Alþýðublaðið - 07.05.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 07.05.1961, Qupperneq 11
VEGLEGI FERDA- HAPPDRÆTII NÚ Á næstunni eru liðin ár tvö síðan| 'Sjálfsbjörg, land sambartd fatlaðra var stofnað. Hlutvei'k sambandsins er, að hafa forystu í baráttu fatlaðs fólks fyrir auknum réttindum og. bættri aðstöðu í þjóðfélag inu. Innan, þess eru nú átta félög víðsvegar um landið, sem öll starfa með miklum krafti. I Á Akureyri liefur verið tek in: -í notkun hluti af félags- og vinnuheimili, sem félagið þar er að reisa. Á ísafirði er rekin vinnustefa fyrir örykja. Á Siglufirðj er hafin undir búningur að vinnustofu, sem framleiðir vinnuvettlinga. Hinn 14. nóv. sl. oípnaði Landsam'bandið skrifstofu að Bræðraborgastíg 9, og hafa all ar aðstæður fyrir sámtökin þatnað við það, til m|:ikilla muna. Hafin er athugun á byggingu vinnu- og ivalar- heimilis öryrkja í Reykjavík. L’andssambandið hefur enn elkki fengið fastan tekjustofn líkt og fiestir aðrir öryrkja hópar. Þess vegna verður að leita til annarra ráða tiy þess að afla fjár til starfseminnar. Hefur í þessu skyni verið efnt til ferðahappdrættis, og mun sala á miðum hefjast í dag, sunnudaginn 7. maí. | Yinningar í happdrættinu verða 15. Eru allar ferðirnar fyrir tvo og vinningar skatt- frjálsir. Meðal vinninga verð ur ferð til Kananíeyja. Á eyj unum verður dvalið í 14 daga, og á heimleið verður dvalið 5 dagar i París og London. Einnig eru innifald ar 14 þús. kr. í ferðapeninga. Einn vinningurinn er 13 daga ferð til Lugano í Sviiss. Einn er ferð með Gullfcssi til Kaupmannaihafnar og til baka (8 þús. í ferðapeniinga) og einnig verða feríir til Fen eyja og Grænlands og nokkr ar innanlandsferðir. Kópavogsnemar sýndu handavinnu í GÆRDAG viar sýning í Gagn fræðaskóla Kópavogs á lianda- vinnu og teiknun nemenda. Var sýningin aðeins opin frá klukkan 1—8. Blaðamaður Alþýoublaðsins heimsótti sýninguna í gærmorg- un Var þar að sjá margt veJ gerðra gripa og laglegra teikn- inga. Teiknikeunarinn, Sigurjón Hinaáiusson, sagði að margir góðir teiknarar hefðu venð í .skólanum í vetur og fengu 5 nemendur 10 á annars bekkjar- prófi, en í fyrsta bckk var Helga Æinarsdóttir hæst í teiknun. Sig urjón tilnefndi þó sérstaklega einn nemanda, sem skarað hefði áberandi fram úr öðrum. Teikn arinn sagði, að þar gæti verið á ferðinni efni í listamann Piit- urinn heitir Pétur Bjarnason. Ymis konar smíðisgripir voru á sýningunni, borð, skápar bekkir og annað slíkt auk smíð- isgripa úr horni, beini, rafi, hörðu plasti o. fl. Sérstalca at- hygli vöktu ermahnappar og bindisnæla gerð úr hvalbeini. Handavinna stúlkna var einn- ig til sýnis í skólanum í gær. Handavinnukennarinn. Gíslrún Sigurbjörnsdóttir, lét vel af vinnubrögðum stúlknanna. Hún sagði, að margar hefðu gert meira en skylda er, margar ungu stúlknanna væru t. d. spenntar fyrir að sauma barna- föt — þótt þær væra ekki eldri en 13 ára. Kristín Aðalsteinsdóttir var hæst í handavinnu í 2. bekk. í fyrsta bekk voru margar stúlk- ur með sömu hæstu