Alþýðublaðið - 12.04.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Page 13
Hook of Holland Rotterdam NETHERLANDS Planned canal for ir ' ■nd craft Pernis Refinery Steel Works^C. / síte VZúaComplcted Harbours ___Second stage crf plan hh-9. Pipeline li'ÚZiShell EFTIR nokkrar vikur mun risastórt olíuflutningaskip leggjast að bryggju í höfn, sem ■ fyrir minna en þrem árum var þurr flatneskja, og þar með verður opnað nýtt ,,hlið Evr ópu“. Þetta er bókstafleg þýð ing á nafninu Europoort, sem gefið hefur verið margslungnu neti hafna, geymsluskála og iðnaðarsvæða, sem um þessar MMWtMMWMMVMMWtVMV Lækna krabba- mem + I FYRSTA SINN er vitað um „lækningar“ á krabbameini. Þrír banda rískir læknar, Roy Hertz, John L.. Lewis og Morti mer B. Lipsett, er starfa við krabbameinsstofniuiina í Bandaríkjunum, til kynntu á 52. þingi krabba meinssambands Bandaríkj anna, að konur, er þjáðust af sjaldgæfu, en mjög ill kynjuðu krabbameini, hefðu verið læknaðar með lyfjum einum saman, en með „lækningu“ er átt við, að sjúkdómurinn hafi ekki tekið sig upp eftir fimm ár. Krabbamein þetta er i móð url5.fi og kallast Choriocari oma. Þrjátíu af 63 sjúklingum sem teknir hafa verið til nieðferðar vegna chorio cariöma æxla, eru nú iausir við ölí ummei'ki um sjúk dóminn, sögðu læknarnir. Allmargir sjúklinga hafa verið algjörlega lausir við sjúkdóminn í fjmm ár, síð an lækning hófst með lyf inu. meíhotrexate i stórum sköihmtum. í ölium tilfell uin lfafði krábbnm breiðst út til annar.ra líffæra, eink um lungna. | mundir er að taka á sig lögun á sandeyju út af Hook of Hol land í Hollandi Europort stendur við mynni hinnar fjölförnu skipaleiðar, sem tengir Norðursjó við Rott erdam, þar sem fljótabátarnir taka við förmum hafskipanna og flytja þá áfram inn í hjarta Evrópu. Þeir, sem standa að Euro poort, segja, að hún sé eðlileg þróun hafnarinnar í Rotter dam, endanlegt framhald „hins langa handleggs“, sem teygir sig frá innri höfninni 18 mílur út til sjávar. Þeir telja, að hún muni geta annað áætlaðri aukningu í verzlun og umferð fram til ársins 2000. Rotterdam telur sig nú þeg ar vera næst stærstu höfn heimsins, rétt á hælunum á New York. Á árinu 1960 fóru 24.300 skip þar um höfnina og 80 milljónir tonna af flutningi, en meira en 40 G af honum var hráolía og efni unnin úr henni. Ölíuskipin koma aðal lega frá Austurlöndum nær og Suður Ameriku, er, skiþ flyt andi óteljandi aðrai jfeöruteg undir sigla milli Rotterdam og annarra hafna heims. Ákvörðunin um að byggja Europoort var tekin af tveim ástæöum; vegna vaxandi við skipta, er stafa af Sameigin lega markaðnum, og vegna vax andi eftirspurnar eftir olíu fyr ir iðnaðarsvæðin í Ruhr og Rínarlöndum. Sem stendur get ur P.otterdam tekið við um 50 þús. tönna skipum. Euröpoort mun í fyrstu taka við skipum allt að 70.000 tonnum og síðar allt að 100 000 tonnum og þar yfir. Iíin opinbera vígsluathöfn í vor fer fram í olíuhöfninni, —- fyrsta hluta Europoort, sem lok ið er rið. 800 feta löng bryggja —: sem. tvö 10.0,000 tonna skip geta lagzt að í einu, hefur ver jð byggð. af olíuhreir.sunarfyrir tækihu Shell Nederland, og það e-r þar, sem fyrsta olíuskip ið mun leggjast að á vigsludag inn til að dæla hráolíu sinni í stóra geyma í landi. Þeir sex geymar, sem Shell hefur þegar byggt, eru meðal ‘hinna stærstu í heimi - 75 fet á hæð og 170 fet í þvermál og taka um 40.000 tonn. Fyrirhug að er að byggja 11 siíka geyma sem stendur, en rúm er fyrir 100. Frá geymunum verður olí unni dælt eftir lðVá mílu langri leiðslu til Pernis, sumpart