Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 2

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 2
[ Ritstjórar: Gísli J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Lrróndal. — Fulltrúar rit- • Btjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Ðjörgvin GuSmund.' son. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis- götu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Ctgefandi: Alþýðuflok.. urinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. Skammsýni andstöðunnar ; FYRRI umræðu um lausn landhelgisdeilunnar er lokið, og hin síðari hefur staðið í jþrjá sólar- hringa. Stjórnarandstæðingar hafa talað yfir 30 klukkustundir og reynt að rífa niður lausnina. Þetta hefur ekki teki'zt. Þeir hafa endurtekið sörnu andmælin maður eftir mann, ekkert nýtt fært fram frá byrjun og ekki tekizt að hrekja mál ‘ stjórnarinnar. ! Andstöðunni hefur ekki tekizt að hrekja þá staðreynd, að Bretar viðurkenna 12 mílurnar. Vitnisburðurinn Meðst upp á móti þeim. Samn- 1 ingamenn íslendinga, brezkir ráðherrar, brezk ! blöð, hlutlaus blöð annarra landa, lagadeild Há- skóla íslands og flefri aðilar staðfesta málstað f stjórnarinnar. Hann er réttur. j í deilunni um grunnlínur fer stjórnarandstað- j an einnig halloka. Það er óumdeilanlegt, að Lúð- ! vík færði þær ekki út, andstaðan hefur barizt ! 'fyrir frumvarpi um að lögfesta gömlu grunnlín- 1 urnar og hefur aldrei fengizt til að prenta eða lesa texta alþjóðasamninga, sem við erum aðifar að, til að sannprófa, hver réttur okkar er. Stjórn- in hefur rétt fyrilr sér: Viðurkenning Breta á hinum nýju grunnlínum er hreinn vinningur fyr- ir íslendinga, sem ekki fengist með alþjóðadómi. Þess vegna er samið um þetta atriði. Deilan urn alþjóðadómstólinn hefur verið ís- lendingum til skammar, af því að sjórnarand- stæðingar, menn eins og Lúðvík Jósefsson, hafa til að þjóna augnahlikshagsmunum sínum full- yrt, að allar aðgerðir okkar hingað til hafi verið þverbrot á þjóðarétti! Þetta er ekki aðeins al- röng, heldur þjóðhættuleg afstaða og sýnir furðu- lega skammsýni þessara manna. ! Það stendur óhaggað, að við höfum engum rétti fórnað til frekari einhliða aðgerða. Við höf- 1 ,um aðeins lofað að hlíta úrskurði alþjóðadóms, ef deilur verða um málið, og það er okkur óhætt ■' svo framarlega sem við höldum okkur innan marka laga og réttar framvegis eins og hingað ! til. Það er ólga innan Framsóknar og mörg dæmi 1 um kommúnista, sem viðurkenna, að samnlngur- inn sé mjög hagkvæmur og við eigum að ganga inn á hann. Ofstæki og stóryrði andstöðunnar hafa ekki getað hrakið þessar staðreyndir. Mikill 1 mfeirihluti þjóðarinnar stendur með ríkisstjórn- innf í þessu máli, enda gerðir hennar þjóðinni ■hagkvæmar. ! Auglpngasími blaðsins er 14906 jKabarett á laugardag FYRIR tveimur árum var stofnaður minningarsjóður um Pál heitinn Arnljótsson fram- reiðslumann í Nausti og skyldi sjóðnum varið til kaupa á gervi nýra. Sjóður þessi nemur nú orðið 70 þúsund krcnum og j vantar því ekki nema herzlu- muninn til þess að hægt sé að kaupa þetta tæki, sem mun kosta 80—100 þúsund krónur. Má því segja að ekki standi á neinu með að gervinýra fáist