einkurm. Nemendasýning í Barnaskóla Hafnarfjarðar SICÓLASÝNING á vinnu nem enda í barnaskólanum i Hafnur- firði verður opin í dag. Tíðindamaðui’ Aiþýðublaðs- ins brá sér þangað í gær og voru margar hraðvirkar hendur við að koma sýningarmunum fyrir á borðum og veggjum hins skemmtilega samkemusalar skól ans og verða þar eingöngu til sýnis vinnubrögð 12 ára barna. Mátti þar líta margan vel gjörgan hlut, fallega saumaöa dúka, prjónaðar peysur, vel l gjörða muni drengjanna, borð, lampa o. fl. Þá var á efsta gangi skólans teikningar skólabarna og víðar í nokkrum kennslustofum hlutir og vinnubækur sem skólabörn- in hafa unnið. Kaffi- og merkja- sala Hraunprýðis- kvenna EINS og undanfarin ár hafa Hraunprýðiskonur í Hafnarfirði kaffi- og merkjasölu í vertíðar- lokin. Að þessu sinni fer kaffi- salan fram nk. þriðjudag, og verður þá selt ltaffi og dýrindis kökur í Sjálfslæðishúsinu og A1 þýðuhúslnu frá kl. 3 lil 11,30. Hraunprýðiskonur gera þetía í fjáröflunarskyni, og er þetta þeirra aðal fjáröflunarleið, sem ávallt. hefur gcfist vel„ Einnig verða merki seld á götum bæj- arins þennan sama rtag. Þeir, sem ætla að styrkja kaffisoluna, komi með kökur á mánudaginn eftir kl. 8 í Sjálf- stæðishúsið. Slysavarnadelldin HraunprýSi Hafnarfirði hiefux sína árlegu kaffi og merkjasölu þriðjudag- inn 9. mal Kaffi vierður selt í AJþýðuhúsinu og Sjálfsrtæðishúsinu frá kl. 3 e. h. til ld. 11,30 e,h, Mérki verða seld allan daginn. — Sölubörn vitji merkj^ima í skrifstofu Verkakvennafélagsins í Al- þýðuhúsinu sama dag frá kl. S f Jh. Nefndirnlar. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Allar tegundir bifreiða til sölu — kynnið yður verð- lista okkar áður en þér á kveðið kaup annars staðar 13 örugg hjá okkur. Ausfurbær Ungur Þjóðverji, sem vinniur í Reykjavík óskar eftir herbergi helzt í austurbænum. Æskilegt væri að lítið eldunarpláss fylgdi, TiUboð merkt Paul sendist blaðinu sem fyrst. RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 - Félagslíf - Ártnann, frjálsíþrótta- deild. Umræður um sumarstarfið og væntanlega hvítasunnu- ferð verða kl. 3 e. h. sunnu daginn 7. maí í Félagsheim ilinu við Sigtún. Sýndar verða margar mjög skemmtilegar ijþráttakvik- myndir sem ekki hafa ver ið sýndar hér áður. Áríð^nidi að allir félagar mæti. Einnig driengir þeir, sem hafa verið á námskeiði FrjálsaþröttadeiMarinnar í vetur. Stjómin. Bifrelðasalan Frakkastág 6. Sím'ar: 19092 - 18966 - 19168 Trjáplönfusala Sitkagreni Alaska ösp nijög falleg Birki Reyniviður ^ ••Ribsberjarunnar Sólberjarmmar o. m. fl. Biómaskófinn Nýbýlavegi og Kámesbraut. I 1 SÝNIKENNSLA I dag kl. 2 verður opnuð sýnikennsla •. i á PASSAP-prjónavélar í nýj-u ' kennslustbfunni á Skólavörðustíg 1 • (annarrit hæð). Sýningin verður opin næstu viku (nema fimmtudag) kl. 2—7. Öllum Passap-eigendbm og öðrum, sem áhuga hafa, er boðið á sýninguna. Leiðbeinandi frá PASSAP-verksmiðj unum verður á sýningunni. Verzlunin PFAFF Alþýðublaðið — 7. maí 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.