Alþýðublaðið - 12.04.1961, Qupperneq 11
„DIPLOMAT" er stórt og stílfagurt nýtt Skeifusófasett, sem hefur yfir sér stórborgarleg
" an brag. Fæst bæði með 3ja og 4ra sæta sófa. „DipIomat“ er með hinum
nýju funkis stíl sem nú cp að Ieysa eldri stílform af hólmi í húsgagnagerð meginlands Evrópu.
^!§§§Pf|p:§lS| 'm ■■■:■. ■■
v'i.v' S .'j 1
Söluumboð Akureyri Einir Hafnarsstr. 81. — Neskaupstað, Þyljuvellir 14.
SkeifustíU
Skeifu-
skilmálar
SKEIFAN
Kjörgarði
SKEIFAN
Skólavörðustíg 10
enduropnuð
eftir gagngerðar
breytingar
— 12.
,apríllö61 u
Sýning á mynd-
um skólabarna
SÝNING A MYNDUM eft
ir börn úr Miðbæjarbarnaskól
anum var opnuð í Bogasal
Þjóðminjasafnsins í gær.
Pálmi Jósef^son, slkólastjóri
Miðbæjarbarnaskólans bauð
gesti velkomna við opnunina,
en Jónas B. Jónsson, fræðslu
stjóri Reykjavíkur opnaði sýn
inguna. Kór úr skólanum
söng við undirleik fjög-
urra barna.
Á sýningu þessari eru 92
myndir eftir börn á aldrinum
10 til 15 ára. Jón E. Guð-
mundsson, sam verið hefur
teiknikennari skólans um 6
ára skeið á mikinn þátt í þvi
að koma þessari sýningu upp
ásamt skálastjóranum, en
Jón hefur á undanförnum ár
um kömið fram með ýmsar
nýjungar í teiknikennslu
ibarna.
Hann byrjaðj m. a. fyrstur
teiknikennara hér á landi, á
því að láta börn mála eftir
tónlist, og eru nckkrar mynd
ir á sýningunni, sem þannig
hafa verið gerðar. Börnin fá
sérstaka gerð af lími og lita
duft, sem þau síðan móta
myndir í, og hreifa hendurn-
ar eftir hljómfallinu. Yið
þetta verða pensildrættir
barnanna djarfar og fram
koma ýms tilbrigði, sem áður
voru óþekkt frá hendi þeirra.
Þessi tilraun Jóns hefur
gefizt mjög vel, en hugmynd
;n er gömul og hefur verið
notuð í Bandaríkjunum
lengi. í viðtali við blaða-
menn. sagði Jón, að teikni
kennslu á íslandi væri mjög
áfátt miðað við önnur lönd.
Taldi hann að slík sýning
sem þessi hefði átt að vera
kominn upb fyrir löngu, og
lét í ljóg vonir sínar um að
stór samsýning skólabarna
gæti komizt upp sem allra
fyrst.
frá 12. þ. m. verður unnið að útrýmingu
flækingshunda og katta, og er því fólki bent
á að auðkenna dýr þau er það vill eiga með
rauðum borða um háls.
Dýraverndunarfélag Hafnfirðinga.
ÍÞRÓTTIfí
Framhald af 10. síðu.
Ing. Jónsson
Ól. Baldursson
181,5 st.
170,5
Áð gefnu filefni
tilkynnum við að framleiðsluvörur okkar
eru aðeins seldar í heildsölu til kaupmanna,
kaupfélaga og stofnanna. Er því þýðingar
laust fyrir aðra að snúa sér til verksmiðju
okkar um kaup á vörum okkar.
Sápugerðin Frigg.
Stökk 9—10 ára fl.
Júlíus Jónsson
Mart. Kristj.
Birgir Steindórss.
Stökk 11—12 ára fl.
Jóh. Tómasson
Tómas Sveinbj.
Hjálmar Jóh.
Stökk 13—14 ára fl.
Sigurjón Erl.
Sig. Helgason
Skarph. Guðm.
Áskriftarsíminn er 14900
199,7 st.
184,5 st.
178,0
208,0 st.
201,0 st.
174,0 st.
185.2 st.
170,5 st.
165.3 st.
Skeifugæöi
KAUPSTEFNAN í HANNOVER
fer fram 30. apríl til 9. maí
A 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fimni þúsund fyrirtæki
hins háþróaða tækniiðnaðar Vestur-Þýzkalands.
Mörg önnur Iönd taka þátt í kaupstefn unni.
Vér gefum allar upplýsingar og seljum aðgangskort.
Farin verður hópferð á kaupstefnuna.
framleiðslu
Lækjargötu 3
F erSask r ifstof a
— Sími 1 15 40.