hingað til lands. Landsspítalinn mun þó ekki enn geta veitt tæk inu móttöku sakir húsnæðis- leysis. Þeir, sem að minningarsjóði Páls Arnljótssonar standa hafa ákveðið að efna til kabarett- skemmtunar til ágóða fyrir sjóð inn og verður hún haldin í Austurbæjarbíói, laugardaginn 11. marz og hefst kl. 3,00. Allir þeir listamenn, sem þar koma fram gefa vinnu sína til þessa þarfa málefnis. Kabarett þessi verður hinn fjölbreyttasti sem hér hefur verið haldinn lengi og munu m. a. þessir iista- menn koma fram: Ævar Kvaran mun stjórna kabarettinum, Baldur Georgs flytur gamanþá'tt, Bl’yndís Schram sýnir listdans, Kristín Einarsdóttir sýnir akróbatik, Emelía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir flytja leikþátt, Gestur Þorgrímsson gamanþátt. Þá mun hljómsveit Björns R. Einarssonar, Carl Billich og Karls Lilliendahs og Kristjáns Magnússonar skemmta. Með hljómsveitunum munu syngja m. a.: Ragnar Bjarnason, Val- erie Shane, Haukur Morthens, Sigrún Ragnarsdóttir og Elly Vilhjálms. NYRZTA land Bandaríkj- anna er eins og allir vita Alaska, landið handan við Beringssund, sem Rússar fundu fyrstir hvítra manna á 18. öld en seldu svo Bandaríkjamönnuni seinna fyrir rúmar 7 milljónir dala. Salan olli miklum deilum á Banda- ríkjaþingi en var samt samþykkt að lokum. Ekki var liðinn nema tiltölu- lega stuttur tími frá því kaupin höfðu verið gerð þar til Bandaríkin höfðu stórgrætt á landinu og fengið upphæð þá tugfalda sem þeir keyptu landið fyr ir af félitlum keisara. Nú þykir Alaska auðugt land. Þar eru stundaðar fiski- veiðar, mikið skógarhögg og nokkuð af málmum er í jörðu. Þar við bætist að ferðamcnn gera sér nú orðið tíðförult til þessa norðlæga skóga- og fjalla- lands, sem er rómað fyrir fegurð fjalla sinna og víð- áttu og dásamleg sumur sem eru hjört eins og hér, enda er landið á svipaðri breiddargráðu og landið okkar. Eyjahátar afla lítib Vestmannaeyjum 7. marz. LEIÐINDAVEÐUR hefur verið liér undanfarið. Bátarnir hafa að vísu verið á sjó, en feng ið heldur lítinn afla. Hér er enn skortur á fólki og nokkrir bátar hafa ekki enn komizt út vegna skorts á sjó- mönnum. Fjöldi fólks bíður eft- ir fari hingað. Ekki hefur verið flogið í nokkra daga og Herj- ólfur tekur takmarkað. P.Þ. Þá mun Árni Jónsson óperu- söngvari syngja ásamt eftirfar andi söngvurum, sem allir eru Reykvíkingum góðkunnir: Sig- urveig Hjaltested, Snæbjörg Snæbjarnar, Guðmundur Guð- jónsson, Hjálmar Kjartansson og Gunnar Kristinsson undir- leik annast Fritz Weisshappel. Sala aðgöngumiða verður í Austurbæjarbíói á fimmtudag, föstudag og laugardag á venju- legum miðasölutíma. Þá má auk bess panta miða í Nausti, sími 17758. Forráðamenn sjóðsins vilja hvetja alla Reykvíkinga til þess að Ijá góðu málefni lið með því að sækja þessa fjölbreyttu skemmtun. ,SVEITAKEPPNI Bridge- klúbbs Akraness lauk síðast liðinn sunnudag. Sveit Óla Arnar Ólafssonav sigraði, vann alla s»na leiki, og hlaut 14 stig. i KLÚBRURINN I 5 B I * s Opið í hádeginu. — * ■ a Kalt borð — einnig úr- j Q val fjölda sérrétta. í KLÚBBURINN f ■ 8 a Lækjarteig 2 - Sími 35355! H ! ftMMMHBHKBHHHnaHMHU 2 9. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.