Alþýðublaðið - 09.04.1961, Síða 5
Álþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar.
A
Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar
verðtir haldínn (í Alþýðuhúsinu mánudaginn 10.
ap-r'l M. 20,30.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félagá.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál. Stjómin.
dalfynciur
Skrifstofuhúsnæöi
Innfliutningsfyrirtæki vantar 40—60 ferm.
húsnæði til leigu fyrir skrifstofur. Þeir, sem
'kunna að hafa slíkt húsnæði tíl leigu nú eða
á næstunni eru vinsamlega beðnir að leggja
j nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt:
} „Skrifstofuhúsnæði 50.“
Höfum fengið nokkur stykki
af norskum póstkössum
löggiltum a£ póst.þjónustunni
þar í landi,
Iáassarnir eru með öryggis
læsingu, mjög vandaðir og
mun póstþjónustar hér hafa
iykii að kössunum.
Verzlunin BRYNJA
Laugavegi 29.
Fulltrúarað verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Aðalfundur
Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík verð
ur haldinn þriðjudaginn 11. apríl 1961 kl. 8,30 e.
h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning tveggja manna í. stjóm Styrktarsjóðs
verkamanna og sjómannafélaganna í Reykja-
vík og ekts endurskoðanda.
3. Kosning 1. maí-nefndar.
Stjóvnin.
í ÝMSUM LöilDtUM
WALESBÚAJt hafa í hvggju
að byggja sér þjóðleikhús. —
Hefur teikmng þegar verið
gerð og staður valirrn og beð-
ið hefur veriö um samskot
upp í kostnaöinn, sem mun
verða ian 275.000 sterlings-
pund. Leikhúsið á að vera í
Cardiff og kallast Theatre
Dewi Sant, eða Heilags Dav-
íðs leikhús. Það á a5 standa í
skemmtigarði í Cardiff undir
veggjum kastalans. Leikhús-
ið á að-ta-ka 900 manns í sæti,
en auk þess verður þar úti-
sena fyrir 3000 manns. Hug-
myndin er, að þarna verði
flutt leikrit bæði á wálesku
og ensku.
oOo
Draga má þá áiyktun, að
áhugi á myndlist sé mikil í
Bretlandi af tölum.. sem ný-
lega hafa verið þirtar úin- að-
Leikurinn er sýndur á Alham
bra leikhúsinu og ætlaoi fagn
aðarlátum aldrei að linna.
oOo
Stanley Kramer er að
byrja að gera kvikmynd, er
nefnist Dómar í Núrnberg og
er byggð á sjónvarpsþætti,
sem tekinn var saman á s. 1.
ári um réttarhöldin í Núrn-
berg. Varla ‘hefur áður verið
jafnmikið af frægum, og ágæt
um, leikurum í sömu mynd.
Eitt aðalhlutverkið, einn af
lögmönnunum, leikur Maxi-
milian Schell bróðir Mariu
Schell, en hann hlaut mikið
lof fyrir þetta hlutverk í sjón
varpsþættinum. Aðrir frægir
leikarar, sem verða í mynd-
inni, eru: Spencer Tracy,
. Burt Lancaster, Montgomery
Clift og Richard Wiclmark, ert
Cartliff-Ieikhúsið séð . frá kastalanum
ríkisstvi’k, sem hann. hefur
fengið til reksturs þeirra
tveggja leikhúsa, sem hann.
hefur stjórnað. Hann heldur
áfram að stjórna leikhúsinu í
Palais Chaillot. Þessi ákvörð
un hefur valdið Iteiðindum
meðal leiklistarmanna í París:,
þar eð með þessu missir þessi
ágæti leikstjóri tækifærið til
tilrauna á sviði leiklistar. —
Iíann hefur nefnilega í Thea-
tre Récamier sett upp mikiú
af leilcritum, einkum eftir
ung lekritaskáld, sem ekld
hafa verið vel failin til sýr-
ingar í hinu stóra leikhúsi i
Palais Chaillot, sem tekur
2500 manns í sæti.
oOo
!|
Fernandel hefur gert nýja
kvikmynd, sem um þessar
mundir gengur í London og
heitir Kýrin og ég. Myndinni
er stjórnað af Henri Vemauil
og í henni hefur Fernandel
fremur lítið að gera, þó að í
henni leiki hann Frakkanm
Charles Bailly, sem flýr yfir
þvert Þýzkalánd í miðj :a
stríðinu. Aðrir stríðsfangar á
flótta lögðu mikið upp úr
hvers kyns dulargervum, e.u.
