Alþýðublaðið - 12.04.1961, Síða 5

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Síða 5
AÐALFUNDUR Skáksam íslands er nú Friðrik Ólafsson. banris íslands var, Iialdinn í F.lre; rðtingabúð sl. föstudags kvöic!_ Forseti sambandsins, Ás geir Þór Ásgeirsson, minntist í upphafi fundarins Unnsteins Stefánssonar og Sumarliða Sveinssonar, en þeir létust báðir á árinu. Aðalfundur sambandsins samþykkti inntökubeiðni frá Taflfélagi Stykkishólms og Taflfélagi ' Fáskrúðsfjarðar. Skákbina Norðurlanda verður í Reykjavík dagana 21. júlf til 5. ágúst og er búizt við mikilli þátttöku. Unnsteinn var í fremstu röð morðlenzkra skákmanna um langt árabil. Sumarliði fluttisí til Vesturheims um tvítugt og fojó þar æ síðan. Hann var for maour Taflfélags Reykjavíkur 1913, en það ár stofnaði félagið til fyrsta skákþings íslendmga. Þá flutti forseíi ítarlega skýrslu sambandssljórnar, þar sem hann rakti helztu viðburði ínnanlands og utan_ Freysteinn Þorbergsson, skákmeistari ís lands 1960, tefldi einvígi við Friðrik Ólafsson, stÓ7-meistara, um rétt til að tefla fyrir íslands hönd á svæðamótinu í Berden dal. Friðrik vann eiiivígið og sigraði síðan á stormasamasta svæðamóti, sem haldið liefur ver ið. Sú breyting var gerð á stjórn sambandsins að Þorvaldur Jó- hannesson kom í stað Guðlaugs i Guðmundssonar sem baðst und , bands íslands er nú þannig skip ibadsíslands er því þannig skip juð nú; Forseti Ásgeir Þór Ás- i geirsson en aðrir í stjórn: Bald ur Pálmason, Gísli ísleifson, i Guðmundur Arnlaugsson og i Þorvaldur Jóhannesson. Bókamarkaðurinn í Listamanna- skálanum Sambandsstjórn og Taflfélag Reykjavíkur gengust fyrir minn ingarmóti um Eggert Gilfer með þátttöku Norðurlandameistarans Svein Johannessen, og sigraði þarlngi R. Jóhannsson. Skömmu seinna var mót með þátttöku bandaríska snillingsins Robert Fischer. Þátttakendur íslands í Ólympíuskákmótinu í Leipzig í Austur Þýzkalandi voru því í góðri þjálfun og hrepptu sæti í B riðli og urðu nr. 22 af 40 þjóðum. Þá tók ísland þátt í sýningu þeirri á skákmunum og rit-! um, sem haldin var samtímis. í lok ársins béitti stjórnin sér fyrir skákkeppni stofnana í annað sinn. Skráðir keppend xir voru 320 og sigraði I. sveit Stj órnarráðsins. Freysteinn Þorbergsson ikenndi skák á vegum sam- bandsins á nokkrum stöðum norðanlands á öndverðu þessu ári. Tveir Norðlendingar Jón as Halldórsson og Jón Þór, taka þátt í norrænni bréfa- skakkeppni um þessar mund-1 ir. Öllum sambandsfélögum hafa nú verið send hin nýju lög sambandsins, en keppni í landsliðsflokki verður hér eft- ir bundin við 12 keppendur. Einn velunnari sambandsins gaf verðlaunaskjöld til keppni á Skákþingi íslands og var þeim fyrst úthlutað á sunnudag inn vax er Skákþingi íslands 1961 var slitið. Skákmeistari MIKIL aðsókn hefur verið að bókamarkaði Bóksalafélags Islands, sem nú stendur yfir í Listamamiaskálanum. Á hverj um degi bætist við fjöldi bóka og mikið hefur selzt. — Markaðurinn stendur í nokkra daga ennþá, og er ekki að efa að margir eiga eftir og hafa gert þar góð kaup. MMMHMMUMtUUMMHMM ilur GENF, 11. apríl, (NTB REUTER). — Dean, aðal fulltrúi USA við umræð urnar um stöðvun trl- rauna með kjarnavopn, sagði í dag berum orðum við Tsjarapkin, fulltrúa Rússa, að ef Rússar ekki drægju til baka tillögu sína rnn, að hugsanlcgri stöðVun yröi stjórnað af þriggja manna ráði, væri tilgangslaust að halda um ræðunum afram. Hann kvað tíma til kominn að Rússar færu að stunda heiðarlegar samnmgavið ræður. MMWWWWMiWWWWWW /mwwwwwwwwwwwwwm Nashyrningarnir EITT umdeildasta