Alþýðublaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Vestm.eyjum, fer þaðan til Vestfj. Arnarfell kemur á morgun til Rie me frá Gdynia. Jökulfell er (- Þrándheimi, fer þaðan til Tönsberg, Drammen, Osló •iarpsborg og Odda. Dísarfell osar á Húnaflóahöfnum íjitlafell er á leið til Rvíkur ‘rá Austfjörðum. Helgafell itti að fara í gær frá Kaupm tröfn áleiðis til Sas van Chent ■>g Rotterdam. Hamrafell fór t; þ. m. frá Rvík áleiðis til Aruga íöklar lif. Langjökull er í New York. Vatnajökull fer í dag frá Vest m.eyjum áleiðis tii Grimsby og Amsterdam. ffilkynning frá Ásgrímssafni: Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sýning á þjóð sagnateikningum og vatns litamyndum í Ásgrímssafni. í dag er síðasti sýningardag urinn, og verður safninu lok að meðan komið er fyrir ann arri sýningu. Sú sýning verð ur opnuð sunnudaginn 23. aprfl. garjiasamkoma verður í Guð spekifélagshúsinu kl. 2 í dag. Sögð verður saga, sungið, 11 ára toörn úr Breiðagerðis skóla sýna leikritið Pési hrekkjalómur. Sýnd verður kvikmynd. Öll börn eru vel 'komin. í minningargr.ein um frú Guð irúnu Helgadóttur í blaðinu í fyrradag varð sú meinlega prentvilla, að í stað orðsins ánægjuríkrar viðkynningar, kom árangursríkrar viðkynn ingar. Er þetta hér með leið rétt. KiFUM og K í Hafnarfirði. Fermingarskeyti er.u af .greidd í húsi félaganna að Hverfisgötu 15 og í Bílasöl unni, Strandgötu 4 frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd ar, Njálsgötu 3, er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4 síðd. Lögfræðileg aðstoð fyrir einstæðar mæð- ur og efnalitlar konur á mánudögum endurgjalds- láust. Flugfélag Islands h.f. Leiguflugvél félagsins er væntanleg til R víkur kl. 23.30 í kvöld frá Kaup m.höfn og Glas gow. Fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag sr áætlað að fljúga tij Akur 2yrar og Vestm.eyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak areyrar, Hornafjarðar, ísa 'jarðar og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f, Sunnudag er Leifur Eiríks ;on væntanlegur frá New Fork kl. 06:30, fer til Osló og Helsingfors kl. 08:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 09.00 fer til Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingsfors og Osló kl. 1 01.30, fer til New York kl. ■ 03.00: Sunnudagur 9. apríh 11.00 Messa í elliheimilinu Grund (Prestur Séra Sigurbjörn Á Gíslason. 13.00 Ríkið og einstaklingur tan; —• flokkur útvarpserinda eftir Bertrand Russell. (Sveinn Ásgeirsson). 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Endurtek ið efni. 17.30 Barnatími. 18.30 Miðaftantón-leikar. 20.00 Er I ín'di: Frímerkrð og dagur þess | (Sigurður Þorsteinsson banka f naður). 20.25 Tvö tónverk í eftir Villa Lobos. 20.50 Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátt takendur Dr. Halldór Hall dórsson prófessor, Helgi Hjör var rithöfundur, Jón Aðai steinn Jónsson cand mag og Sveinbjörn Sigurjónsson skólastjóri; Sigurður Magnús ion stjórnar umræðunum. 12 05 Danslög. — 01.00 Dag jkrárlok. Mánudagur 10. apríl. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.35 Við - vinnuna. 18.00 Fyrir jnga' hlustendur. 20 00 Um iaginn og veginn, Einar Magn ússon yfirkennari. 