til hreinsunarstöðvar Shell þar, en sumpart til hreinsunarstöðv anna í Vestur Þýzkalandi eftir hinni 195 mílna löngu Rotter dam Rín leiðslu, sem opnuð var til afnota á s. 1. ári. Sem stendur eru hinir risa stóru hvítmáluðu geymar Shell næstum einir á eyðilegri Roz enburg eyjunni. En eftir því sem tímar líða og verkinu er haldið áfram munu rísa þarna fleiri olíuver, gevmsluskálar fyrir málma og kol, stálbræðsla og önnur iðjuver. Þegar núver andi innsiging liefur verið breikkuð og dýpkuð og fleiri hafnir byggðar fyrir fleiri iðn greinar, vörur og íarþegaflutn ing, mun Europoort bæta 6.000 ekrum við höfnina í Rotter dam. Hafið var að grafa fyrir Euro poort í júní 1958, en það var 100 árum fyrr, að hollenzkur verkfræðingur, Pieter Caland, kom fram með þá hugmynd, að grafa gegnum Hook of Holland og fá þar auðfarna skipaleið fyrir hin stærri skip, er þá var byrjað að byggja, í stað Maas fljótsins, sem, vegna framburð ar var oft illfært fyrir slík skip. Það var annar frægur, hol lenzkur verkíræðingur, dr. Johan van Veen, sem kom fram með hugmyr.dina um Europoorí. Caland hafðj grafið gegnum sandinn á Hook of Hol land, en van Veen sá, að þessi sami sandur var svarið við hin um nýju vandamálum Rotter dam í dag, þ. e. a. s. miklu stærri skipum, en Caland hafði dreymt um, Hugmynd van Veens var einföld. Ef 50 þús- und tonna skip gátu ekki notað Nýja skurðinn, þá yrði að byggja hafnir við mynni hans á Rozenburgeyju. Grundvöllurinn undir Euro poort er hin mikla iðnvæðing í Evrópu, sem krefst sífellt meiri olíu. Þeir í Rotterdam hafa því sýnt mikla framsýni og samvinna hins opinbera og einkaaðila í byggingu hafnanna og mannvirkja er til fyrirmynd ar. Þessir aðilar telja Euro poort muni nægja til ársins 2000, en þeir hafa þegar hug myn'dir um, hvað gera beri þá. Það er Rotterdamborg og hafnaryfirvöldin þar, sem grafa hafnirnar og skurðtna í sandinn, byggja marga kíló metra af vegum og sjá fyrir vatni, rafmagni og öðru, sem til þarf. Um kostnaðinn eru ekki til neinar öruggar tölur ennþá, en kostnaðui hins opin bera muft vera 5000 til 6000 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar koma frá Rotterdamborg, en þriðjung urinn frá Hollandsstjórn, aðal lega í byggingu 'hafnargarða og brimbrjóta. Framhald á 12. síðu. ttHmUHMHHVMUUMMHd ÓVÍÐA mun lijátrúin blómstra jafn vel og í Ind landi, þrátt fyrir háleita heimspeki og göíugar kenn ingar. beztu manna þeirra. Hér á myndinni sjást nokkr ir Indverjar þvo af sér synd ir sínar í tjörn norðan við Nýju Delhi, sem álitin er helgur staður, því atburðir sem lýst er í helgustu bók Hindúa skeðu á þessum slóðum. Við sólmyrkva er það trú Hindúa að helgi stað arins aukist að mun og þang að streymi þá aragrúi Hind úa, venjulega um liálf millj ón. Eitt bað þarna er álitið hafa jafnt frelsunargildi fyr ir trúaða Hindúa og iðrast þúsund sinnum synda sinna. Allir verða að geta baðaff sig á þessum fáu mínútum sem sólmyrkvinn er, geta má nærri að þröng er í vatnsbólunum og þr.ifnaðurinn ekki mikill. Mikill viðbúnaður er hendi hins opinbera sólmyrkvi verður þarna tekur margar vikur að koma upp bráffabirgða liúsnæði, veitingaskálum og fyrir allt þetta fólk. Á sarna tíma safnast þarna að urm ull betjlara og „heiLagra“ manna sem kæðast iitlu meira en skegginu. fjöldi þeirra sé mikill, dafna þeir vel þennan tíma, því pílagrímarnir eru gjöf ulir á þessari hátíð og þá minna um þennan en hinn. North , / \ r-T--' ' ' ’ \ I EUROrOQRT Alþýðublaðið — 12. apríl 1961 J_3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.