Alþýðublaðið - 12.04.1961, Síða 8
ÞAÐ bar til tíðinda í
þýzka smábænum Fiirth.
fyrir skömmu, að 12 ára
stúlkubarn ól barn. Stúlk-
an hafði verið í skólanum
um daginn eins og lög gera
ráð fyrir og 'hvorki kenn
arinn né foreldrarnir tóku
eftir neinu óvenjulegu fyrr
en stúlkan sagði frá því að
eitthvað hlyti að vera að
sér í botnlanganum.
TVEIR FINNAR luku
nýlega við ökuferð frá
heimskautsbaugnum til
Afríku á fjórum sólar-
hringum. Þetta var um það
bil 6000 km vegalengd.
Það voru blaðamaðirr og
auglýsingamaður sem fóru
þessa ferð. Þeir lögðu af
stað í litlum fólksbíl frá
Rovaniemi og óku yfir
þvera og endilanga Evrópu
í áttina til Afríku. Þeir
höfðu hvergi viðkomu og
skiptust á að vera við stýr
ið. Eina töfin á ferðalag-
inu var þegar þeim var
ferjað yfir Eyrarsund og
Njörvasund.
Aður en þeir félagar
snúa aftur heim til Finn-
lands hyggjast þeir skoða
sig eitthvað um í Afríku.
INNBORNUM fjölgar:
Talið er að svertingjunum
í Norðurhéraði Ástralíu
fjölgi úr 16 þús. í 18 þús.
árið 1‘65. Árið 1980 er tal-
rð, að svertingjarnir verði
um 26,000 að tölu.
Þetta er málverkið „Rökkurmynd frá Cannes“ eftir Picasso, er seldist á 700 þús. danskar,.
Sæta lifiö súrnar
KIRKJUNNAR menn á
Italíu eru nú fyrst að
vakna til meðvitundar um
að vörumerki ítalskra
kvikmynda er sú ríka á-
herzla, sem í þeim er lögð
á kynóraatriði. Á kirkju-
PAKISTANAR íhuga nú þingi, sem nýlega var hald
hvort ekki væri ráðlegt að ið risu upp biskupar og
hefja útflutning blóðs. — í erkibiskupar hver á fætur
skýrslu segir, að árlega á- öðrum til að fordæma
skotnist Pakistönum um þetta atriði og bentu á, að
25.000 tonn af dýrablóði. kvikmyndirnar gætu haft
Ef það er þurrkað og selt mjög siðspillandi áhrif.
síðan úr landi er talið að
afraksturinn nemi allt að ÚTLENDAR
20 millj. kr. í erlendum VINSÆLAR
gjaldeyri. Öfugt við kvikmyndirn-
Málverk á 4 millj.
Það er gamalkunn regla,
að því erfiðara, sem það er
að ná í einhvern ákveðinn
hlut, því dýrari er hann í
verði. Þetta á vrð málverk
sem flest annað. Og mál-
verk þau sem áreiðanlega
er hvað erfiðast að komast
yfir eru málverk eftir
meistarann PICASSO. En
þótt vitað sé að það geti
verið býsna erfitt að eign-
ast þau kemur það eflaust
mörgum á óvart, að til K-
hafnar var selt um helg-
ina málverk eftir Prcasso
á hvorki meira né minna
en 700 þús. kr. danskar!
Ástæðan fyrir því hve
málverk Picassos seljast
fyrrr drjúgan skilding er
sennilega nafnið fyrst og
fremst. Þessi furðulegi mál
ari hefur álíka mikið að
dráttarafl á sínu svrði og
Gréta Garbo, Einstein og
Louis Armstrong á öðrum
sviðum.
En ástæðan fyrir hinu
geysiháa verðr er ekki
frægðin einsömul. Málverk
ið sem seldist var óvenju-
legt að tvennu leyti: það er
geypistórt og það er lands
lagsmálverk, en Prcasso
hefur lítt fengizt við þá
grein málaralistar um dag
ana.
