Alþýðublaðið - 09.03.1961, Síða 15
Ég, reyndi að dafa síjórn
á mér, það var engin stoð
fyrir Ohris að ég veinaði
og bæri mig aumlega. Ég
neyddj sjalfa mig til að sýn
ast róleg.
„Vita þeir livað kom fyr
ir?“ spurðj ég.
„Nei, við verðum að
reyna að finna það út.“
Jafnivel þá skildi ég ekki
við Ihvað var átt. Úti fyrir
íbúð minni tók Ohris um
Ihönd mér. „Ég kem ekki
upp með þér ... þú skilur
það víst, Kay?“
„Vitanlega. Ætlarðu að
láta mig vita?“
>Éegar ' ég get, elskan
rmn. Vertu sæl.“ Hann leit
á mig og svo fór íhann.
Ég staulaðist upp stigann
að íbúð minni. Það var sem
ég basrj þunga byrði. Mér
fannst ég hundrað ára göm-
ul. Fleur, sem hafði staðið
inni hjá mér fyrir tveim
dögum gíðan. var dáin. Ég
gat ekkj skilið það. Ég gat
ekkj samíþykkt það. Chris
hlaut að hringja til m'ín og
segja mér að þetta hefði
allt verið voðalegur mis-
skilningur. Mér kom ekkj til
hugar að hátta mig. Ég var
viss um að öhris myndi
hringja, værj þetta satt
myndi hann ef til vill þarfn
ast mín.
Chris hringdi ekkj fyrr en
átta næsta morgun. Ég
skildi á rödd hans að þetta
hafðj ekki verið misskilning
ur. Hann sagði mér allt í
stuttu máli:
,,Það verður líkskoðun á
fimmtudag. Ég geri ráð fyr-
ir að þú verðir að vera við-
'. stödd, Kay.“
„Ég gerj það.“
„Þakka þér fyrir.“
„Hviernig tóku þau því?“
„Ég hringdi til Jonathans
og hann kcm með mér. Við
vildum ekkj að frú Blaney
kæmi með okkur, en hún
vakti eftir okkur þegar við
komum til baka. Hún ber
sig mjög vel.“
Ég skildi að Ghris var að
gefast upp. „Geturðu ekki
reynit að hvíia þig?“ spurði
ég. „Ég er viss um að þú
hefur verið á fótum í alla
nótt. Hefurðu nokkuð sof-
ið?“
„Hefur þú sofið?“ spurði
hann biiðlega.
Ég lét sem ég heyrði
þetta ekki. „Geturðu ekki
lagt þig augnablik?“
„Ég þarf að gera svo
margt. Ég þarf að fara í
bað og borða, ég hringj til
þín strax Og- ég veit eitt-
hvað um þetta, Kay.“
„Ég verð hér ieða !í leik-
húsinu — hvergi annars
staðar, Chris. Levfðu mér
að standa með þér!“
Ég hafðj aldrei verið við
líkskoðun fyrr, það var ekki
beint rétta auglýsingin fyr-
ir mig að álitj Max. Ég sat
við hlið Ohris á leiðinni
þangað _og skalf af taugaó-
styrk. Ég skildi ekki hvað
hefðu fengið Fleur til að
fara þangað.
„Ég spurðj Jonathan að
því sama,“ sagði Ohris, „og
hann sagíii mér að þau hefðu
oft farið þangað sem börn.
Fleur vildi sennilega vera
um nóttina þar sem hún var
viss um að enginn þekkti
hana.“
„Minntist hún nokkuð á að
fara hingað á bréfinu til
þín?“ spurði ég.
„Ég hef ekki fengið bréf-
ið,“ svaraði Chris snöggur.
„Jcnatihan lét lögregluna fá
bæði brétfin.“
„Heldurðu að það verði
lesið fyrir réttinum?“
„Ég býst við því.“
Við töluðum ekki meira
saman á leiðinni Ohris varð
að aka hratt til að ná fyrir
tíu. Blaney fjölskyldan var
þar öll, svartklædd. Maeve
i
verið, hlaejandj og hamingju
söm.
