Alþýðublaðið - 12.04.1961, Síða 12

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Síða 12
(&*XM iht^T f <t'ir <f'trr-r i i U If bevtgclige endestykker kunne han danne S-300 forskjeUige figurer med avtalt betydnmg, og disse kunne broren se i kikkert. Naboene trodde han vsr spion cg ödela semaforen. (Mcsts: Et seiers-telegram) sehafor-jel£c,raf.e;m,- I 1?9l satte den franske inyeniöran Claude Chappt en hjemmelaget aem'a- for pS hustaket altt i Paria for á kun- ne . telegrafcrc" til en bror utenfor byen. Ved hjelp av en vektstang med rngurinn Claude Chappe li eimabúnum „semafór (þ. e. merkrs stöng) fyrir á húsþaki heima hjá sér í París til þess að hann gæti „sím- að“ trl bróður sins, sem bjó út úr bænum. Með hjálp vogarsíangar með' hreyfanlegum éndastyklcj um gat hann myndað 2— 300 mismunandi myndir, sem þýddu ekki það sama. Þetta gat bróðirinn séð í kíki, Nágrannar lians héldu að hann værr njósnari og eyðiiögðu semafórinn. .?. ★ Kúrekaleikarinn Jeffrey Iíunter kvaó eiga að leika Jesús í nýrri mynd um „Konung konunganna“. í fyrstu var ákveðið að nota rödd Orsons Wells eða Sir Laurenee Olivers fyrir rödd Jesumyndarinnar, en á síðustu stundu var afráð ið að notast mætti við rödd Jeff Hunters. IVierkilegt mannúðarstarf Lúðvíg C. Magnússon skrif- stofustjóri afhenti himi“S. f. m sijóm Styrktarsjóðs stúk- unnar Fróns nr. 227 tuttugu þúsund króna gjöf frá nokkr um mönnum utan og innan stúkunnar og leggst fjárhæðin við höfuðstól sjóðsins. Gjöfinni fylgdi listi með nöfnum gefendanna og eru þau, ásarnt framlagi hvers þeirra, rituð í gerðabók sjóðs-tjórnarir.nar svo sem gert hefur verið frá upphafi, er sjóðnum bárust gjafir eða áheit. Að sjálfsögðu verður gerðabókin geymd, og mun hún lengi vitna um fórnar- lund þeirra, er sjóðinn hafa eflt með fjárframlögum, og skilning á tilgangi hans til góðra verka. Enní'remur hefur gjaldkeri sjóðsms, Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn rannsókn- arlögreglunnar, veitt móttöku á þessu ári fimm þúsund krón um, sem félagar stúkunnar hafa lagt af mörkum. Eru það gjafir og áheit, ennfremur andvirfti seldra böggla á sj’strafundi, en til slíks fund ar eín.'». konurnar í stúkunni á hverju ári sjóðnum til efl- ingai. Á árinu hafa og sjóðnum borir.t dáuarminningargjafir eins op; fyrri ár. Undirritaðar stjórmrkonur sjóðsins, ásamt Guöi aundi Illugasyni saka- dómara, veita þeim móttöku og annast sendingu dánar- minningarspjalda sjóðsins, sem allir geta fengið. Minn- ingargjafirnar eru skráðar í sérstaka vandaða bók, sem geymd verður. Geta má þess, að sam- kvæmt lögum stúkunnar Fróns nr. 227 rennur viss hluti af félagsgjöldum henn- ar til Styrktarsjóðsins, og með það fyrir augum hafa árgjöld- in verið ákveðin. Sjóðurinn nýtur og viðurkenningar og velvildar þess opinbera með nokkrum fjárstyrk til starf- seminnar. Síðustu árin hefur talsvert gætt vaxtatekna sjóðsins. En framvegis munu þær verða einn helzti og ár- vissasti tekjustofn hans, bæði að því er tekur til aukningar höfuðstólsins og úthlutunar styrkja. Eftir leiðum þeim, er nú var lýst, hefur Styrktarsjóðnum borizt fé. Verður hér á eftir sagt nokkuð frá hinu fagra og margþætta mannúðar og menningarhlutverki hans, vissulega krefst mikils fjár ef fullnægja á að nokkru ráði tilgangi þeim, er honum er ætlað að sinna. Megintilgangur Styrktar- sjóðsins er að styrkja menn og gleðja með fjárframlögum, einkum sjúka og fátæka, enn- fremur að styrkja þá, er þess þurfa, til dvalar í hvíldar- eða hressingarheimili. Einnig get ur sjóðsstjórnin, er hún telur sjóðinn þess megnugan, veitt ■ungum og efnilegum mönn- um, þeim, er þess kunna að þurfa og bindindissamir eru, styrki til ýmiskonar náms, vo að þeir verði hæfari til þess að viðhalda og auka menntandi félagslíf og efla bindindisstarfsemi í landinu. Sjóðsstjórnina skipa þrjár konur í stúkunni Fróni nr. 227. Starfar stjómin sam- kvæmt skipulagsskrá, er sjóðnum var sett 30. "marz 1949, og er það tofndagur hans. Undanfarin ár hefur verið veitt allxíflega úr sjóðnum. — En þrátt fyrir það hefur hann vaxið og er höfuðstóll hans nú rúmlega tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur, sem eru á vöxtum og tryggilega geymdar. Vöxtur sjóðsins og viðgang ur á fvrst og fremst rætur í traustum félagsanda og sönn- um hug, sem er aðalsmerki stúkunnar Fróns, enda hinn bezti orkugjafi til sameigin- legra átaka. Sjóðurinn er óska barn félaga stúkunnar og nokkuð einstætt fyrirbæri. — Margir utan Reglunnar hafa og af góðum vilja og mikilli fórnarlund styrkt sjóðiim með fjárframlögum. Öllum þeim, er styrkt hafa sjóðinn á þessu ári og frá upp hafi, færir sjóðsstjómin beztu þakkir. Ágúta Pálsdóttir. Srgríður Jónsdóttir. Arnbjörg Stefánsdóttir. Evrópuhöfn Framhald af 13. síðu. Auk þeirra svæða, sem ætl J uð eru fyrir iðjuver, er svæði tekið frá fyrir helikopterflug höfn, er auðvelöa mun sam göngur við Rotterdam sjálfa. Þá verður byggt þarna hótel og verzlunarhús fyrir skipshafnir, sem hafa stutta viðdvöl Þá hefur verið tekið frá svæði und ir hús handa þeim, sem koma til með að vinna í Europoort og vilja ekki búa mjög langt frá vinnustaðnum. Dæmi um fólksfjölgun þá, sem Europoort mun hafa í för með sér, er bærinn Spijkenisse, rétt sunnan við Rozenburg eyju, Fyrir skemmstu var íbúa tala bæjarins 3.500, en hann vex hröðum skrefum og er bú izt við, að um 80.000 manns bú; þar eftir nokkur ár. Rotterdambúar telja því mikla fé, sem höfnin kostar, vel varið, enda er það orðtak 1 þeirra, að þarna sé höfn með borg, en ekkf borg með höfn. Auglýsið í Álþýðublaðinu Húseigendur Nýir og gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum sva!ar og stiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmiði. Látið fagmenn annast verk ið. FLÓKAGATA6, símj 24912, fer frá Reykjaivík laugar daginn 15. þ. m. til Norður lands. Viðkomustaðir. Akureyri Siglufjörður. Vörumóttaka á fimmtudag til hádegis á föstudag. H. F. Eimskipaféiag íslands. Auglýsingasíminn 14906 12. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.