Alþýðublaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 16
Augu heimsins livíla á Sameinuðu þjóðunum og starfsemr þeirra. Alls- herjarþingið hófst að nýju í fyrradag. Vanda- málin eru mörg og ekki eru allir sammála um lausn þeirra. Ilér gefur að líta nekkra bandaríska blökkumenn, sem liafa á- kveðna skoðun á ákveðn- um málum og eru ófeimn ir við að auglýsa hana við byggingar SÞ í New York. 42. árg. — Miðvikudagur 8. marz 1961 — 56. tbl. Mæla með samstarfs nefndum Á FUNDI Vrinnuveitenda- sambands Islands og samninga • nefndar Vmf. Dagsbrúnar 24. ^febrúar sl. og Vmf. Hlífar 1. nnarz afhenti WÍ tillögur til * fcreytinga á fyrri samnrngum. 'tfafa þær tillögur nú einnig verið afhentar fulltrúum ann- arra verkamannafélaga. Þess- ar tillögur hafa verið ræddar í hvert sinn, sem samrð hefur vsrið undanfarin ár. Samvinnunefnd ASÍ og WÍ, «3m starfað hefur um nokkurt skeið, hefur með bréfi dags. 17. febrúar sl. sent ýmsum sam- tökum vinnuveitenda og laun- 1 þega tillögur um reglur fyrir samstarfsnefndir vinnuveit- enda og launþega innan ein stakra fyrirtækja og mælt með aö slíkum samstarfsnbfndum verði komið á fót í svo mörgum fyrirtækjum, sem fært þykir. Skipun slíkra samstarfsnefnda ’fre-fur éinnig borið á góma í við ræðunum við Vmf. Dagsbrún. Frá þessu segir f fréttatil- kynningu frá VVÍ í tilefni af Keflavík, 7. marz. BÆJARSTJÓRN Keflavíkur samþykkti á fundi sínum í dag arrteð 6 atkvæðum gegn einu eft- irfarandi ályktun: „Bæjarstjórn Keflavíkur lýs- ir ánægju sinni yfir samkomu- largi því, sem ríkisstjórninni hef ur tekizt að ná í landhelgis- deilunni við Breta, telur það mikinn sigur fyrir málstað Is- lands og skorar á alþingi að staðfesta þetta samkomulag með samþykki sínu“. — R.G. leiðara í Mbl. í gær. Um kaup- hækkanir almennt og fram- tíðarlausn vísa vinnuveitendur til ályktunar fjölmargra vinnu veitendasamtaka, sem sam- þykkt var á fundi samtakanna 12. janúar sl. og greinargerðar þeirra um gildi kauphækkana sl. 15 ár. Helmingi minna en árið 1960 FRA áramótum til 15. febrú- ar síðastliðinn var heildarfram- leiðsla liraðfrystihúsanna innan Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna tæjur helmingur Iþess magns, sem framleitt var á sama tíma í fyrra. Stafar þetta að sjálfsögðu að verulegu Ieyti af verkföllunum, sem nýlega eru leyst. Framleiðslan var sem hér segir: Tonn Tonn 1961: 1960: „Ilreppsnefnd Njarðvíkur- hrepps fagnar fengnum sigri í landhelgrsmáli Islendinga og þakkar ríkisstjórn íslands fyrir örugga og ötula baráttu, er leiddi til hins glæsilega sigurs". Þorskflök Karfaflök Ýsuflök Steinbítsflök Ufsaflök Lönguflök Þorskhrogn Ýsuhrogn 1633,5 83,8 1025,9 23,3 70,0 3,9 43,2 1,7 Alls: 2885,3 5945,0 ÍSLANDSFISKUR VERD ALÞYÐUBLAÐIÐ átti í gær um, símtal við Þórarinn Olgeirsson, ræðismann íslands í Grimsby. Hann sagði, að nokkur ólga værí enn í togaramönnum í Hull og Grimsby. Þórarinn ráð- lagði íslendingum eindregið að sigla ekki á hrezkan markað fyrr en eftir páska. Þórarinn Olgeirsson sagði, að þrátt fyrir ólgu í togaramönn-1 einkum í Hull, hefðu sér ....... vitanlega ekki verið teknar neinar ákvarð anir um að- gerðir gegn ís- lendingum. — Hann sagði, að ekkert hefði verið um slíkt í brezkum blöðum í gær, ALGER samstðða EINS og blaðrð skýrði frá £ gær, skiluðu fram- sóknarmenn og kommún istinn í utanríkismála- nefnd EKKI sama nefnd arálitinu um tillöguna tii lausnar fiskverðideilunn- ar. Enginn skyldi þó ætla, að um djúpstæðan ágrein- ing lagsbræðranna væri að ræða, því að í lok álits ins segir Ernar Olgeirsson orðrétt: „Alger samstaða er milli Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins um afstöðuna gegn þess ari þingsályktunartillögu og um breytrngartillögur við hana til vara, þótt vér fulltrúar flokkanna ger- um grein fyrir afstöðu vorri vor (sic-) um sig“. Þá veit maður það! Rætt við Þórar- Itt Olgeirsson — eftir því sem hann bezt vissi. Þórarinn sagði ennfremur, að útgerðarmen hefðu gefið út yf- irlýsingu um, að þeir myndu halda fisksölusamninginn tfrá París 1956. Hann kvað líklegt að þessi yfirlýsing mundi standa. Þórarinn sagði, að brezkir togarar væru farnir að koma til hafnar af íslandsmiðum. — Hann sagði, að einn hefði selt íslandsfisk í gær t. d. fyrir rúm 10 þúsund sterlingspund og annar í fyrradag fyrir 12,500 sterlingspund, svo þeir þyrftu ekki að kvarta. Þórarinn lét þess getið að lok um, að hann réði eindregið frá því, að íslenzkir togarar lönd- uðu afla sínum í Bretlandi fyrr en eftir páska, því rétt væri að láta ólguna sjatna í brezku tog- aramönnunum til að forðast árekstra. — bjó — UMRÆÐUR Á ALÞINGI ANNAR næturfundur um lausn l'iskveiðideilunnar var á alþingi í nótt, en fundur stóð til kl. 4 í fyrrinótt. Er blaðið frétti síðast í gærkvöldi, voru 10 á mælendaskrá og ekki búizt við' að umræðunni mundi ljúka í nótt. Stjórnarandstæðingar hafa haldið uppi miklu málþófi og flutt langar ræður, hver á fætur öðrum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.