Alþýðublaðið - 09.04.1961, Side 15

Alþýðublaðið - 09.04.1961, Side 15
fyrir sér. Á andliti hans var einkennilegur svipur. Allt í einu kom Walton akandi að sjúkrahúlsinu. ..Hklló, þið!“l kallaði hann þegar hann kom auga á þau. „Bíðið þið! Ég verð að tala við ykkur!“ Gil tók um handlegg Clare. „Nú kemur hann til . að segja okkur fréttirnar,“ sagði hann meðan Walton steig út úr bfnum. „Nú, Walton, hvað hefurðu að segja?“ „Heyrðu mig, Gil, ég verð að fá að S'pyrja þig, þó ég viti svo sem hverju þú svar ar.“ „S-pyrja að hverju? Um hvað ertu að tala?“ ,,Þér ldzt áreiðanlega ekki á það. En ég ætla samt að ' spyrja þig.“ Gil strauk hendinni gegn- um rauðhriint hárið. „Spyrja um hvað?“ spurði hann þolinmóður. „Hvart ég megi taka Ölmu með mér til Mount Keung?“ Það varð' löng þögn. „Ég gæti nefnt margar á- stæður,“ sagði Gil að lok- um. „Langar hig til að heyra þær. Walton?“ „Ég veit hvað þú ætlar að segja. Étr hef hugsað það vendilega. En Alma er jafn . dugleg cg ég. Hana langar til að revna við tindi, sem enginn hefur stigið fyri- — það er aðeins eðlilegt. í hvert skipti sem ég minnist _ á ferðina, verður hún svo leið að mér líður illa. Svo nú hef ég hugsað mér að segj a að hún megi koma með.“ Brún augun litu ákveðið á hann. „Með eða án?“ „Með eða án hvers?“ „Með eða án míns sam þybkis. Þú mátt leklki g'eyma því, Walton,. að ég er foringi leiðangursins.“ „Já,“ sagði Walton óham- ingjusamur, „en eins og Alma sagði — það er ég, sem greiðj kostnaðinn.“ Clare hlustaði örvænting- arfull á það, sem leit út fyrir að verða þræta góðra vina. Þegar minnzt var á kostnaðinn blóðroðnaði Gil ' Rl<ki átti hann peningana hana langaði til að taka um hönd hans og biðja 'hann um að taka þetta ekki sv0 nærri sér. Rödd hans var ískyggilega r" eg hegar hann svaraði: ,3g bjóst við að til þessa kæmi fyrr eða síðar.“ „Já, já, en það er satt, Gil. Hvers vegna ætti ég að sjá af Ölmu í þrjár vikur? Og til , hvers ætti hún að sitja hér í Kahldi og óttast um mig?“ „Nei, nú verður þú ...“ sagði Gil og Clare hafði aldrei heyrt rödd hans reiði lega fyrr en þá. Hann leit á hana og hún bjóst við að hann vildi að hún færi. „Ég verð að koma mér í vinnuna,“ sagði hún afsak- andi og gekk nokkur skref á brott. ■Nei, gerðu það ekki, Clare“, sagði Walton og tók í hana. „Þetta kemur þér einnig við.“ Mér?“ „Já, ég vil hafa þig með“. 14. Það lá við að Clare héldi að Walton hefði misst vitið. „Þetta er heimskulega sagt!“ „Alls ekki. Ég hef hugsað það vandlega." . .Écr kann ekki að klífa fjöll. Ég veit ekkert um það“. „Þú átt ekki heldur að vera með í því. Ég vil að- eins að þú komir með að rótum Mount Keung. Mér finns efcki rétt að láta Ölmu vera eina með ökkur karl- mönnunum, mig langar til að þú komir með almenn- ingsálitsins Vegna.“ „ALMENNINGSÁLITSMS VEGNA?“ spurði Gil hörku lega. „Hugsarðu aldrei neitt, Walton?“ „Ég skil ekki við hvað þú átt. Hverja ætti ég annars að taka með? Ferðin er svo erfið, að það verður að vera einhver, sem er líkamlega hraustur. Ég get ekki ímynd að mér að neinn henti bet- ur en Clare.“ „HENTI BETUR?