Alþýðublaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 3
Vill afríska
Kongó-stjórn
Leopoldville, 7. mai'z,
(NTB-Reuter).
RÍKISSTJÓRN Kongó í Leo-
poldville krafðist í dag réttar
til að leita í öllum SÞ-flugvél-
um er fljúga í Kongó. Er þessi
krafa eitt skilyrðið fyrir því,
að SÞ-hermenn fái aftur inn-
göngu í hafnarbæina Matadi og
Ranana, en þá munu stjórnar-
hermen af súdöskum SÞ-her-
mönnum í síðustu viku. Hafn-
arbæir þessir eru lífsspursmál
fyi’ir SÞ, þar sem um þá fara
nær allir birgðaflutningar til
SÞ-hersins.
Varaforsætisráðherrann lýsti
yfir þessu í dag. Jafnframt setti
hann það að skilyrði, að hinn
indverski hershöfðingi og full-
trúi Hammarskjölds, Dayal, —
verði kvaddur brott úr landinu.
Hefur þessa verið krafizt marg-
sinnis.
Bandaríski flotinn tilkynnti á
mánudag, að fjögur herskip
hefðu fengið skipun um að
halda sig við strendur Kongó.
SÞ hefur nú tilkynnt flotanum
að herskinanna og áhafna
þeirra sé ekki þörf í Kongó og
munu þau því halda áfram
kurteisisheimsókn sinni til S.-
Afríku.
Joseph Kasavubu Kongófor-
seti vísaði í dag á bug kröfu frá
SÞ um að allt belgískt herlið
verði kvatt burt frá Kongó. —
Kvað hann aðeins 14 belgíska
Iðsforingja starfa með her hans,
en Dayal hefði spunnið upp sög
ur um mörg hundruð hermenn.
Jafnframt lagði Kasavubu til
að sett yrði á stofn Varnarráð
Kongó, er í ættu sæti fulltrúar
i Kongóhers og SÞ-hers en full-
trúi hlutlauss lands væri for-
maður.
• Moskvu, 7. marz,
> (NTB—REUTER).
• Llewellyn Thompson,
( bandaríski ambassadorinn í
(Moskvu, mun í fyrramálið
(fljúga austur til Síberíu
(með persónulegan boðskap
( Kennedy forseta. Var þetta
S tilkynnt hér í dag. Fyrr í
S dag hafði ambassadorinn,
S er aðeins mátti sjálfur af-
Shenda Krústjov persónu-
S lega bréfið, fengið boð frá
S honum um að koma til
^ fundar við hann. Ekki er
^ vitað hvert ambassadorinn
• fer til fundar vrð Krúst-
( jov.
New York, 7. marz.
(NTB—REUTER).
Allsherjarþing Sameinuðu
Þjóðanna kom aftur saman í
^kvöld til að lialda áfram þingi
því, er liófst í liaust, en var
frestað í desember. Nokkru
áður en þingrð hófst gáfu
sendinefndir Rússa og Banda-
ríkjamanna út fréttatilkynn-
SEIUR FRAM KRÖFUR OG SKILYRÐI
New York, 7. marz
Er forseti Allsherjarþingsins,
Frederick Boland frá írlandi
liafði sett fund þrngsins í dag,
gekk fyrsti ræðismaður þess,
Nkrumah forseti og forsætis-
ráðherra Ghana, upp í ræðu-
stólinn og hóf umræður um
Kongómálið.
Nkrumah ræddi um það í
ræðu sinni, að nauðsyn bæri
til að setja nýja, sterka og að
mestu afríska SÞ-yfirstjórn í
Kongó. Stjórn þessi skal bera
alla ábyrgð á að halda uppi frið
og reglu í landinu og verja ein
ingu þess. Allir flug\ællir og
liafnarbæir skulu verða undir
stjórn hennar og þess vandlega
gætt að vopn berist þar ekki
inn í landið. Allir erlendir
sendiráðsmenn verði kallaðir
heim frá Kongó svo að hinni
nýju stjórn takist að bægja
hinu kalda stríði burt frá land-
ingar um þingið og störf.
