til að bæta fyrrr skammir sínar á kröt unum og þá gömlu og kala. Sjómennirn ir fá úfinn sjó og ekki bein úr sjó heldur. — Fiskurinn verður tek rnn af þeim og Bret- arnir grípa þá. — En er þetta ekki óþarflega mikil svart sýnr? spurðum við. — Nei síður en svo, þetta er óumflýjan- legt. Hver mann- eskja verður að taka út hegningu fyrir syndir sínar. Ég skal bara nefna þér ertt dærni. Eg þekki mæt an mann, mjög mæt- an mann og stórvin minn. Hann seldi brennivín hér fyrr á árum. Og hvað held urðu að gerist nú? •— Nú horfir hann upp á það, að synir hans eru orðnrr forfallnir HOFFMANN bolsévíkkunum sér- staklega í bók sinni „Hunangsfiðrildið“, sem hann hefði hlot- ið ámælr fyrir af mörgum. — Kvaðst hann vera hæstá- nægður með samn- ingana við Breta um landhelgismálið. Mig svíður það sárt, sagði Pétur, að alþýðan skuli vera klofin vegna óguð- legs verkfalls. Ég vil því kveða upp svrp- aðan spádóm og spá- menn Gyðinga forð- um daga: Það gerir á vestan rok og norðan Þess ég líka og spá- forðum: drykkjumenn og eiga sér naumast viðreisn ar von. Hér hafa ör- lögin gripið í taum- ana og veitt honum ærlega hegningu. — Ekkert er eins rllt að þola og sam- vizkubitið. vegna segi aftur eins mennirnir Betra er að líða órétt en gjöra. — Þú hefur aldrei þjáðst af samvizku- brti sjálfur? — Nei. Að því er ég bezt veit hef ég aldrei gert neitt sér- stakt, sem komið hef ur niður á öðrum. — Hins vegar hef ég gjört margt, sem bitnað hefur á mér. Að svo mæltu gekk Pétur í hrottu og taut aði fyrrr munni sér: Já — svona er heim- urinn, svona er heim twwnwuuwwwwwwwwwwwmviTOWH1 TVEIR bílstjórar mætt- ust á þröngum vegi á Skáni (Svíþjóð). Framhjá keyrsla var ókleif og hvor ugur vildi víkja. Mennirnir sátu því kyrrir í bílum sínum og virtu hvorir ann an fyrrr sér með náinni eftirtekt. Að lokum dró annar bíl- stjórinn þykka bók upp úr fússi sínu, lét fara vel um sig, og fór að lesa í henni með mikillr eftirtekt. Hinn bílstjórSnn hoirfðli þegjandi á þetta stundar- korn, gekk síðan út, bank- að á bílrúðuna og spurði með mrkilli ró og stillingu: — Afsakið — en væri mögulegt að ég fengi bók- ina lánaða þegar þér eruð búnir að lesa hana? ÞAÐ er álit þriggja manna í bænum Saint Jo- seph í Michiganfylki — (Bandaríkjunum), að mað ur nokkur úr þeim bæ hafi fyrstur manna flogið flug- vél — fimm árum áður en Wright-bræðurnir. Þrímenningamir eru: Mr. Murphy, fyrrum rit- stjóri og mikill flugunn- andi, Sam Lessing upp- gjafakaupsýslumaður og Mr. Derrick, fréttastjóri St. Joseph blaðsins „Her- ald Press“. Þeir grúska í gömlum skjölum og göml- um tímaritum og blöðum til þess að sanna skoðanir sínar. Þeir eru þeirrar skoðun- ar, að maður að nafni Aug- ustus Moore Herring hafi hafið sig til flugs í flugvél úr bambusviði og hörlér- efti í vindi sem blés 2 míl- ur á klukkustund með hjálp loftþrýstiknúins mótors, annað hvort dag- inn 17. nóvember 1898 eða nokkrum dögum fyrr. Þessa viðburðar var get- ið í blaðinu „Chicago Daily News“. Þar sagði m. a., að vélin hefði hafizt um 10 eða 12 fet á loft og að eft- ir að hafa flogið um 75 fet með 5—6 mílna hraða á klukkustund hefði Herring lent auðveldlega. Orville Wright er al- mennt talinn hafa heiður- inn af því að hafa fyrstur manna flogið flugvél þyngri en loft og vélknú- inni að Kitty Hawk 17. desember 1903. Hann flaug 120 fet á 12 sekúndum. — Hann fékk fyrsta einka- leyfið á flugvél, 22. maí 1906. Lessing segir, að hann hafi séð flug Herrings 1898. Hann segist einnig muna vel eftir honum, — hann hefði verið prýðis- strákur, en allir héldu að hann væri eitthvað bilaður. Segist Lessing hafa verið einn þeirra fáu, sem ekki voru þeirrar skoðunar og að hann hefði reynt að upp örfa hann eftir beztu getu. Aðspurður jánkaði Lessing að hann hefði séð Herring fljúga og að hann „gæti svarið það“. Hann segir, að hann hefði kennt í brjósti um hann. Lessing var smá- patti um þetta leýti og seldi heitar pylsur norðan- megin Breiðgötu, skammt frá fjörunni þar sem Her- ring gerði tilraunir sínar. Það var þar sem Herring tók sig til flugs. Murphy hefur viðað að sér stafla af upplýsingiun, en segist enn vanta nokk- ur örugg aukavitni til þess að geta staðhæft flugið 1898. Af Herring er það að segja, að honum tókst ekki að fá einkaleyfi á flugvél sinni. Seinna fór hann í mál við Wright-bræður til þess að fá staðfestingu á því, að hann hefði flogið fyrstur manna. Úr þessu fékkst þó ekki skorið. — Herring andaðist 1927. ■■■ ^ ' Flugvél Wrigt-bræðra á Kitty Hawk ári,ð árið 1903. Ljúft bros HÚN Annette Ströyberg Vadim naut í ríkum mæli hins ljúfa lífs Róma- borgar eftrr að hún skildi við manninn, sem uppgötvaði bæði hana og Brigitte Bar- dot. Sagt er að upp- götvarinn sé nú þess albúrnn að rifja upp gömul kynni við hina fyrrum húsfrú sína, B. B. Þegar Annette var í Róm leitaði hún huggunar hjá hinum skilningsríka og hiartahlýja gaman- lerkara ítala, Alberto Sordi. Á myndunum sjást þau kveðjast af einstakri ástúð og hlýhug af afstaðinni ósvikinni rómverskri verzlu. — Spurningu blaðamanns um — hvort Sordi yrði eig- inmaður nr. 2, af- greiddi Annette með ljúfu brosi. BJARGAfl Það var ekki fyrr en í síðustu viku að Kennedy forseti fékk færðar fuhar sönnur á hver það var sem bjargaði lífi hans og félaga hans á stríðsárunum. — Japanskt skip sökkti PT- bát þeirra félaga árið 1943 og urðu þeir að hírast á af- skekktri eyju í Salomon- eyjaklasanum unz þeim þarst hjálp. Sá sem hjálp- ina veitti, en nafn hans hefur sem sagt vi þekkt til þessa, va alskur sjóliðsforingi ald R. Evans að naf: nú starfar sem bók í Sydney. Þegar Kennedy ant og félögum han tekizt að klöngrast laust á land á hinni vöxnu ey var það hnot, sem þeir gáti að það að komast a g 7. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.