Fernandel lætur sér nægja;
eina kú, sem hann notar sem
vegabréf og allt. Hann meira
að segia. skiptir ekki um
fangabúninginn. Hann segist
bara vera í vinnuflokk og
sendur með þessa kú. Myndia
er rólyndisleg, eins og hæfir.,
þegar kýr leikur eitt af aðal-
hlutverkunum, en svipbrigðíti
á hross-andliti Fernandeis
eru sögð stdrkostleg &íi
\anda.
oOo
sókn að nokkrum sýningum
Tate Gaiiery í London. Lista
ráðið hélt sýningu- fyrr á
þessu ári í MÍUbank á verkum
Toulouse-Lautrec og sóttu
hana um 120,000 manns. Þessi
tala virðist þó lítil miðað við
Picasso-sýninguna á s. 1. ári,
sem 461.604 manns sóttu. —
Til samanburðar við þessar
'tölur má til gamans nefna
gamlar tölur. Sýningu gömlu
ítölsku meistaranna- í Royal
Academy 1930 sóttu 547.631
— kínversku sýninguna í aka
demíunni 1S3S sóttu 400.000
manns, en einkennilegast
kann að virðast að sýningu
á rómantíkerum 1959 sóttu
aðeins 10.413 af alls 113.000
manns, sem sóttu Tate Galley
á þeim tíma.
oOo
Ameríski söngkikuriun
West Side Story vakti mikla
hrifningu, er hann var frum-
sýndur { París 30.' marz's. 1.
tvö aðal kvenhlutverkin fara
þær með Marlene Dietrich og
Judy Garland, sem nú leikur
í fyrsta sinn í Hollywood í
átta ár.
oOo
Harewood lávarður, fram-
kvæmdastjóri listahátíðarinn
ar í Edinborg, er nýkominn
úr heimsókn til Rússlands og
tilkynnti við komuna til Lond
on, að ýmsir af helztu tónlist-
af’mönnum RúsSai mundu
koma fram á hátíðinni 1962.
Hann tók skýrt fram, að ekki
yrði um að ræða hljómsveitir
eða ballettflokka, heldur ein
staklinga.
oOo
Tilkynnt hefur verið í Par-
ís að Jean Vilar muni láta af
stjórn sinni á Theatre Réca-
mier 31. júlí n. k.‘ Ástæðan
fyrir því, að Vilar lætur af
stjórn leikhússins er sú, að
hann er óánægður með þann
Franski kvikmyndaleifc-
stjórinn Jean Renoir hefur
gengizt inn á að gera tvær
kvikmyndir í Hollywood fyi-
ir nýtt félag, sem leikarinn
Don Murray hefur stofnað-
Fyrsta mynd þess félags, Th«»
Hoodlum Priest, hefur öllura
á óvart hlotið miklar vinsælci
ir, sem gera félaginu kleift a5
færa út kvíarnar. Renoir þeklc
ir vel Hollywood, þar seni
hann starfaði öll stríðsárin,
en hann hefur ekki gert kvik
mjmd þar síðan 1946. Önnux*
myndin, sem hann gsrir þar
nú, er ný útgáfa af Undirdjúj>
um eftir Gorkv, sem Renoír
einmitt kvikmyndaði í Frakh
landi fyrir stríð með Jean
Gabin.í aðalhlutverki og hét á
frönsku Les Bas Fonds. Þsssi
nýja mynd verður látin gerasú
í Los Angeles í stað Rúss-
lands og efnið staðfært við ná
tímann. Murray mun sjálfur
leika hlutverkið, sem Gabitx
hafði.
ublaðið — 9. apríl 1961 {£