Alþýðublaðið - 09.04.1961, Qupperneq 3
STÖÐVÁST LANDANIR
ÍSLENZKRA TOGARA?
Viðtal við
Þórarin
Olgeirsson
EG !hef lagt til við
F élag íslenzkra botn
vörpuskipaeigenda, að
löndunum verði hætt í
bill, sagði Þórarinn
Olgeirsson, ræðismaður
Islands í Grimsby, er
Alþýðu'blaðið átti símtal
við Ihann í gær. Sagði
Þórarinn, að ástandið
væri nú mjög uggvæn
legt og búast mætti við
samúðar'vinnustöðvun
löndunarmanna þá og
þegar.
Þórarinn sagði, að togaraeig
endur og sjómenn á togurunum
hefðu haldið fund á föstudag.
Vilja togaraeigendur, að Parísar
samkomulagið verði haldið, en
óttast að landanir íslenzkra tog
ara verði stöðvaðar með samúð
arverkfalli löndunarmanna.
Hafa togaraeigendur óskað eftir
að farið verði mjög varlega í
landanir á næstunni.
NOKKRIR A LEIÐ ÚT
Nokkrir íslenzkir togarar eru
nú á leið út til Englands með
afla, Eru þeir væntanlegir til
Hull og Grimsby á þriðjudag og
fimmtudag. En Þórarinn sagði,
að vel gæti farið svo, að snúa
yrði þessum togurum til Þýzka
lands eða aftur heim til íslands
ef lön'dunarmenn neituðu að
losa þá.
NOKKRIR REVNDU AÐ
iFARA ÚT
Þórarinn sagði að nokkrir
brezkir togarar hefðu reynt að
brjóta verkfallið og fara út, en
þó væri það algert og nær allur
togaraflotinn í Grimsby og Hull
stöðvaður. — Ástandið hefur
versnað mikið síðustu daga
sagði Þórarinn að lokum, og vel
getur farið svo, að landanir ísl.
togara stöðvist alveg um skeið.
1000 MANNS
Ráðstefnan
heldur áfram
i dag
|* RÁÐSTEFNA I ÍSUJ
um húsbyggingarmál held
ur áfram í dag kl. 2 í
Félagsheimili FUJ, Stór-
holti 1. Mun Eggert G.
Þorsternsson, fþrmaSur
Húsnæðismálastjórnar þá
flytja erindi. Allir vel-
komnir ineðan liúsrúm
leyfir. Frjálsar umræður
að loknu erindrnu.
iWWMWW
Frh. af 1. síðu.
Það mun hafa verið fyrir um
það bil 15 árum, að farið var að
taka braggana í notkun sem
„bráðabirgðahúsnæði" fyrir hús
næðislausa Reykvíkinga. Má
segja. að það hefði verið afsak
anlegt ef aðeins hefði verið um
stuttan tíma aðv ræða, enda
braggarnir þá enn í sæmilegu
lagj E-n nú. 15 árum síðar, er
það mikill blettur á höfuðborg
inni p* h-a vgar þessir skuli enn
vera í notkun.
Meðan flestir dvöldust í brögg
unum munu hafa verið í þeim á
annað búsund fjölskyldur eða
yfir 5 búsund manns. Hefur því
vissulega þokazt verulega í þá
átt ið útrýma þeim, en þó eru
enn í dag um 200 fjölskyldur í
þeim eitthvað á annað þús
und manns Það er 200 fjölskyld
um of mikið.
SkvH er að geta þess, að nú
eru í smíðum 109 íbúðir við
Skála®''rði og Grensásveg. Munu
þær fyrst og fremst ætlaðar
b’'aggaf''1ki og fóilki, sem býr í
tugum saman áfram að búa í
bröggunum Bæjarfélagið verð
ur að taka hinar óhæfu vistar
verur úr notkun og gera fólkinu,
er í þeim býr, kleift að komast
i sómasamlegt húsnæði.
Friðrik til
Moskvu
Framh. af 1. síðu.
Ekki hefur verið ákveðið,
hvar millisvæðamótið verður
haldið, en Friðrik sagðist hafa
heyrt talað um Riga í Eistlandi.
Þar verða vafalaust einhverjir
sömu skákmenn, sem taka þátt
í Moskvumótinu, þannig að gott
væri fyrir Friðrik að glíma við
þá áður.