„Fannst yður hún hlakka
til Kanadaferðarinnar? —
Fannst yður hún ekkert
kvíða fyrir?“
„Hún hlakkaði mikig til.“
Hann hrosti til mín og
þakkaði mér mikð fyrir og
ée skildi að ég mátti fara.
Lögregluþjónn var yfir-
heyrður næstur, hann lýsti
Því hvar líkið hefði fundizt,
hvernig það hefði verið
klætt og hvað það hefði bor
ið á sér. Hann sagði frá því
að í öðrum kápuvasanum
hefði verið smásteinar.
„Litlir steinar, lögreglu-
þjónn?“
„Já, herra.“
Honum var bent að setj-
ast og þetta gekk allt sinn
vana gang. Læknirinn bar að
ekkert bentj á neitt ofbeldi.
Dauðdaginn héfði orsakast
af drukknun.
Það var ekki fyrr en Jona
than reis upp, að andrúmsloft
ið breyttist. Hingað til hafði
allt verið rólegt og virðu-
legt, nú var loftið þrungið
æsingi.
Jonahan talaði um Fleur
eins og manneskju, sem ég
ekki þekkti. Hann minntist
á hve döpur og niðurdregin
hún hefðj verið, hve hjóna
band hennar hefð verið mis
heppnað, sorg hennar ýfir
missj barnsins. Hve einmana
hún hefði verið undanfarna
1
24
brosti til mín, en enginn
yrti á mig nema Jonathan.
„Ég hafði ekki búizt við
að sjá þig hér,“ sagði hann
kuldalega.
Mér tfannst mér ekkj bera
nein skylda til að segja hon
um hvers vegna ég kom.
Kyrrlát og hljóð gengum
við inn í li-tla skúrinn, sem
rétturinn haíðj verið setftur
í. Við stóðum þar meðan
tformsatriðunum var sinnt,
svo var nafn mitt kallað
upp.
Ég gekk titrandi og með
skrj áfþurrar varir að nokk-
ursi konar bekk. Taugaó-
styrkur minn thvarf þegar
lítill, vingjarnlegur maður
talaði til mín.
Ée sór eið og blaðamenn-
irnir, sem viðstaddir voru
ráku upp stór augu þegar
þeir heyrðu nafn mitt og
skrifuðu sem óðir væru.
„Fannst yður frú Benthill
fekkj niðurdregin þegar hún
kom til yðar?“
„Langt frá því — hún var
óvenjulega ánægð og ham-
ingjusöm." Ég sá Fleur fyr-
ir mér eins og hún hafði
„Þú veizt jatfnvel og ég að
svona getur þetta ekkj geng
ið. Þess vegna hef ég ákveð-
ið- að fara auðveldustu leið-
ina . .
Og móður sinni: „Ég hef
ekki verið hamingjusöm . ..
mér hefur skjátlazt, ég við'-
urkenni það fúslega. Ég var
huglaus þegar ég fór aftur
til Chris — í þetta sinn er
ég ekki huglaus — nú tek ég
málið í mínai- hendur . .
Fáeinar setningar — fá-
lein orð, sem gátu þýtt svo
margt- Litli maðurinn leit
á athugasemdir sínar og svo
á okkur.
„Frú Bentihill drukknaði
án efa, en és get ekki dæmt
um hvort það var slys eða
sjálfsmorð. Málinu er frest-
að í bili unz frekari rann-
sókn hefur farið fram.“
Ég fann ihvernig Ohris
stirðnaði upp við hlið mér,
ég heyrðj hvernig Meave
grei(p andann á lofti, ég sá
frú Blaney taka fyrir augu
sér. Blaðamennimir komu í
áttina til min, en ég faldi
mig bak við Ghris. Loks
komumst við út. Blaney
LÚÐVfK
VILL...
Frh. af 1. síðu.
Nú minnist hann ekki á þá
hættu, sem vár þessu ástandi
samfara, télur það „dæilega
daga“ fyrir bátasjómenn, er
þeir vissu aldriej hvar Bretan
um mundi skjót upp með tog,
ara og herskip, fyrr en veið
arfæri höfðu verið eyðilögð
og lafi sjómanna sfeofnað í
hættu.
