Alþýðublaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 7
FuHfrúaráð álþýðuflokksins álþýSuflokksfélað Reykjavíkur|
Kvenfélag álþýðuflokksins Félag ungra jafnaðarmanna^
A fmæl isfagnaður
í tilefni af 45 ára afmæli Alþýðuflokksins halda flokksfélögin í Reykja
\nk sameiginlega skemmtun í Iðnó laugardaginn 11. marz n.k.
1. Skemmtimin hefst kl. 7 e. h. með borðhaldi.
2. Fdrmaður Alþýðuflokksins, Emil Jónsson, flytur ávarp.
3. Emilía Jónasdóttir og Áróra H alldórsdóttir flytja skemmtiþátt.
4. Óperusöngvararnir Kristinn Hallsson og Þuríður Pálsdóttir syngja
einsöng og tvísöng með undirleik Fritz Weisshappel.
5 Dans.
Flokksfólk er áminnt um að tryggj a sér miða tímanllega, en þeir eru
til sölu á skrifstofu Alþýðuflokks ins.
Verð aðgöngumiða er kr. 85.00.
*
S
s
s
s
$
s
*
s
s
s
*
s
s
s
\
Karlakórinn Fóstbræður
KVÖLDSKEMMTUN
í Austu rbæj arbí ó [ föstudagínn 10.
marz kl. 23,15.
Meðal skemmtiatriða:
Kórsöngur — kv’artettsöngur — ein-
söngur.
TVeir skemmtiþœttir.
Dansparið Edda Schöving og Jón Val-
geir. Þættir úr óperettunni „OKLA-
HOMA”.
Hljómsveit undir stjóm Carl Billidh.
Y-fir 60 manns koma fram á skemmtiminni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
V
V
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda á
Kársnesbraut
Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900.
4
K.P-
SKIP.tUflitHB Klh1M*0S.
M.s Skjaldhreið
fer til Ólafsvíkur, Grund
arfjarðar S'tykk ishólms og
Elateyjar hinn 13. þ. m.
Tekið á mótj flutningi í
dag Og. á morgun.
Farseðlar seidir árdegis á
laugardag.
HerSubreið
vestur um land í hring-
ferð hinn 14. þ. m.
Tekið á móti flutningi á
morgim og föstudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð
ar, Vopnafjarðar. Bakka-
fjarðar, Þóráhafnar og Kópa
skers. ,
Farseðlar seldir árdegis á
mánudag.
Finnar ræða um
nýtt forsetaefni
BARÁTTAN um emhætti
forseta í Finnlandi hófst
með nokkuð óvæntum og á-
berandi hætti fyrir
skemmstu. er finnskir jafn
aðarmenn ti'lkynntu, að þeír
mundu bjóða fram dóms-
mála-kanslara landsins,
Olavi Honka, sem forseta-
efni flokksins. Honka er ó-
flokksbundinn maður og
þekktur sem hilutlaus em
bættismaður, og hefur hann
trlkjmnt, aö framboð hans
sé undir því komið, að
fleiri flokkar styðji framboð
hans. Forsetakosningarnai’
fara fram eftir tæpt ár.
Olavi Honka
Framboð þetta er í sam-
ræmi við þá skoðiín. jafnað
armanna á því hver skuli
vera störf og staða forseta:
Hann á að vera yfirmaður
itíkiisins með hæfjleika til
að sameina þjóðina, án til-
lits til flokksptólitíkur, og
því vera hlutlaus í áökum
stjórnmálaflokkanna. Það er
skoðun jafnaðarmanna að
Kekkonen forseti sé dæmi
um hið þveröfuga við þessa
skoðun.
Svo sem vitað er hefur
bændaflokkm'inn þegar fyr
ir löngu útnefnt Kekkonent
sem frambjóðanda sinn. í át
stæðum sínum fyrir fram-
boðinu bendir flokksstjóra
jafnaðarmanna á hinn mikia
vöxt og viðgang í Finnlandi
á meðan Paasikivi var for-
seti og ber það saman við
embættistíð Kekkonens.
Segij. þar, að þegar núvex-
andi forseti hafi tekið við
forsetaemibættinu, árið
1956, hatfi verið grundvölim’
fyrir ró í stjórnmálum og
auknum vexti í efnahagK-
máium. Hins vegar hafi s.
1. fimm ár einkennzt af vax
andj óró, segja jafnaða:-
menn. Pólitísk deilumál
hafa aukizt og bitrar deilirr
smám saman eitrað allt hið
pólitíska líf landsins. Vi<3
þær aðstæður hafi verið al
gjörlega ókleift að myncia
stæfhæífa meirihlutastjórn,
er gæti stjórnað landinu á
heppilegar. hátt.
Telja jatfnaðarmenn, að
með tilliti til þessa beri lýð
ræðlsflokkunum að samein
ast um frambjóðanda til íor
setaembættisins, er haii
•hæfileika og vilja til að
hafa tforustu hinna upp-
b3Tggjaná> aí’la í landinu.
Meðal 'ktjómmállamánna
kom tillaga jafnaðá’manna
mjög á óvart, og er hún túlk
uð sem tilraun til að sam-
eina alla flokkana, að und-
anskildum bænd af lokknum
og kommúnistum. um sam-
eiginlegan frambjóðanda
gegn núverandi fcrseta. Eng
inn býst þó við að klofn-
ingsflokkur jafnaðarmanna,
S'ímonítarnir, muni fara að
vi'lja móðurtflokksins. „Pai-
ván Sanomat“, blað símon-
íta, hefur veitt þessum at-
burði litía a'hygli, og telur
blaðið Honka vera hægri
sinnaðan borgara. Svipaoa
lýsingu er að finna í mál-
gagni kommúnista.
Meðal bændaflokksmanna
eru viðbrögðin þó bitrust og
Framh. á 14. síðu.
appdrætti Háskóla
Á föstudag veröur dregið £ 3. ftokkl.
1,00® viftiiingar að fjárhæð 1.840,000 krónur.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
íslands
3. fl.
1 á 200.000 kr. . . 200.000 kr.
1 - 100.000 — . . 100.000 —
20 - 10.000 — . . 200.000 —
86 - 5.000 — . . 430.000 —
890 - 1.000 — . . 890-000 —
Auka vinningar: 2 á 10.000 kr, .. 20.000 kr.
1.000 1.840.000 kr.
Alþýðublaðið — 8. marz 1961 y