Að lokum spurðum við stór
meistarann, hvað hann hefði nú
helzt fyrir stafni í skákheimini
um. Þá kvaðst hann vera að pæla
í gegnum skákir frá Sovétmeist
aramótinu, sem er nýlokið. Er
þar um að ræða 200 skákir, semi
eflaust hafa mikinn visdóm að
geyma. Fjórir efstu menn í því
móti taka þátt í millisvæðamót
inu. — a.
Þórarinn Olgeirsson.
Árekstur
ÁREKSTUR varð um kl. 13 f
gær á mótum Bergstaffastrætis
og Bjargarstígs. Rákust þarna á
strætásvagn og fóiksbíllinn R
6912.. Konan sem ók fólksbíln
um, Hjördís Ingvarsdóttir,
meiddist ekki alvarlega. Hins
vegar skemmdist bíllinn mikiff.
Þjónar drottins
í síöasta sinn
* í KVÖLD verður síð-
asta sýning á leikritinu
„Þjónar drottrns“ í Þjóð-
Ieikhúsinu og er það 15.
sýning á þessum leik. —
Myndin er af Rurik Har-
aldssyni í hlutverkr sínu.
U
öðru heilsuspillandi húsnæði.
Er bes<s qð vænta, að þegar
þetta nvia íbúðarhúsnæði verð
ur tekið í notkun muni unnt að
rífa flesta þeirra bragga, sem
enn oftir. Má í því samban'di
bendn á að um 70 þeirra fjöl
skvldno sem enn eru í brögg
Um oínq ínnréttingar, sem þær
geta sQlt og notað andvirðið til
að hluta af kaupverði
hinna nviu íbúða.
Nokkuð hefur borið á því, að
einstaka fjölskylda, sem búið
hefur í bragga, hefur reynzt
treg að yfirgefa það húsnæði,
enda hafa sumir braggar verið
stórlega endurbættir. En það af
sakar ekki, að fólk haldi ára i
Tvær nýjar hækur
frá Almenna bóka-
félaginu
TVÆR BÆKUR komu út hjá
Aýnenna bókafélaginu i gær.
í Eru þaff bækurnar „Á strönd
| inni“, sem er febrúarbók félags
ins og „Hafið“, sem er marzbók
| in. Sú fyrrnefnda er eftir brezka
] rithöfundinn Nevil Shute, og er
þýdd af Nirffi P. Njarffvík. Hin
bókin er eftir Unnstein Stefáns
son, og er hún alþýfflegt fræffslu
rit um hafiff. “
Bókin „Á ströndinni“ fjallar
um endalok mannkynsins. Sag
an gerist í Suður Ástralíu, og
lýsir fólki, sem bíður dauðans,
og algjörrar tortímingar alls lífs
á jörðinni. Bók þessi hefur vakið
mikla athygli þar sem hún hef
ur komið út, en hún var fyrst
gefin út árið 1958. Kvikmynd
hefur verið gerð eftir henni, en
kvikmynd sú hefur verið kjörin
bezta ban'daríska kvikmynd árs
ins.
Höfundur bókarinnar, Nevil
Shute, er einhver mest Iesn;
höfundur Bretlands í dag. Hann
andaðist á síðastliðnu ári, rúm
lega sextugur að aldri. Hann hef
ur skrifað fjölda bóka, en engin
þeirra hefur orðið eins fræg og
sú sem hér um ræðir. Aðeins
ein saga hefur birzt á íslenzku
eftir hann áður, en það er sagan
„Víða liggja vegamót1*, sem koni
sem framhaldssaga í Tímanum
í fyrra. „Á ströndinni" er 332
bls. að stærð, prentuð í Borgar
prenti.
Hin bókin, „Hafið“, er byggð
á hafrannsóknum síðustu ára
tuga, en þær hafa leitt í ljós ótal
margt nýtt og mikilvægt um eðlj
Framhald á 15. síðu.
WMMWMmwwwtmlMMtV
a
ALMENNA bókafélagið
hefur nú tryggt sér út-
gáfurétt á hinni nýju hók
Hemingways „Spánskt
sumar“, sem mun koma
út bráðlega. Bókin verður
þá gefin út samtímis í
Bandaríkjunum og hér
heima.
Þetta er fyrsta bók
Hemingvúays eftir að
hann hlaut Nobelsverð-
launin, en ltaflar úr bók-
innr voru birtir í banda-
rísku tímariti, og olli mikl
,um deilum, sérstaklega á
Spáni, því Hemi-ngway
þykrr draga um of taum
nautabanans Dominrguin,
en bókin fjallar um tvo
nautabana.
lUHMMUMHMMMMWMMMV
Alþýðublaðið
9. apríl 1961 3