Alþýðublaðið - 09.04.1961, Qupperneq 6
* - • - r»' '
IWSffM H Ȓ*0
Simi 1-14-78
Umskiptingurinn
(The Shaggy Dog)
'Víðfræg bandarísk gaman-
mynd, bráðfyndin og óvenju-
leg — enda frá snillingnum
Walt Disney
Fred MacMurray
Tommy Kirk.
kl. 5, 7 og 9.
IFRÁ ÍSLANM og
GRÆNLANDI
Litkviíkmyndir
Osvalds Knudsen.
ISýnd kl. 3.
Allra síðasta sinn.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Hula-hopp Conny
Ný Conny mynd:
Mjög skemmtileg og sérstak-
lega fjörug, ný, þýzk söngva-
og garaanmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hin vinsæla:
Conny Froboess
Ennfremur hinn vinsæli:
Rudolf Vogel.
í RÍKI UNDIRDJÚPANNA
'Seinrii. hluti.
Sýnd !kl. 3.
Sími 32075.
Miðasala frá kl. 1.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Shirley Mac Laine
Maurice Chevalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 5 og 8,20.
Fáar sýningar eftir.
cuy
DftGLEGR
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Leyndardómur
Snæfellsjökuls
(Journey to the Center of the
Earth)
Ævintýramynd í litum og
Cinema-Scope, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Jules
Verne.
Aðalhlutverk:
Pat Boone, James Mason
og íslendingurinn
Pétur Rögnvaldsson
(„Peter Ronson")
Bönnuð bömum yngri en
10 ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Sama lága verðið
GULLÖLD SKOPLEIK-
ARANNA
Mynd (hinna miklu
(hlátra með Gög og Gokka
og míörgum flfþri. |
Sýnd kl. 3.
Stjörnuhíó
Sími 189-36
Bahette fer í strið
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
amerísk gamanmynd í litum
og Cinema-Scope.
Aðalhlutverkin lei'ka hjónin
fyrrverandi:
Brigitte Bardot og
Jacques Charrier.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÓVINUR INDÍÁNANNA
Hörkuspennandi og við
burðarrík mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
LÍNA L AN GSOKKUR
Sýnd kl. 3.
Tripolibíó
Sím> »-11-8»
Hjákona lögmannsins
(En Cas De Malheur)
Spennandi og mjög opinská,
ný, frönsk stórmynd, gerð
eftir samnefndri sögu hins
heimsfræga fa.kamáfahöffund-
ar Georges Simenon. Sagan
hefur komið sem framhalds-
saga í 'Vikunni. Danskur
texti.
Brrgitte Bardot
Jean Gabin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning ikl. 3.
SKASSIÐ HÚN
TENGDAMAMMA
dl
ÞJÓÐLEIKHÚSI
KARDEMOMMUBÆRINN
iSýning í d'ag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
ÞJÓNAR DROTTINS
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
NASHYRNIN G ARNIR
iSýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin fró
kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200.
Kennsiusfundin og
Sfólarnir
Eftin Eugene lonesco
Frumsýning
í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er OP'
in fná kl. 2 í dag.
Sími 13191.
2-21-46
Elvis Prestley
í hemum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEYNIFARÞEGINN
með
'IJitla og Stóra
Sýnd kl. 3.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
í skugga gálgans
Spennandi ný litmynd.
Jobn Agar
Mamie van Doren.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 50 184.
Flakkarinn
(Heimatlos)
Hiúfandi litmynd um örlög sveitastúlku, sem strýkur
að heiman til stórborgarinnar.
Aðalhlutverk: Freddy (vinsælasti dægurlaga söngvari
Þjóðverja).
Marianne Hold
Sýnd kl. 7og 9.
Lagið „Flakkarinn" hefur Óðinn Valdimarsson sungið
inn á plötu.
Lillt lemur frá sér
Hörkuspennandi ný þýzk kvikmynd í „Lemmy-stíl.
Hanne Smyrner.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
Eldfærln
Æviintýri H. C. Andersens. — íslenzkar skýringar.
Sýnd kl. 3.
Kópavogsbíó
Sími 19185
"■’-’Wi
' .rýv/í • • . ■■';.
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fögur en
jafnframt spennandi amer-
ísk litmynd, sem tekin er að
öllu leyti í Japan.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-2-49
.Vinstúlkur mínar
frá Japan
(Fellibylur ,yfir Nagasaki)
Skemmtileg og spennandi
frönsk-japönsk stórmynd í
litum, tekin í Japan.
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SPRELLIKARLAR
Sýnd fcl. 3.
Barnasýning kl. 3
Syngjandi töfrabrögð
með íslenzku tali.
Miðasala Ifrá (kl. 1.
Auglýsið í Álþýóublaðinu
Auglýsingasíminn 14906
6 9. apríl 1961 — Alþýðublaðið