20.00 Ein söngur Tova Ben Tswi syngur þjóðlög frá ísrael. Fritz Weiss happel .leikur undir. 20.40 Leikhúspistill (Sveinn Etaars son fil. kand.) 21.00 Tónleik ar. 21 30 Útvarpssagan. 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Dag skrárlok. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Framh. / ingahúsum, spila á gítar og\ syngja alþýðusöngva, sagðiS Sverrir. Þetta eru furðu-S legir karakterar. StaðirnirS sem þeir hlalda til á eruS litlar kjallarabúllur. EgS kom á nokkra slíka staði,^ en það er erfitt að finna^ ekta beatnika-staði, því að • þeir eru oftast faldir á • skuggalegum stöðum. Hins^ vegar er fullt af stöðum^ sem auglýsa sig beatnik- '• staði, en það er oft/asf til að :s laða að ferðamenn, sagði ^ Sverrir. ir næturvist. s s s s s Að lokum báðum við S Sverri að segja okkur fráS einhverju minnisstæðu. —S Hann gretti sig og vfarðS hugsi stundarkorn, en svo) rifjaðist allt í einu upp^ fyrir honum broslegt at-£ vik. • — Eg var um nætursak-: ir á Grand Central Station^ inn'an um vafasaman lýð, ^ sagði Sverrir. Eg missti af^ síðustu lestinni um kvöld- (, ið og varð að bíða eftir \ morgunlestinni, sem átti S að leggja af stað klukkanS hálf sjö. Eg hfafði það samt S bara huggulegt og skemmti S mér vel. Fólkið sem varS þarna var fólk, sem sefurS að staðaldri á jámbraut'ar- stöðvum. Kannski hafa ^ samt sumir misst af lest-^ inni eins og ég, svaraði ■ Sverrir að lokum. ^ S FALLEGAR fermingar- gjafir Kommóður úr teak og mahogni með 3, 4, 5 og 6 skúff- um. Skúlason & Jónsson h.f. Laugavegi 62 Skólavörðustíg 41 Simi 36503. Fermingar Framhald af 11. síðu. Benedikt Sv. Kristjánsson Camp Knox, G. 9. Brynjar Þórðarson Ásgarði 14. Einar Páll Einarsson Lynghaga 15. Emil Rúnar Guðjónsson Hörpugötu 41. Gunnar Grynjólfsson 'Njálsgötu 3. Gunnar Jónsson Blesugróf, Bgata 11. Hrafn Börkur Karlsson Lynghaga 28. Ingibergur Sigurðssor. Reynimel 56. Ingibergur Einar Þorkelsson Víðimel 19. Jóhannes Jöhannesson Tómasarhaga 37. Jón Daníel Guðmundsson Melahúsi. Mattliías Nóanson Hörpugötu 11. Otti Kristinsson Granaskjólt 14. Ólafur Rúnar Jónsson Ægissíðu 52. Páll Snorrason Kársnedbraut 16. Sigurður Baldvin Óskarsson Réttarholtsvegi 51. Sigurður Örn Thorstensen Granaskjóli 9. Snorri Björgvin Ingason Réttarholtsvegi 49. Sæbjörn Kristjánsson Reykjavíkurvegi 27; KRON efnir til húsmæðra funda dagana 10., 11. og 12. apríl. Ver.ða þeir haldnir í Sam bandshúsinu ^ið Sölvhólsgötu eins og undanfarin ár. Einn fund ur verður haldinn í Kópavogi 13. apríl í félagsheimilinu. Mænusótiarbóluselning í Reykjavík. Þeir Reykvíkingar, 7—45 ára að aldri, sem enn hafa ekki fengið fjórar bólusetningar gegn mænusótt, eiga nú kost á bólusetn- ingu í Heilsuverndarstöðinni, dagana 10. til 15. apr. frá kl. 8,30 f.h. til kl. 7 e.h. nema laugardag kl. 8,30 til 12 f. h. Bólusetningin kostar kr. 20,00, sem greilðast á staðnum. Börn innan 7 ára verða bólusett á barna- deild H. R., þegar tímabært þykir. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. HÚSMÆÐUR! að hjá okkur getið þið fengið veizlumat (heitan — 'kaldan). Smurt brauó og Snittur. — AUur tícrðbúnaður getutr fylgt. —• Sendum heim. Bjóðum góSa þjónustu. Salir til leigu fyrir minni og stærri samkvæmi. 14 9. ápríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.