Adlai E. Stevenson lýsti því
yfir fyrir hönd bandarísku
sendinefndarinnar, að hún
væri fús til að vinna að því, að
þingið tæki út af dagskrá um-
ræður um mestu deilumálin
(eins og Tíbet, Ungverjaland,
kæru Kúbu á hendur U S A
o. fl.) og reyndar ýmis fleiri
svo að færi gæfizt til að ræða
inu. Hann kvaðst vilja afvopna því meir afvopnunarmálin og
alla kongóska hermenn og þar ' Kongómálin. Sovézka sendi-
Maöurinn frá
Suður-Afríku
FORSÆTISRÁÐHERRA
FUNDUR brezka samveld
isras hefst í London í dag.
Hér býður Duncan San-
dys hermálaráðherra dr.
Verwoerd, forsætisráð-
herra Suður Afríku, vel-
kominn. Verwoerd er sá
ráðherrann, sem mestum
styrr mun valda á ráð-
stefnunni. Iíann er á önd
verðum meið við starfs-
bræður sína þar með
stefnu sinni í kynþátta-
niálum.
tMMWMMMUHtMUWMMMV
með girt fyrir afskipti þeirra
af stjórnmálum. SÞ hafi yfir-
umsjón með endurskipulagn-
ingu Kongóska hersins. Ef
þetta gangi ekki fyrir sig með
góðu verði valdi beitt. SÞ að-
stoði SÞ-stjórnina til að fram-
fylgja banka- og gengispólitík,
er óháð sé áhrifum utanlands
frá.
Að lokum sagði Nkrumah, að
því aðeins gæti SÞ bundið
endi á stríðið í Kongó að það
líti á raunveruleikann erns og
liann er þar. Við getum bjarg-
að Kongó með stuðningi þeirra
landa, sem ekki cru bundin í
saintökum stórveldanna. Gef-
ið okkur umboð og tækr til að
nefndin lýsti því yfir, að hún
vildi að Allsherjarþingið tæki
nú afvopnunarmálið til með-
ferðar og legði áherzlu á að fá
samning um samsetningu
nefnda þeirra og ráða, er semja
eiga um afvopnun sem allra
fybst.
í yfirlýsingunni sagði Stev-
enson, að Usa-stjórn sé fús til
frestunar á fjölmörgum málum
til að fá hreinna andrúmsloft í
heimspólitíkinni, einkum með
tilliti til árangurs um afvopn-
un. Kvað hann SÞ-sendinefnd-
ina fúsa til að fresta flestum
þeim 38 málum sem eru á dag-
skrá Allsherjarþingsins í þessu
skyni. Mun nefndin leggja
NKRUMAH
vinna þetta verk með“, sagði.fram tillögu um þetta skjót-
hann. , lega.
Musica Nova tón-
leikar í kvöld
MUSICA NOVA heldur aðra
tónleika sína á vetrinum að
Hótel Borg í kvöld kl. 20,30..
Að þessu sinni koma fram þrír
ungir tónlistarmenn sem ein-
leikarar í fyrsta sinn. Þeir eru
Sigurður Orn Steingrímsson,
fiðluleikari, Kristinn Gestsson,
píanóleikari og Pétur Þorvalds-
son cellóleikari.
Fyrst á efniskrá er Fantasía
op. 47 fyrir fiðlu og píanó eftir
Arnold Schönberg. Flytjendur
eru Sigurður Örn og Kristinn.
Því næst leikur Kristinn pí-
anósónötu eftir Igor Strawin-
sky.
Síðast á efnisskránni er Celló
sónata op. 40. eftir Dmitri Sho-
stakovitcli. Flytjendur eru Pét-
ur og Gísli Magnússon.
Alþýðublaðið — 8. marz 1961 J