Þá má geta þess, að
franska nútímamálverka-
safnrnu í París var mikið í
mun að komast yfrr mál-
verk þetta. En listakaup-
maður Picassos sneri þá í
safninu algerlega af laginu.
ar, sem hingað til hefur
verið leyft að haldast nær
allt uppi er siðferðiseftir-
litið í næturklúbbum Itala
og öðrum álíka stöðum
býsna strangt. Til þessa
hafa þeir sem staðið hafa
að hneykslanlegu athæfi í
Róm undantekningarlítið
verið útlendingar, Italir
eru líka geysihrifnir af er-
lendum stúlkum og geðjast
þeim mun betur að þeim,
sem þær eru ríkari. Þeir
eru líka boðnir og búnir að
hjálpa þeim með að komast
áfram í ítölskum kvik-
myndum. Þessi góðvilji
Safninu stóð málverkið trl
boða, en dró á langinn að
kaupa það svo að Kahn-
weiler seldi það til Dan-
merkur.
Málverkið nefnrr Picasso
„Rökkurmynd frá Cannes“
og „lykillmn“ að mynd-
inni kvað vera krani nokk
ur. Picasso málaðr mynd-
ina þegar kraninn hafði
verið reistur. Er myndin
skoðuð sem mótmælr við
stórhýsabyggingum í Can-
nes, sem spilltu útsýni mál
arans yfir borgina.
Danir eru nú spenntir að
vrta hvort að nokkur fáist
kaupandinn að myndinni.
Þetta er dýrasta málverkið
sem hefur nokkru sinni
verið trl sölu í Danmörku.
Itala í garð erlendra
stúlkan sést bezt í tveim-
ur ítölskum kvikmyndum,
sem byrjað var á að sýna á
síðasta ári. en það eru
„Dolce Vita“ og „Le Swe-
desi (Sænsku stúlkurnar).
+ SÚRNUN
Klerkarnir benda á, að
þótt þeir sem standi fyrir
hneykslanlegu athæfi í
Italíu sé fámennur hópur
innlendra manna og
ítalskra fylgistúlkna þeirra
geti atferli þeirra haft
spillandi áhrif þegar það
er sýnt á hvíta tjaldinu.
Sveitastrákar, afgreiðslu-
stúlkur, strsetisvagnastjór-
ar og skólakrakkar geta
spillzt af siðleysinu í kvik
myndunum, segja klerk-
arnir. Þessi skyndilega
sókn klerkanna kann því
fyrr en varir að leiða til
þess, að hið „sæta líf“
(dolce vita) ítalskra kvik-
mynda súrni nokkuð, seg-
ir í skeyti frá UPI.
★
KAÞÓLSKA kirkjan á
Spáni hefur skýrt frá því,
að á Spáni séu fleiri kirkj-
ur en prestar. Á Spáni eru
19,369 kirkjusóknir og í
þessum sóknum eru alls
um 43,438 kirkjur. 35.000
ungmenni á Spáni læra til
prests.
Þegar nálgast fer upp-
lestrarfrí stúdentsefnanna
í Menntaskólanum á vorin
er það venja, að gefin er
út minningarbók með teikn
ingum af nemendum VI.
bekkjar og kennurum
þeirra. Er það einnig venj-
an, að ýmsar vísur góð-
skálda — innan skóla og
utan — fylgi myndunum.
Er jafnan reynt eftir beztu
getu í báðum þessum til-
vikum að draga fram ým-
islegt það sem kyndugt
þykir í fari nemenda og
kennara.
Bók þessi nefnist Fauna,
sem er latneskt orð og þýð-
ir nánast „dýraríkið“ að
því er formaður bekkjar-
ráðs þeirra 6. bekkinga
tjáði okkur um daginn. —
Hann heitir Halldór Ar-
mannsson, en bekkjarráðið
Guðmundur Arnlaugsson
yfirkennari
Q 12. apríl 1961 — Alþýðublaðið
l
„Fáninn“ á tafll
meistarans Lilja
björnsdóttir.
sér um útgáfun
Halldór ætti að
öllum hnútum !
Við spurðum I
nokkurra spurni:
£
andi þennan ba
inntum hann
hvernig vinnunn:
ina hefði verið '
— Fyrst og fr
um við okkur út
ara, sagði Halldt
eð fátt er um
menn í VI. bekk
sinni urðum við i
Formaður 6.
ráðs:
Sú er nú mín hutj
hvenær verður t