“ endur tók GiL „Hvernig er hægt að fá þykkliöfða eins og þig til að skilja ...“ „Bíddu, Gil,“ sagði Clar-e, •sem vildi ekki láta þá rífast sín vegna. ,,Waldon hefur 21 tiginlega á réttu að standa. Þetta væri heppilegt ef það vildi ekki svo illa tii að ég get ekki tekið boðinu. Ég er hjúkrunarkona, ég kann að 'búa til mat ._. „Alls ekki. Ég er á móti þessu öllu, en ef þú færir með kæmi ekki til mála að þú gerðir það sem elda- buska!“ „Ég átti alls ekki við það“, sagði Walton ákafur. ,Mig langaði til að hún fengi sér frí. Það fer að koma regntími og hún hefur gott af að hvíla sig vel fyr ir hann. Hér er gott að vera miðað við aðra landshluta Indlands en það getur orðið ískyggilega heitt. Og Clare hefur unnið mikið“. ,Ég skil fullkomlega hve erfitt Clare hefur haft það. Ég skil það mun betur en þú virðist gera“. „En þá er allt í lagi. Því skyldi hún ekki koma með?“ „Af þvtí að — af því að“ Gil gafst upp á að reyna að útskýra tilfinningahlið máls- ins og hann einbeitti sér að framkvæmd málsins. „Við þurfum að fá auka tjald og mat handa tveim til og all an annan búnað . . .“. „Þú getur það vel Gil. Það er tæpur mánuður til stefnu“. „Áttu við að ég eigi að henda öllum áætlunum sem hefur tekið mig heilt ár að vinna að? Það er brjálæði“! „Viltu ekki að Aima komi með?“ spurði Waltcn rólega. „Ég á við burtséð frá hreyttum áætlunum og öllu slíku — hefurðu eitthvað á móti henni?“ Gil forðaðist spurninguna. „Ég skil ekki til hvers hún á' að koma með“. „Gefðu mér eina almenni lega ástæðu fyrir að leyfa hennj ekki að koma“. Gil svaraði engu. ,Mér finnst það leitt“, sagði Walton og roðnaði". Annað hvort kemur Alma með eða við sleppum því að fara“. „Já,“ sagði Gil og hugsaði sig um“. Og hvað ef ég vil heldur sleppa öllu?“ „Mér findist það einkenni legt. Ekki geturðu haft svo mikið á móti ölmu. Þú veizt vel hve góð hún er að klifra. Mér finnst þú koma einkennilega fram Gil“. Clare fann hve ákaft Gil hugsaði. Það var gömul og gróin vinátta sem var í hættu og það var ekki unnt að útskýra neitt ám þess að ástæður versnuðu enn meira. Hún gat ekki séð hann í slí'kri klípu svo hún flýtti sér að segja. „Ég held að Gil hugsi meira um vel ferð hennar en þig grunar Walton“. „Hvað — nú já, ég skil að . • ■“ „Auk þess hefurðu ekki hugleitt eitt. Þú segir að Alma geti ekki farið með nema ég koma líka?“ Walton kinkaði kolli. „Þá er það útgert. Ég get ekki farið frá sjúkrahúsinu“. Walton hældi niður bros og leit á Gil. „Heyrðu mig Gil. Má Alma koma með ef Clare fær levfi yfirhjúkrun arkonunnar til að fara með?“ „Já“. sagði Gil sem virtist sannfærður um hver úrslit in yrðu“ Ef vfirhjúkrunar- konan levfir Clare að fara — en það gerir hún ekki“. „Þá látum við þar við sitia til að bvrja með. Ætl- arðu að tala við Ungfrú Bondffreen Ciare?“ Claire var orðin sein fyrir en henni fannst eins gott að ljúka þescu af strax. Hún hrað aði sér því >að skrifstofu yfirhjúkrunarkonunnar. Ungfrú Bondvreen brosti. „Ég átti von á þér og svarið er já“. Claire stóð erafkyrr í gætt- inni. „Áttu við að — að þú vitir hversvegna ég kem?“ „Já. Sagði Walton þér það ekki?