Alþýðublaðið - 12.04.1961, Side 16

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Side 16
 I J VIGGO Starcke, fyrrum ráð herrja Réítarsambandsins í Dan 'Biörku, ritar kjallaragrein í Ber iíngske Tidende 5.. apríl sl. í grein sinnj rasðst Starcke harð lega gegn afhendingu íslenzku handrítanna, sem engum kemnr á óvart. í upphafi drepur Viggo Starc •'ke á skilnað ríkjanna 1918 -og rlýðveldlsstofnunina 1944-. Þá kveður hann han'dritin í Gamla • konurigssafninu, 15 dýrmætar • skinnbækur, hafa verið þar í S00 ár. Þau hafi sum verið keypt , eu önnur gefin og séu því rétt mæt eign danska ríkisins, sem gæti því gefíð hluta af þeim, ef tiiefni þætti til. Varðandi Árnasafn segir Starcke, að það haf; verið ánafnað háskól anum, sem um leið hafi tekið að sér að á byrgjast varðveizlu þeirra og vsrnd. Danska rikið eigi þau handritekki og geti því ekki gef ið þau. íslenzka ríkið hafi ekki heldur átt þau og geíi því ekki gert kröfu til þeirra. Þá fer Starcke nokkrum orð um um handritin, sern íslending ár áttu í Árnasafni og afhent voru 1927 með því skilyrði, að frekari kröfur yrðu ekki hafð^r f- frammi. Segir hann íslendinga eiðan hafa gert nýjar kröfur og jáfnvel brigzlað Dönum um að thaida-handritunum með rangind um. Ef þetta værj rétt, mundi ís land hafa getað leitað til dóm stólsins í Haag, segir greinarhöf undur. Meginefni greinarinnar ver Viggo Starcke í að svara prófess or Aif Etoss. sem ritaði grein um íslenzku handritin og rétt há ekólans í febrúar 1957, og vitnar f marga lagakróka máií sínu til rokstuðnings. Tekur Starcke ailstórt upp í sig á kcifium, enda er manninum mikið í mun að tberjast sem harðast gegn afliend tngu handritar.na. Tal er slappur NÍUNDA skák Botvrnniks cg Tals var tefld áfram síðast fiðinn faugardag og lauk með sigri Botvinniks eftir 73 lerki. 10 skákin var tefld í fyrradag og fór í bið. Hafðr Botvinnxk |ká peð yfir og betri stöðu. — Eftir níci skákir hefur Botvin- »úk 5% vinning, en Tal 3 Vs. Adrien de Gerlache UNDANFARNA daga hafa belgískir sjóliðar setf svip á bæinn. Þeir eru af belgísfca efltrlitsskip- inu Adrien de Gerlache, sem kom síðastliðinn mánudag til Reykjavíkur til að taka vistrr. Skipið hefur verið á Islandsmið- um að undanförnu til að stoðar belgískum togur um.. Á skipinú eru 120 mahns, Héðan fer skrpið á morgun. WWWWWWWWWWWMWVW Slys við Múla í gærdag SKÖMMU eftir hádegi í gær varð slys innr við Múla. Lítil telpa varð þar fyrir leigu bifreið. Bifrerðin var á leið vestur Suðurlandsbraut, þegar litla stúlkan hljóp skyndilega í veg fyrir hana. Strætisvagn sem stóð á stopprstöðinni við Múla, mun hafa byrgt allt út sýni. Litla teipan var flutt á Slysavarðstofuna, og við rann sókn á meiðslum hennar kom í ljós, að hún hafði fengtð sneht af heilahristing, og mar- izt á kinn. i ♦- VARÐSKIPIÐ Ægir kom í gærkveldi með brezkan togara inn til Reykjavíkur. Hafði togar inn verlð að veiðum suð ur af Selvogsvita rúmlega 4 sjómílum innan við svæði það sem brezkum togurum er leyft að veiða á. Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Landhelgisgæzlunni: „Seint f gærkvöldi tók gæzluflugvélin RÁN, með að- stoð varðskisins ÆGIS brezka togarann Kingston Andalusit frá Hull fyrir meint fiskveiði- brot. Kom flugvélin að togar anum þar sem hann var að innbyrða vörpuna um 20 sjó- mílur suður að Selvogsvita, en það er rúmlega 4 sjómílur innan við svæði það, sem brezkum togurum er leyft að veiða á. Kallaði Rián síðan á Varðskipið Ægir er kom á vett vang nokkrum tímum síðar, Vegna veðurs var ekki talið ráðlegt að setja menn um borð i tcgarann og hann því I beðinn að fylgja varðskipinu j eftir í var. Bað togarinn þá í leyfis að mega gera sjóklárt áður en hann færi að sigla, en litlu síðar tilkynnti hann að aðalvé] skipsins hefði bil- að, en hann yrði að gera við hana. Varðskpið bauðst þá til að draga togarann, en því var hafnað. Var þá ákveðið að bíða á- tekta og láta skipin reka djúpt á Selvogsgrunni í nótt. Þangað kom einnig 'brezka freigátan Crossbow. sem tog- arinn hafði kallað á, og fóru nokkur skeyti milli hennar og varðskipsins, um meint brot togarans og hvers óskað væri af honum. Nokkru fyrir hádegi í dag hættj tcgarinn að láta reka, og fór að nota vél sína tij að andæfa með gegn sjó og vindi. Tilkynnti varðskipið þá togaranum, að þar sem vél hans virtist komin í lag, — skyldi hann halda með sér til Revkjavíkur. • Togarinn snéri sér þá strax til herskipsins með fyrirspui'n um hvað hann ætti að gera, en fékik þau svör, að það gæti engin fyrirmæli eða ráð gefið honum, gjörðir hans væru al- gjörlega á sjálfs hans ábyrgð. Setti togarinn þá skyndilega á fuila ferð til hafs og varð- skipið brá hart við, sigldi á Framhnld á 5. síðu. IUndirskriffirs fyrir Alfreð | FURÐULEG undir-j; skriftasöfnun á sér nú JJ stað í Keflavík. Er safnað ! ► j! undirskriftum undir skjal Jí !; þar sem Alfreð Gíslasyni: !► ;! fráfarandi bæjarfógeta cr j! j! vottað fyllsta traust og !► !; vinsemd og harmað að j! |! hann skuli nú hverfa frá |! !> embætti. Samkvæmt !; ; [ þessu virðast þeir, er ; { j! skrifa undir skjalið harma !; !; það, að dómsmálaráðu- j! ;! neytið skyldi taka til at- J! !> hugunar vanrækslu þá, er !; !; átt liafði sér stað í emb j! j! ættisrekstri umrædds bæj !► l! arfógeta. Ættu menn að j; ;[ athuga vcl srnn gang áð- j! |! ur en þeir skrifa undir !; !; slíkt plagg. <! MlWMMIMMIMMMmWWMm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.