Því hefur lengi verið hald
ið fram, að Lúðvik Jósefsson.
vildj halda þannig á landhelg
ismálinu, að sem mestir á
rekstrar yrðu og sem mest'
vandræði. Þetta vill hann af
heimispólitískum ástæðum í
þeirri von, að koma íslandi
úr samtökum vestrænna
þjóða. Hann er að hugsa um
það, en ekki hagsmuni ís-
inga eða sjálfa landhelgina.
Allt þetta kemur nú berlega
fram í han's eigin orðum.
Sandgerði, 8. marz.
STIRÐAR gæftir og misjafn;
afli hefur verið undanfarið. —>
Aðeins tveir róðrar hafa verið
farnir í marz, í gær og í fyrra-.
dag.
í fyrradag var aflinn sæmi-
legur, allt upp í 14,6 lestir, en
almennt 10, 11 og 12 lestir á
línu. í gær var aflinn lélegri,
enda komið vitlaust veður í
gærmorgun.
Ekki var sjóveður í gær-
kvöldi og ekki er útlit fyrir, að
róið verði í kvöld. Vindur er
að ganga á suðaustan, en for-
áttubrim er hér enn. — E.G;
mánuðj og að hún hefði aft-
ur og aftur leitað heim til
að létta á hjarta sínu.
„Svo þér álítið að systir
yðar hafi ekki verið ham-
ingjusöm og hlakkað til
þessa ferðalags, herra Bla-
ney?“
„Ég held að það ha-fi ver
ið eina leiðin, sem henni var
fær, 'herra.“
„Og álatið þér að andlegt
ásigkomulaff hennar hafi á
einbvern hátt átt sinn þátt
í dauða hennar?“
Jonathan leit við og leit
fyrst hörkulega á mig, síðan
á Ohris. „Ég áliít það.“
„Mér finnst að við ætt-
um að líta á bréfin ...“
Bréfin já! Brófin, þar sem
Fteur setlaðj að útskýra allt,
þau mátti lesa á svo marg-
víslegan hátt nú þegar hún
var látin fyrir meira en sól-
arhring.
Chris hafði hún skrifað:
fjölskyldan í þéttum hnapp
— við Chris fyrir utan eins
og alltaf Þau voru ósigrandi,
jafnvel í sorg sinni voru
þau ekki göfuglynd. Þau
vildu ráðast á Ghris — þau
vildu ráðast á mig. Ég nam
staðar fyrir framan Jona-
than.
„Hvers vegna sagðir þú
þetta? Því viltu að þetta sé
álitið sjálfsmorð? Þú veizt
eins vel og ég að Fleur
hefði aldrei framið sjálfs-
morð, hún var hugraklcari
en svo.“ Orðin sreymdu
fram, hörð, bitur eins og til-
finningar mínar.
Jonatban leit á mig. hatr-
ið leiftraði úr augum hans.
„Vðurkenndu að ég þekkti
Fleur betur en þú, Kay.
Fleur var örvæntingarfull
— það rak hana í dauðann.
Þig Obris neydduð hana til
að deyja . . “
„Það er ekki satt . .
PHILLIS MANNIN
YfirmaSur
pörupíita.
EN SVO varð hann allt
í einu heldrj maður, og
eiginlega án þess að hann
hefði nokkurn tíma látið
sig dreyma um það, að
hann gæti orðið hel'drimf.ð-
ur, eða embættismaður,
ef menn vilja heldur nefna
það svo. Vinnuhælið á
Litla Hrauni stóð þarna.
Það hafðj byggst með
þeim hætti, að læknastríð
hafði geysað í þorpinu og
annar helmingurinn ætlaði
sér að byggja spítala hamda
þeim lækni, sem hann vildi
hafa um kyrrt og þá á
móti þeim lækni, sem
stjómarvöldin fyrir sur.n-
an höfðu skikkað upp á
Eyrbekkinga. En svo hjaðn
aðj stríðið — og „spítal-
inn“ stóð eins og tálguð
beinagrind.
Sá, sem hér um ræSir,
heitir Guðnxundur Jónatan
Guðmundsson og klausan
er tekin úr aldarspegli Vik-
unnar, sem fjallar um G-uð
mund Jónatan að þessu
sinni.
Alþýðublaðið — 9. marz 1961