“ „Jú. er> . , . han var að koma hingað. Við mættum honum. Það getur ekki verið að hann sé búinn að tala við þig“. „Hann hringdi snemma í morgun. Honum hefur senni- lega komið betta til hugar í nótt. Fn af hveriu ertu svona hræðsluleg á svipinn kæra barn? Það mætti halda að ég hefði dæmt bic í fangelsi en ekki gefið hér levfi til að fá þrggja vikna frí til að skemmta þér“. „En — en okkur vantar fleiri hiúkrunarkonur“. Ungfrú Bondgreen ballaði sér ánægð aftur á bak í stóln- um. „Indira heldur að frú Su art skorti aðeins herzlumun- inxi til að senda Devi og Nilu aftur til okkar og ég bað Ind- iru um að segja henni að við sendum þig á brott um smá tíma vegna heilsu þinnar 'svo ég geri ráð fyrir að hún láni okkur þær á meðan. Ég vona að þú skemmtir þér vel. En hvað er að þér barn, lang- ar þig ekki til að fara?“ „Nei alls ekki. Ég bjóst við tað þú segðir nei“. „Elsku vina mín. Þetta er voðalegt! Mér kom þetta ekki til hugar ég bjóst við að þú yrðir svo hrifin. Ef mig hefði grunað að big langar ekki með þá . . . “ Hún roðnaði. „Það verður erfitt að eiga við þetta. Ég bað Indiru um að tala um það við frú Suart. Ég vonast til að hún álíti ekki að við séum að leika á hana. Þetta voru meiri vonbrigðin“, bætti hún við. „Ég hlakkaði svo til að gera þetta fyrir Gil“. i 1 * „Fyrir Gil“. „Já, vitanlega Clare. Held- urðu að hann verði ekki feg inn að fá dætur frú Suart aft m- hingað? Viltu ekki fóma þessu hans vegna?“ „Ég er ekki að hugsa um sjálfa mig“, sagði Clare. „Ertu að hugsa um Walton? En hann bað þig um þetta. Honum finnst það án efa ein kennilegt ef þú neitar Clare“. Það var rétt. Henni var ekki á neinn hátt unnt að skýra fyrir honum hvers vega hún neitaði — að hún. gerði það hvorki hans vegna né sín vegna að hún gerði það til hess eins að hlífa Gil við þrggja vikna samveru við Ölmu. Én ef til vill vildi hann það fremur en að missa tvaer sínar beztu hjúkrunarkonur? Clare vissi ekki hvað hún ætti til bragðs að taka svo Tvær nýjar 7 Framhald af 3. síðn. hafsins, strauma þess, efnas^m setningu, hitastig, ljósmagn, lífs skilyrði í þvi o. s. frv. Bókinni er skipt í tvo aðailkafla, sem nefnast „Almenn haffræði" og „Hafið umhverfis ísland“. Hverj um aðalkafla er svo skipt í fjölda un'dirkafla. í bókinni eru 130 myndir ljósmyndir, sjókort og aðrir uppdrættir efninu t-il skýr ingar. Bókin er 393 bls., prentuð í Eddu. Höfundur bókarinnar. Unh' steinn Stefánsson, er þjóðkunn tÞ ur fyrir hafrannsóknir sínar. Hann hefur á síðasta árktug stjórnað möreum rannsóknarleið öngrum við ísland og auk þess tekið þátt í hafrannsóknum er lendis. Hann hefur ritað all mik ið um haffræði áður. og hafa rit hans ýmist birzt í ri-tum Alþjóða haframisóknarráðsins eða komið út sérprentuð á vegum Fiski, deildar Háskólans. Guðlsuqur flnarsson Málflutningsstoft Aðalstræti 18 Símar 19740 _ 1R57!t. [ KLÚBBURINN Opið í hádeginu. — Kalt borð — einnig úr- " val fjölda sérrétta. \ KLÚBBURINN 'M ■ Lækjartcig 2 - Sími 353553 ft 3 t 5 raiinnnHNiMnia. Alþýðuhlaðið — 9. apríl 1961 £$

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.