Ieik- rit, sem Þjóðleikhúsið • hefur tekið til meðferðar er Nashyrningarnrr. Leik- stjóri er Benedikt Arna- son, en aðalhhitverkin fara þau með Lárus Páls- son, Herdís Þorvialdsd. og Róbert Arnfiimsson. — Næsta sýning verður í kvöld. Myndin sýnrr Lár- us og Herdísi í hlutverk- um sínum. i I I 1 I £ EFTIR tvær umferðir i firmakeppni í bridge i Kópa- vogi er röðin þessr; 1. Víbró h.f. (Jóhann Lúthers- son) 218 stig. j 2. Skattstofan (GuSmundur ' Vernharðsson) 204 stig. 1:3. Bílaverkstæði Eymundar Austmanns (Gylfi Gunnars- I son) 203 stig. ! 4. Saltfiskverkunin h.f. (Jón Hermannsson) 199 stig. 5. Sparisjóðurinn (Björgvim Guðmundsson) 199 stig. '6. Trésmiðja Sigurðar Elfas- j sonar og Co. (Einar Eysteins son) 196 stig. ! Verzlunin Vogur (María Sig ! fúsdóttir) 196 stig. ; 8. Askur h.f. Knútur Hellands) 195 stig. 9. Kópavogs apótek (Ólafur Friðbjarnarson) 193 stig. Næsta umferð verður spilu& j miðvikudaginn 12. aprij kl. 20, _________ Vestmannaeyjum, 11. apríl. HiÉÐAN er ekkert að frétta uema aflaleysið, hrein ó(/íð. Sórafáir bátar eru á sjó í dag í vonzkuveðri. Á sunnudag- inn var Iélegt sjóveður og heldur slæmt í gær líka, þó að þá væru flestir netabat- aniia á sjó. Litlu bátarnir, sem eru á línu, hafa ekki ró ið að undanförnu. Það fer að styttast í vertíð inni, þegar dregur að mánaða mótum, en menn gefast ek'ki upp fyrr en í fulla hnefana hér. Annars má segja, að gamli lokadagurinn, 11. maí sé ekki lengur til í orðsins réttu merkingu. — P. Þ. REYTINGUR í SANDGERÐI Sandgerði. — Reytingsafli ihefur verið hjá sumum bátum hér, en lélegt hjá fjöldan- um. í gær lönduðu hér 28 bátar samtals 314,3 tonnum. Mestan afla í net hafði Jón Garðar 36,5 tonnum, þá Guð björg 36,1 tonn og Helga 29,6 tonn. Fengu fimm bátar ágæt an afla i net, en hinir lélegt, 12—13 tonn og allt niður í rúm 6. Á línu hefur verið sæmi- legt kropp, 11, 12 og upp í 13 tonn en hærra í einstaka tilfellum. Annars eru flestir komnir með net, aðe:ns fjór ir á línu. Verða þeir sennilega afram með línuna, svo fram arlega sem þeir koma ' henni nokkurs staðar niður, en þao er nú miklum erfiðleikum bundið. — E. G. Afli Keflavíkurbáta var nokkuð góður í fyrradag. Alls bárust á land 560 tonn cg var Eldey afla hæst með 37 tonn Margir voru með 20 —30 tonn. Hafa bátar... frá Keflavík aflað nokkuð vel að undanförnu, a. m. k. þeir Einn Keflavíkurbátur hefur ró ið með línu; en lagt upp í Sand gerði. AkraneSbátar hafa afla á- kaflega tregt að undanförnu. í fyrradag bárust á land tæp 1200 tcnn af 20 bátum. Afla- hæstur var Höfrungur með 26 tonn og næstur Hörfung ur n. með 24 tonn. Einn og ! einn bétur frá Akranesi hef ! ur verið að reka sæmilegar lagnir, en annars hefur afl i inn verið niður í ekki neitt. I ogari fekinn Framhald af 16. síðu. móts við hann, skaut að hon- um þrem aðvörunarskotum og hótaði að skjóta á togarann sjálfan, ef hann færi ekki strax eftir fyrirmælum varð- skipsins. Hlýddi togarinn þá og héldu skipin saman áleiðis tiíi Reykjavíkur um bl. 14 í dag. Auk Kingston Andalusit voru margir aðrir brazkir togarar á svipu&um slóðum og’ voru tveir þeirra einnig staðn ir að ólöglegum veiðum, ea þeir hurfu sjónum út í nátt- myrkrið. ,Veður var mjög slæmt all- an tímann, hvass austan, mifc ill sjór og lélegt skyggni. Skipherra á Ægi er Jóa Jónsson og á Rán Lárus Þor- steinsson. Að lokum má geta þess. að> um bcrð í brezka togaranum er slasaður rnaður, sem settur •verður á land hér í Reykja- vík.“ Alþýðublaðið — 12. aprí! 1961 g,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.