Alþýðublaðið - 09.04.1961, Side 1
42. árg. — Sunnudagur 9. apríj 1961 — 80. tbl.
FRIÐRIKI Ólafssyni, stórmeisfi
•ara, barst í gær bréf frá forráða
anonnum skákiistarinnar í Sovct
aíkjunum., Skáksambandi fs
-lands var sent bréfið og lcom
-því tafarlaust í réttar hendur.
-Rússar byðu fríar ferðir og uppi
þátt í. stórmóti, sem haldið verð
'ur í Moskvu dagana 29. maí til
11. júní í sumar.
Alþýðublaðið átti tal við stór
.meistarann skömmu eftir hádegi
,í gær'dag. Kvaðst hann hafa ver
ið að brjótast í gegnum bréfið,
_sem er á rússnesku, og komizt
að efni þess í aðalatriðum.
12 þátttakendum er boðið til
stórmóts þessa: Frá íslandi,
Bandaríkjunum, Argentínu,
Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi
og Júgóslavíu, svo og sex frá
Sovétríkjunum, þar af þrem stór
meisturum.
Aðspurður kvaðst Friðrik Ó1
afsson vera að hugsa sig um,
hvort hann taki boðinu. Þó
sagðist hann freka.r reikna með
að taka því, enda væri mótið
góð æfing fyrir millisvæðamótið
í sumar.
Framhald á 3. síðu.
- Friðrik sagðist reikna með, að
Rússar biðu fríar ferðir og uppi
•:hald meðan á mótinu stendur,
■ auk þess sem þeir heita verðlaun
um bæðj fyrir unnar skákir og
lokaárangur í mótinu.
Blaðið hefur hlerað:
AS ÞjófSIeikhúsið muni frum
sýna nýtt, íslenzkt leikrit,
þegar Olafur Noregskon-
ungur Hákonarson kemur
í opinbera liermsókn hing-
að í sumar. Leikritið heit-
ir „Ólafur Hákonarson“ og
er eftlir Srgurð Norcial
prófessor. Hið nýja leikrit
Halldórs Kiljan Lhxness,
sem sýnt verður í haust,
heitir „Stromplerkur“.
■BBHnBHraaBai
í DAG, 20 árum eftÍT|
að braggarnir í Reykja!
vík voru reistilr sem
bráðabirgðahúsnæði fyr
ir erlenda hermenn, eru
enn um 1000 Reykvíking
ar búsettir í 'þeim sem i
íbúðarhúsnæði. í 15 ór
heíur margt af þessu
fólki átt heima í brögg
unum og þekkir ekki
annað húsnæði. Bömin I
hafa alizt þarna upp.
Þetta er mikil skömm
fyrir bæjarfélagið.
Fyrstu braggarnir voru reistir
haustið 1940 og voru flestir
braggar í smíðum árið 1941.
Fyrstu braggarnir voru reistir
| sem bráðabirgðahúsnæði fyrir
'brezka setuliðið, sem sagt fyrir
I heilsuhrausta karlmenn en ekki
[konur og börn, sem síðar hafa
dvalizt í þeim.